Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1981, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1981, Side 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu -i* f iTl*K- MAOuR t.AC.1 F* UM- ÍFMI UMMK JtADA ■ U«rr- AR J.ÍÓD 0 L- e a ■ *. a KVf M WAFM b s - INAJ V íM h K 'o N 6. i +* '1 6 A f> T Lk il FAC- IR A L t P 5ÓLC- /N F 'I IK l N V£lí- L- R 'A T (l.v/ & C, up ieur, R A Mui.0 ÚRS U y\ L HÁ»A6A <X M Ý R ORVC. A M C£*J r JALL b L á A ÍKVM- r/Kttn ”*P.l A U a N A PVAf-l svoírr- uttifjs. V A K*'EN- WAFfJ 5 £ L M A vXiíMR "TÁFA óJ 'O T bf aw- irÆÞ- IR * l SoAR KVN b / £ MVA/NI 'o £ áu£>i e R r u N A Ö»U.iC. 'Jotlum o R FL YT R i R AM. í)ýR L. T b N Boc. i ívftc- Ý K tLbn 1 AHþ R 'o £ 5AMJ- UXf r L 5KR- ITABA AR N E V OI • v.oair IM A U N f N 6RÓMM éT HíUAR ZoKc.. > K T A Z íft n B R Jr*m- "5.V. • N 1 Ð A ÓA V R yc U R Pa: rrt ur-i N ! r Miiuj: o T I MUoO f*efi A r.\V5> 7 w- Ktt t u X Mri Pím- 1 L ÍÁNCI 'lLAT r A 'Mt R A KOM/I 4 N X 'o yc o A A F A R SEICi- JA K R e ? P A Lai ».*;• m / M-- U &. Cl A R rznc uft A F L 1 X F i N á u R OMR - ÉINV- A r A R 5rum 'JRiWW N A á. L 1 N N 'ltAT K A- N VAVUS A- R A — Snöf- MR- iscutc Dfl N- IR HviDKV/- t/ÆÐi ■afkmæhi 1R 8iti B málm- uc - 1 N M íua ívUÐ I7 K' I T hJo'TR FLL4.C- FFLAO. Pú IC- A R PHR- E/NKA JAN1' HLT. RT- LoC- U ^r HÁÍ) Þunw- Ú/\Nd ( VoFN 5AÍA H \l -• ÍL.T r: káfa lenfif AFAJ0T H V- A R F- L A L'itil KeiKA Blom 4«íík-ks ír/iruR fJ ArM -rve 1A £ / M S kuÆvc- U R 5 PIL K flUK- H >/-Ð 1 £A/D- IHCL ÉIM- Kk'A/NtJ- JTAFiR CtLlúfug feWíA Tvclf* e / ío 5 RéI£> STR M M VcK- oPP- A £> TAtAR í T/CNj flM 1 'íMYWD- UN ELSKfi TR'U-lt 1 LZÐJ.A reAi- /NCUR ktlRT 1 UEFur 1 MHt - AR þí?AUT MC/fJ- XvfA) J)ýf? V£ í r AOlKt£> K/A68 5rÁv- AR- OýR u'/r- FÆ&lNii HCft- befi.Fi $ÍR£l) þ//\ÐíZ- Atl ToMN HfcÐIR EnoinC. VERIf- FÆRI T/Mfl- O 1 U - # tttZtJNlS SrAFifi 5flL 3auw jSleVr ei M' Kewui Nokkur aðskotaorð í íslenzku Eftir Sigurð Skúlason, magister KOMPRESSA, margfalt sáraléreft, grisja. Oröiö er komiö af compressus sem er Ih. þt. af so. comprimere í latínu og merkir: pressa, þrýsta. Þ. Kom- presse, d. kompres, e. compress. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1789 (OH). KOMTESSA, ógift greifadóttir. Orö- iö er komiö af comtesse i frönsku. Þ. Komtesse, d. komtesse. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1862 í samsetta oröinu Komtessupúlver (OH). KONSERT, hljómleikar; tónverk fyrir einleikshljóöfæri meö hljómsvéit (OM). Oröið er komiö af concerto í ítölsku, en þaö er komiö af so. consertare sem merkir upphaflega: veröa ásáttir um. Þ. Konzert, d. koncert, e. concert. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1791 (OH). Af þessu orði hefur verið myndaö sam- setta no. konsertmeistari sem merkir: Sá sem leikur á fyrstu fiölu í hljómsveit. Þ. Konzertmeister, d. koncertmester. KONDÓR, útlendur ránfugl (OM). Orðið er komiö frá Perú um spænsku þar sem þaö heitir kondor. Þ. Kondor, d. kondor, e. condor. