Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 12
höföinginn hefur breytzt í trúboðskonung. Þaö er ótrúleg saga í mesta máta, ef ekki er litiö á söguna frá tveim sjónarhornum. Annars vegar er hér um að ræöa Innri þróun sem í samstæöri norrænni vitund er komin á nýtt stig einmitt um þaö leyti sem ofstækisfull útþensla víkingaaldar er aö fjara út. Hinsvegar augljós fyrirboöl, bæöi í beinu trúboöi í Noregi — ekki aöeins Ólafs Tryggvasonar — heldur og Hákonar Aðal- steinsfóstra og trúboöa kirkjunnar sunnan aö — og viö þaö samband sem bæöi vík- ingar í vestri og austri hafa haft öldum saman viö kristin samfélög og þar aö auki, einkum austrænu víkingarnir, viö samfélög gyöinga og múhameöstrúarmanna. Þegar Ólafur Haraldsson kemur til Selju, þar sem Sunnifa og Ólafur Tryggvason höföu áöur stigiö á land í Noregi meö Ijós kristninnar, fer helgimyndin aö skaþast: Hann stígur á land sem kristinn konungur borinn áfram af brennheitri hugsjón siö- gæöis, hann hefur troöiö á hjálmskreytta víkingnum — sem er hans annar maöur — og ennþá freistar hans meö sveröi sínu frá liönum tíma. Síðan er innri hvöt gamla tím- ans sett á sviö og afvognuð meö því aö goösögumyndin af drekanum gægist fram úr myndinni og er haldið niöri undir fótum Ólafs aö fullu og öllu. Eitt af þeim nöfnum sem Einar Skúlason nefnir viö lestur „Geisla“ í Niöarósdóm- kirkju er „Indriöi ungi“ sem lagöi (...) inn í kvæöiö, þ.e.a.s. veitti skáldinu þekkingu á kraftaverkum í gríska heiminum. Þessarí tilvísun er skeytt inn í fast á eftir undarlegri uþþlýsingu um sverö Ólafs, Hneiti, sem fannst „í gríska hernum", og rétt fyrir fram- an tvær frásögur um jarteikn sem áttu sér staö meðal hermanna í grísk-byzantíska ríkinu. Þetta er áberandi í kvæðinu, bæöi hvaö lengd snertir (12 af 71 versi í kvæöinu) og fyrir hinn nákvæma og innilega máta sem lýsingin felur í sér. Nánari rannsókn á þessum hluta kvæö- isins varþar ekki aöeins Ijósi yfir „Geisla", heldur fellir hann norræna kristnidómsboö- un um leiö í samhengi, sem er mikilvægt, en hefur veriö lítill gaumur gefinn hingaö til. Viö verðum nú aö leita til arabískra, rússn- eskra, byzntískra og herbreskra heimilda. í bók um miöaldir, sem Arthur Koestler hefur nýlega gefiö út undir nafninu: „The Thirteenth Tribe“, lýsir hann þannig svo- kölluðu Kazar-heimsveldi sem á víkingaöld náöi frá Svartahafi til Kasþíahafs, frá Kák- asus til Volgu: Ríkiö lá undir árásum úr þrem áttum: Frá aust-rómverska ríkinu, frá kalífadæminu í Bagdad og eftir því sem tíminn leið í vaxandi mæli frá þeim Skand- ínövum sem ráku vatnavíking frá Hólm- garöi (Novgorod) og seinna frá Kænugörö- um (Kiev), og mynduöu fursta- og höföingj- astétt í gamla Rússlandi. Kazar-ríkiö var stofnað af gyöingum sem voru tyrkneskir trúskiptingar frá sjöttu til elleftu aldar, staöreynd, sem ekkl aöeins leggur fyrir okkur þunga gátu, en var engu síður mikil gáta í samtíöinni og þá ekki hvað sízt fyrir læröa Evrópu-gyöinga, t.d. á Spáni. Þegar Ólafur Tryggvason níu ára gamall var keyptur úr þrældómi af Siguröi móö- urbróður sínum sem var landstjóri hjá Valdamarr fursta (Vladimir) og fluttur heim til Garöaríkis, eins og sagan segir, hafði hann verið í sex ár hjá manni, sem Eres hét. Eres var fæddur í heiönu landi, segir Oddur munkur Snorrason. Hann átti heima i einu af þeim löndum sem á dögum Vlad- imirs greiddu skatt til norrænu-rússnesku furstanna. Stærsta miöstöö þrælasölunnar í þessu umdæmi var þá Itil, höfuöborg Kazar-gyöinga. Arabísk heimild hermir svo frá, aö rússarnir/víkingarnir fóru þangað með verömætustu vöru sína: þræla. 