Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1982, Qupperneq 12
r
| Tove Ditlevsen um ævi sína og ritstörf
5. hluti.
Helgi J. Hall-
dórsson þýddi
Á mér haföi oröiö sú breyting að ég var
smátt og smátt farin aö leggja til hliöar þá
einföldu fíngeröu mynd aö óg væri góö-
hjörtuð auðtrúa stúlka, sem væri aöeins
fórnardýr vonsku heimsins. Þaö var aö
minnsta kosti vaknaöur hjá mér efi og farið
að votta fyrir viöurkenningu á eigin sök.
Sérhver listamaöur neyöist til aö leita
fanga í fylgsnum sálar sinnar og þaö eru
aöeins þeir grunnfærnustu sem finna þar
sérgæöingshátt sem nálgast aö vera
hlægilegur. Enn sem komið var dulbjó ég
þó í skáldskap mínum dapurlegustu niöur-
stööur af þessari einkasálkönnun minni. í
„Regnhlífinni" birtist hún aöeins í smásög-
unni „Duglegur drengur" sem mér finnst
alltaf vera ein af þeim bestu sem ég hef
skrifað.
Hún fjallar um kjörbarn, dreng, sem
ósjálfrátt finnur aö foreldrunum þykir
minna vænt um hann eftir aö þau mót von-
um hafa eignast „ekta“ barn. Sögusviöiö er
heimili skógræktarmanns sem ég haföi
kynnst af tilviljun. Sumpart gat ég ekki
haldið áfram aö göslast um í götu bernsk-
unnar, og sumpart mátti enginn vita hve
bitur persónuleg reynsla lá undir yfirboröi
þessarar sögu sem reyndar var skáldsaga
frá rótum. Enginn í heimi er eins sjálfselsk-
ur og ástfangið fólk, og í áköfu tilfinninga-
róti eftirlét ég fööurnum litlu kjördóttur
okkar eins og ég lét hann taka þaö sem
hann vildi úr félagsbúi okkar. Reyndar var
hann faöir hennar, en ég vissi þá þegar aö
hann var sálsjúkur og ekki sá maöur sem
ég hefði trúað fyrir mínum eigin börnum.
En þegar ég komst til ráös og rænu var
þaö of seint.
Meö nánu og daglegu samneyti viö börn
hélt ég sambandinu viö barniö í sjálfri mér,
llór er Tove ásaml
eitjinmanni sínum,
þeuar lil'að var l'yrir
mannlefja, erta ,,i (len
l'jollede herskaps-
periode" eins oþ' luin
set'ir sjáll.
Lifad fyrirmannlega
- og þar með voru góðu árin liðin -
þá lífsglööu eigind mína sem ætíö hefur
tekið afstööu gegn heimi hinna fullorönu.
Duglegur drengur
Drengur skógræktarmannsins tróö sér
milli hinna viúskiptavinanna í brauðbúö-
inni. Hann tyllti sér á tá til þess að hann
sæist og fylgdist vel meö hve margir komu
inn á eftir honum. Honum lá á. Honum lá
næstum alltaf á. Hann átti að kaupa mjólk-
urflösku handa litla bróöur sínum, mamma
hans mjólkaöi honum ekki lengur af því að
hún haföi fengiö þrymla i brjóstið og var
meö hita.
Hann teygði fram hálsinn og reyndi aö
vekja á sér athygli bakarans sem fór sér aö
engu óöslega. Móöir eins skólafélaga hans
kom inn í búðina og hann þreif af sér húf-
una i snatri eins og nýliöi frammi fyrir yfir-
manni sínum. „Góöan dag,“ sagöi hann
hátt.
Hún rambaöi meö innkaupanet fyrir
framan sig, og út úr þvi stóö laukbrúskur
sem kitlaði hann i hnakkann.
„Góöan dag, John, til hamingju meö litla
bróður, ertu ekki ánægöur meö hann?“
„Jú,“ sagði hann eldrauöur i framan af
áreynslunni við aö lýsa þvi hve ánægöur
hann var.
Allt i einu horfðu allir á hann. Var hann
virkilega ánægður?
„Ja, þessu haföi maöur ekki búist viö, “
sagöi bakarinn og glotti til viöskiptavinar,
„þaö var vist á síöasta snúningi. “
12
Svo sneri hann sér aö drengnum.
„Hvaö áttiröu svo aö fá i dag?“
John lyfti körfunni upp á búöarboröiö og
rétti fram miðann sem móöir hans haföi
skrifað. Annars gleymiröu bara helmingn-
um, haföi hún sagt. Ennþá haföi hann ekki
gleymt neinu, en hún sagöi svo oft svona.
Hann fékk körfuna fulla til baka meö af-
ganginn af peningunum vafinn inn í miö-
ann.
„Er hann sætur?“ spuröi bakarinn og
strauk skeggiö.
Drengurinn kinkaöi kolli.