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1794 (OH). KONFEKT, (mótaöar) súkkulaöikúl- ur, venjulega fylltar meö ýmiss konar bragöbætandi efnum (OM). Oröiö er komiö af confectum í miöaldalatínu, en það er Ih. þt. af so. conficere sem merkir: búa til. Þ. Konfekt, d. konfekt, e. confection. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1888 (OH). Þetta orö finnst einnig í kvæöi eftir Eggert Ólafsson frá því um miöbik 18. aldar (Sjá Kvæöi hans, Kh. 1832, bls. 179) og merkir þar: drykkur gamalla kvenna. KONGRESS, fundur (ráðstefna, þing) fulltrúa frá ýmsum löndum. Oröiö er komiö af congressus í latínu. Þ. Kongres, d. kongres, e. congress. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1910 (OH). KONSÚLL, ræöismaöur, maöur, sem gætir hagsmuna einhvers ríkis í ööru og greiðir fyrir þegnum þess (OM). Oröiö er komið af consul í latínu og merkir þar: annar tveggja æöstu embættismanna rómverska lýöveldis- ins. Þ. Konsul, d. konsul, e. consul. Finnst í ísl. ritmáli frá því um aldamótin 1800 (OH). KONTANT, handseldur, sem greiðist út í hönd. Oröiö er komiö af contante í ítölsku, en þaö orö er talið vera komið af latneska so. computare sem merkir: telja saman, en ekki eru þau sviplík! D. kontant. Finnst í ísl. ritmáli frá 18. öld (OH). KONTÓ, viðskiptareikningur, reikn- ingur; reikningsblaö (í höfuöbók). Orö- iö er komið af conto í ítölsku, en so. contare merkir þar: reikna. Þ. Konto, d. konto, e. account. Þetta orð hefur oft heyrst hér í talmáli, einkum fyrr á öldinni okkar. KONTÓR, skrifstofa (OM). Oröiö er komiö af comptoir í frönsku og merkir þar: búðarborö. Þ. Kontor, d. kontor. Finnst í ísl. ritmáli frá 1832 í kk., en litlu fyrr í hk. (OH). Orðið kontóristi, skrifstofumaöur, þ. Kontorist, d. kont- orist, er sjálfsagt álíka gamalt í ís- lensku. KONTRABASSI, bassafiöla, stærsta og radddýpsta strokhljóðfærið, venju- lega fjórstrengjaö (OM). Oröiö er komiö af contrabasso í ítölsku. Þ. Kontrabass, d. kontrabas, e. contra- bass. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1941 (OH). KONVENTA, samkoma allra at- kvæöisbærra munka eöa nunna í klaustri (OM). Orðið er komiö af conventus í latínu sem merkir sam- koma af so. convenire, koma saman. Þ. Konvent, d. konvent. Finnst í norrænu fornmáli (Fr.) og í ísl. ritmáli frá árinu 1543 í samsetta oröinu konventubróöir (OH). KONVÓLUT, umslag. Oröiö er kom- iö af convolutus í latínu sem er Ih. þt. af so. convolvere og merkir: vefja saman. Sú var tíðin aö sendibréf voru vafin í rollur eöa stranga, en ekki látin í umslög eins og nú tíðkast. D. konvolut, e. convolute. Oröið finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1710 (OH). Ungur heyröi ég umslag oft kallað konfilukt, en ekki minnist ég þess aö hafa séð þá orðmynd á blaöi. KÓPEK, sovésk mynteining, 1/100 úr rúblu (OM). Orðið er komiö af kopejka í rússnesku. Þ. Kopeke, d. kopek, e. copeck. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1907 (OH). KÓPÍA, afrit, samrit; eintak (af mynd e.