Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1981, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1981, Blaðsíða 17
Þessi myndskreyting er af grískum vasa og á að sýna, þegar Theseus vinnur á Minotárusi. Minotárus var eitt af eftirlætisviðfangsefn- um Picassos. Hér er ein af mörgum teikn- ingum hans af naut- menninu. skepnan opnaöi gin sitt aö nýju, kast- aöi hann uppí hana annarri kúlunni og síðan þeirri þriöju. Þá féll svefnhöfgi smám saman á Minotárus; hann seig saman á gólfiö, andaöi þunglega og brátt lá hann í djúpum svefni viö fætur Theseusar. Með fimlegri stungu lagði Theseus sveröi sínu í hjartastaö Minotárusar. Hann rakti sig eftir þræöinum unz út kom úr Völundarhúsinu og engum haföi tekizt þaö fyrr. Minos konungur stóö viö loforö sitt; ungmennin frá Aþenu héldu um borö í skip sitt, en áöur en Theseus létti landfestum, laumaöi hann konungsdótturinni Ari- adne um borö og einnig yngri systur- inni Faidru, sem ekki vildi skilja við systur sína. Á heimleiö hrepptu þau illviðri og urðu að leita vars viö eyjuna Naxos. Þegar slotaði veörinu og áfram skyldi haldið, fannst Ariadne ekki. Hennar var leitaö um eyjuna, en árangurslaust. Að lokum þótti einsýnt aö ekki þýddi aö leita lengur og skipiö sigldi á brott. En Ariadne haföi aöeins verið þreytt eftir sjóferöina; hún haföi lagst til svefns í þéttum skógarlundi. Þegar hún vaknaði af þeim djúpa svefni, var skip- ið komið á haf út. Hún kallaði sem mest hún mátti og grét. En skipið sigldi áfram og fjarlægöist. Ariadne neri hendur sínar í angist, reif í hár sitt og táraöist ákaflega unz skipiö hvarf. Þá féll hún örmagna til jarðar og missti meðvitund. Hún vaknaði viö glaöværa flautu- tóna og óminn af cymbölum. Brátt sá hún gylltan vagn; drógu hann tamin Ijón, en á vagninum stóö ungur maöur og var sá fegurri en nokkur annar, sem hún haföi séð. Hann var krýndur vín- viöarkransi, en stórir skarar af konum og körlum, allir meö vínviðarkransa, dönsuöu fagnandi í kringum vagninn. Þá gaf ungi maöurinn merki og fagn- aðarlætin þögnuðu. Hann sneri sér aö Ariadne, heilsaöi og sagöi: „Ég er Dionysos, guöinn sem veitir mannfólk- inu gleði vínsins. Örlög þín eru mér kunn. Verö ert þú meiri hamingju en hægt er aö öðlast á meöal dauðlegra. Vertu eiginkona mín og ég mun gera þig ódauölega". Ariadne rétti honum hönd sína; hann lyfti henni til sín upp í vagninn og eftir mikilfenglega brúökaupsferö yfir jörö- ina, flutti hann Ariadne með sér upp til . þeirra bústaöa, sem ævinlega munu standa. Allan tímann haföi dapurleikinn ríkt í Aþenu; allir uröu þátttakendur í sorg Aigeusar kóngs vegna sonarmissis hans. Þegar þess var von, aö skipið kæmi aftur frá Krít, gekk gamli kóngur- inn á degi hverjum niöur aö hafinu og rýndi eftir skipinu, sem haföi siglt á brott með stærstu gleðina í lífi hans og von ellinnar. Sá dagur kom aö lokum, aö skipiö sást úti viö sjóndeildarhring. En þaö var undir svörtum seglum og kóngurinn örvilnaöist. Hann vissi ekki, aö í sorg sinni og fári yfir því aö týna Ariadne, haföi Theseus alveg gleymt hvítu seglunum, svo sem um haföi ver- iö talað. Kraminn á hjarta steypti Aige- us sér í hafiö, sem síðan er nefnt Æg- iska hafið eftir honum. En þegar skipiö frá Krít kom til hafn- ar og Theseus og unga fólkiö gengu á land, uröu mikil fagnaöaróp meöal Aþeninga. Litlu síöar komu þeir saman og útnefndu Theseus til konungs. En hann syrgöi ákaflega og lengi fööur sinn, minnugur þess aö meö eigin hugs- unarleysi hafði átt þátt í dauöa fööurins. Síöar kvæntist Theseus Faidru; varö voldugur konungur og afrek hans eru enn í minnum höfð. Þýö. Gísi Sigurösson. fíósa B. Blöndals Grafirnar okkar i Öldin sem malar og malar úr málmum og fiskum gull. Öllum gefur hún eitthvað af ótal hugsjónum full. Aðeins þeir dauöu öðlast nú engan sérskilinn staö. Þeir eiga ekki lengur leiöi svo legstaðir þekkist að. II Menn tíma’ekki’að girða garöinn um garöinn sem eiga að sjá, og íslenskur óðalsbóndi kann ekki lengur aö slá. Þeim fækkar sem forðum kunnu að fara meö orf og Ijá. Þér gjörið þvi kirkjugarðinn að grænni og sléttri flöt, hentugan þeirri hendi sem heldur er vinnulöt. Frá útbyggð sem fór i eyöi veit enginn síðar um það, hvort flötin var grænmetis-garöur gripa-tún — eða hvað? III Það tekur því ekki að eyða orku né mynt fyrir þá, sem liggja svo lágt i moldu og lifendur ganga hjá. Svo ætlar sér enginn í garöinn sem enn hefur fótavist. Og ýmsa þaö ekki varðar, sem aörir hafa misst. IV Þeir dánu eru nú dauöir, hinn dauði á enga stétt. Hann á ekki atkvæðisrétt. Hann er ekki atkvæðisbær. Við færum þá legsteininn líka, sem lagöur var þar i gær. Fyrir einni öld — eða í gær. Sá dáni er eitt meö þeim öldum sem eilífðin heyrir til. Milli lifandi manns og látins er lengra en aldar bil. — Það er lengra en aldar — bil. V Þeir koma ekki heim í hógum að heimta steininn sinn. Þeir gjöra’ ekki kröfu um garðinn, þótt gangi þar sauðir inn. Leyfið þeim ekki leiðin, látið allt vera slétt. Þeir eiga' ekki atkvæöisrétt. Þeir eru svo umkomulausir, að eiga ekki lítinn blett, eftir á einni stjörnu, sem einu sinni var. Eitt sinn þeir ungir gengu á æskudögum þar. VI i tára og grátenda garði, hver gröf átti þúfu korn. Þar gjörið þér blómsturgarða svo grafirnar enginn veit. Þér svíkiö af sáluðum mönnum hinn síöasta einkareit. Svo mikil er múgsálarsléttan í margri fallegri sveit. Þar safnað er legsteinum saman, þeir setja þá út i horn. Aö veita þeim látnu viröing er vondur siður og forn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.