„Já, “ sagði hann, „hann öskrar bara svo
mikið. “
Þau hlógu öll, þaö geröi fulloröiö fólk
alltaf þegar maöur sagöi ekki bara já og
nei. Honum sýndist þau líta hvert á annaö
og depla augunum og hann flýtti sér út um
dyrnar.
Þegar hann kom út var kuldinn svo bitur
að hann fór aö hnerra. Skógurinn var fram-
undan sem stórt fjall og húsiö viö jaöar
hans sem örsmár depill. Ef hann hlypi yfir
akrana yrði hann kominn heim eftir stund-
arfjóröung, eftir þjóöveginum var hann
hálfa klukkustund. En þaö var of bjart til aö
fara bannaða leið.
Karfan var þung, hann skipti oft um
hönd og hljóp viö fót. Hann ætlaöi aö koma
móður sinni á óvart meö því aö vera eld-
fljótur, þaö var hann reyndar alltaf, en i dag
ætlaöi hann aö vera sérstaklega fljótur því
aö hún var veik og litli bróðir þurfti aö fá
mjólkina sína fljótt. Bílarnir þutu fram hjá
honum og hann gat ekki séð númerin
vegna snjómuggunnar. Annars safnaði
hann þeim. Nokkrir hjólreiðamenn streitt-
ust áfram bognir framyfir stýrin, meö
eyrnahlífar, rjóöir og votir í andliti. En þeir
sem hjóluöu á móti honum höfðu vindinn i
bakiö og hann þekkti þá alla. Sæll, John,
kölluöu þeir. Hann kinkaöi ákaft kolli. Eng-
inn skyldi segja aö hann væri ókurteis.
Hann var duglegasti drengurinn í allri sveit-
inni aö sendast i bæinn, höggva brenni,
þvo bleiur og yfirleitt gera allt sem kemur
manni áfram i heiminum. Aöeins námið
sóttist seint. Skítt með þaö, sagöi móöir
hans, bara efþú ert góöur drengur. Ö, hún
var svo sæt, hún mamma hans, svo góö.
Föður sinn var hann svolitiö hræddur viö,
hann talaði ekki mikiö viö hann og rödd
hans var gróf og hörö. Sömuleiöis hendur
hans þegar hann slengdi byssunni af öxl-
inni og fleygði dauöum íkorna á eldhús-
borúið. Þeir voru nefnilega meindýr og
hann fékk peninga frá jaröeigandanum
fyrir hvert dýr sem hann skaut. En þeir voru
svo skemmtilegir þegar þeir þutu upp og
niöur trjástofnana, alltaf á flótta. John
fannst svo gaman aö hafa lifandi íkorna
milli handanna. Hann þurfti ekki aö vera
hræddur viö þá. Hann haföi aöeins einu
sinni snert viö byssu fööur sins og mundi
enn þann rassskell sem hann fékk fyrir
þaö. Skot heföi getaö hlauplö úr byssunni,
hafði móöir hans sagt, og hitt þig eða
eitthvert okkar. — Hugsaöu þér að þaö
heföi lent í litla bróöur, þaö heföi oröiö
þokkalegt heimili. Þá hefðu pabbi og
mamma sjálfsagt iðrast þess að hafa „ tekiö
hann upp á sína arrna".
Hann hrökk i kút viö þá tilhugsun. Hann
vissi aö hann stóð í þakkarskuld við
mannkynið af þvíaö hann var ekki „skilget-
inn“ eins og litli bróöir en haföi af alveg
óskiljanlegri heppni hafnað hjá pabba og
mömmu. Hann var tökubarn og hinir réttu
foreldrar hans voru voöamanneskjur í
Kaupmannahöfn sem voru ekki einu sinni
hjón. Guð foröi þvi aö þú sjáir þau nokkurn
tíma, sagöi móöir hans þegar hún sagöi
honum frá því. Svo tók hann upp á því um
tima að stara á ókunnuga, sem komu til
þorpsins, og ímynda sér aö þeir heföu
komiö frá Kaupmannahöfn til aö nema
hann á brott. Hann skyldi svei mér streitast
á móti og kalla á mömmu. Hann var reynd-
ar litill en sterkur þó aö hann væri aöeins
sjö ára. Hann gat dælt vatni upp úr brunn-
inum og rogast meö tvær fötur i einu. Þaö
var ekki vist aö litli bróöir gæti þaö nokk-
urn tíma. Sá aumingi. Hann lá bara viö hvitt
brjóst mömmu og saug viöstööulaust svo
aö hún varö veik af þvi. Dag einn spuröi
John hvort hann heföi nokkurn tíma fengiö
mat á þennan hátt. Móöir hans hló og
sagöi: Nei, skinniö mitt, þú ert pelabarn. —
En peli er lika flaska, og hann ímyndaöi sér
aö máski hefði hann veriö búinn til í flösku
eins og menn gátu búið til skip, en hann
skildi nú vel hvaö átt var viö. Þaö var bara
svo skrítiö að vera öðruvisi en aörir. Og
það vildi hann lika vera, en aöeins iþví sem
-W.