12 1 erindi ur Geisla og þýðing þeirra á norsku eftir Knud Ödegárd 35. menn hafa sagt at svanni, sunnr, Skónungum kunnir, oss, at Óláfs messu almilds baka víldi; en þás brúör at brauði brennheitu tók leita, þá varð grjón að grónu grjóti danskrar snótar. 36. Mildings hefir haldin hótíð verit síðan (sannspurt es þat sunnan) snjalls of Danmörk alla. Greitt má gumnum létta goðs ríðari stríðum; hraustr þiggr alt sem æstir Óláfr af gram sólar. 37. Göfug lét Hörn ór höfði hvítings of sök lítla auðar aumum beiði ungs manns skera tungu; þann sóm vér, es várum, válaust numinn máli hodda brjót, þars heitir Hlíö, fóm vikum síðar. 38. Frétt hefk, at sá sótti síðan malma stríðir heim, þann’s hjólp gefr aumum harmskeröanda, feröum; hér fékk hann (en byrja hótt kvæði skalk) bæöi (snáka vangs of slöngvi slungins) mál ok tungu. 35. Menn sem kjenner Skáne segjer moy der suder byrja baka brod pá allmild Olavs messe: dá ho tok í bradet brennheitt, dÁ var baksten dessar danske moyi gjort til gráan grjotet. 36. Sidan so heb hogtid vori halden honom yver heile Danmark, spurt er dét frá sunnan; letta kan Guds riddar moda for mannen, Olav fær frá solar-kongen alt han mátte ynskja. 37. Stor av ætt var kvinna sem let tunga skjera ut or hals pá mann som smámein hadde valda; veker etter ság vi sveinen mál-laus sitja, eg var der den gongen, staden heiter Hlid-gard. 38. Frett eg hev at sidan sokte sveinen Olav, sute-lækjar store, armt folk gjev han hjalprád; gjevi att vart tunga, mæle fekk han, vidar kved eg kvadet um den gullan gjevmild kongen. Þaö er sennilegt, aö eistnesku ódæöis- mennirnir sem rændu Ólafi Tryggvasyni þegar hann smádrengur var á flótta meö Ástríði, móöur sinni, frá Svíþjóö til Rúss- lands, hafi veriö þess konar menn sem héldu sig mest á Eystrasalti, fóru um rússn- eska fljótalandið til héraöanna umhverfis Svartahaf og Kaspíahaf og til markaöarins í Itil. Hvort Ólafur Tryggvason sjálfur hefur veriö seldur þar, vitum viö ekki. En aö hann óx upp í austurvíking á þrælasvæöi hennar og hefur kynnzt andlegum straumum í Itil, megum viö gera ráö fyrir. Itil hlýtur aö hafa verið höfuðborg í nú- tímaskilningi eftir nafninu aö dæma: Þar mættust austur og vestur, suöur og noröur, bæöi í bókstaflegum skilningi og í andlegri merkingu. í þessum höfuöstaö gyöinga voru aö sjálfsögöu samkunduhús, en einn- ig bænahús múhameöstrúarmanna og kristnar kirkjur. Þegar guöhræddi munkur- inn, Oddur Snorrason, leggur þessi orö í munn Ólafi Tryggvasyni er honum fyrir sinnaskipti hans bjargaö á undraverðum hátt undan Dönum á leiöinni frá Vlndlandi til Rússlands. En þá þarf alls ekki aö vera um kirkjulegan viöauka aö ræöa, heldur óljósa minningu frá bernskuárum Ólafs: „Ég veit sagöi hann, aö sá er máttugur Guö er stýrir himnum. Og hann ræöur sigur- merki því er kross er kallað. Köllum á hann oss til hjálpar að hann leysi oss. Og föllum til jaröar meö lítillæti og tökum tvo kvistu og leggjum í kross yfir oss og gerið svo sem lögöu yfir sig í mynd krossins.