þ.h.) (OM). Orðið er komiö af copia í miöaldalatínu. Þ. Kopie, d. kopi, e. copy. Oröiö kopía finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1558, en hk. orðmyndin kopí frá árinu 1636. So. kopíera finnst frá árinu 1726 (OH). KOPTI, innfæddur Egypti af sérstök- um kristnum trúarflokki (OM). Oröið er komiö af Aigyptios í grísku sem merkir Egypti. Þ. Kopte, d. kopter, e. Copt. Ekki er mér kunnugt um aldur þessa orös í íslensku. Allt ööru máli gegnir um annaö nýlegt aöskotaorö sem bæöi er ritað KOPTI og KOFTI, en hefur einnig hlotið nöfnin þyrilvængja og þyrla í íslensku (OM). Þessi ísl. nýyröi eru býsna snjöll og hiö styttra þeirra er orðið svo tungutamt að koptanum veröur vart hugað líf í móöurmáli okkar. Hann er raunar stytting úr helikopter, en þaö orð er ættaö úr grísku. E. helicopter, d. helikopter. Kopti sem flugvélarheiti finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1955 (OH). KÓR, söngflokkur; innsti hluti kirkju, næst altari (OM). Oröiö er komið af choros í grísku og merkir þar: hring- dans. Lat. chorus, þ. Chor, d. kor, e. chorus. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1558 (OH). KÓRALL, hart kalkmyndaö efni, er kóraldýr mynda og hlaða utan um sig (OM). Oröið er komið af korallion í grísku, en varö aö corall(i)um í latínu. Þ. Koralle, d. koral, e. coral. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1732 (OH). KÓRAN, trúarbók Múhameðstrú- armanna. Oröiö er komið af qoran í arabisku og merkir þar: upplestur. Þ. og d. Koran, e. Koran og Alcoran. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1827 (OH). KORDA, KORÐA, strengur (t.d. á hljóðfæri) (OM). Oröiö er komiö af chorde í grísku og merkir þar m.a.: strengur. Þ. Kordel, d. korde, e. cord. Orömyndin korda finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1944 (OH). KORDÚNA, geitskinn, verkað meö sérstökum hætti (kennt viö borgina Cordova) (OM). Oröiö heitir corduanus í miöaldalatínu, fornfr. cordewan, fr. cordouan. Finnst í norrænu fornmáli (Fr.). KORK, börkur af korkeik (OM). Orðið heitir cortex á latínu. Þ. Kork, d. kork, e. cork. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1734 (OH). KÓRUND, gimsteinn, gengur næst demanti aö hörku, mjög breytilegur að lit (OM). Orðiö er komiö af kurand í indversku. E. corundum, d. korund. Finnst í ísl. ritmáli frá 1878 (OH). KÓSAKKI, riddari í her Rússakeis- ara (upprunninn frá Suöaustur-Rúss- landi) (OM). Orðið er komið af kasak í tyrknesku og merkir þar: ræningi. Þaö heitir kosak á rússnesku. Þ. Kosak, d. kosak, e. Cossack. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1827 (OH). KÓSÍNUS, k. af hvössu horni í rétthyrndum þríhyrningi er falliö milli aðlægrar skammhliöar og langhliðar (OM). Orðið er komiö af cosinus í latínu. D. kosinus, e. cosine. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1966 (OH). Þetta orð heyrði ég fyrst í stæröfræöikennslu vorið 1921, en kennslubókin, sem fariö var eftir, var á dönsku. Sjálfsagt hefur þaö heyrst hér í kennslu löngu áöur. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.