“ í sögunni um æsku Ólafs Tryggvasonar hjá Vladimir fursta — segir svo, aö „Ólafur hafi aldrei blótaö skurögoð og hann setti jafnan hug sinn viö því. En þó var hann vanur aö fylgja konungi til hofslns oftlega en aldrei kom hann inn. Stóö hann þá úti hjá dyrum jafnan." Aö hann stóö utan dyra, er mynd sög- unnar um nýtt stig í vitund víkingsins og er persónugerö í Ólafi ungum. Heiönu goðin eru oröin aö steinum og trédrumbum, þau hafa misst skilningarvit og um lelö lífsorku sem þau voru fulltrúar fyrir á gömlum tím- um. Þaö má líta á víklngaöldina sem sárs- aukafulia þróun frá gömlu guöunum „sem hvorki hafa heyrn né sýn né vit og eg má skilja aö þeir hafi enga greln" eins og Ólaf- ur kemst aö oröi viö Vladimir. — Ég skil, — eru sterk orö um endanlegan skilnaö vlö hina gömlu goösögulegu gullöld og þar sem Ólafur er boöberi nýrrar einstaklings- hyggju, sem er í fæöingu í norrænnl vitund. í gamalli kirkjulegri hefö, er Ólöfunum tveim líkt við Jóhannes og Jesúm: .. . „samnafna hins helga Ólafs konungs Haraldssonar, er þá kristni timbraði upp og fegraöi", segir Oddur munkur í formála sín- um: „Fimmta áriö sem hann ríkti, hélt Ólaf- ur konungur nafna sínum undir skírn og tók hann af þeim helga brunni í þá líking sem Jóhannes skírari geröi við Drottin. Og svo sem hann var hans fyrirrennari svo var og Ólafur konungur Tryggvason fyrirrennari hins helga Ólafs konungs." í norrænum sögum er kristnun Rúss- lands og Noregs tengd nánum böndum. Fyrst hvaö viökemur konungunum Vladimir og Ólafi Tryggvasyni, síöar hvaö snertir Jarisleif og Ólaf Haraldsson. Vladimir, sem seinna varö heilagur fursti, tók skírn 989 og sneri þar meö Rússlandi fyrir fullt og allt til orþódoxrar kristni. Innileika kristninnar veröur ekki vart fyrr en á ríkisstjórnarárum Jarisleifs, sonar hans, á sama hátt og verö- ur hjá okkur meö Ólafi Haraldssyni. Oddur munkur hermir frá því, aö Ólafur Tryggvason hafi í sýn verið hafinn skýjum ofar og sá hann þar dásamlegt land. Rödd ávarpaöi hann og bauð honum aö fara „til Grikklands, og mun þér þar kunnugt gert nafn drottins guös þíns“. — Ólafur hlýddi sýninni, fór til „Grikklands" (kann aö hafa veriö Mikligaröur/Konstantínópel) þar sem hann var uppfræddur í kristinni trú og primsigndur. Því næst fór hann aftur til Rússlands og boöaöi Viadimir kristni og „þá játti konungur og allir menn hans aö taka heilaga skírn og rétta trú, og varö þar allt fólk kristið." Rússnesk krónika segir ööru vísi frá trúskiptum Vladimirs. Þar er lögö áherzla á leikrænt upphaf meö því aö Vladimlr býöur til sín lærðum mönnum frá höfuötrúar- brögöum til þess að ræöa guöfræöileg efni viö þá. Hann vill gera út um þaö, hvaöa leiö hann eigi aö velja — og um leið rússneska ríkiö — eftir aö gömlu guöirnir hafa misst mátt sinn, einnig yfir Vladimir. Þá var um fjórar færar leiöir aö tala: Múhameöstrú, tvö afbrigði kristindómsins (grísk og latn- esk) og — gyðingdóminn þar sem Kazarar voru í fyrirsvari. Gyðinga- og múhameöska trúboöiö höföu minnstan hljómgrunn hjá Vladlmir, sem var maður þróttmikill. Múhameöstrú- armaðurinn reynir aö bltöka hann meö því aö lofa Vladimir sjötíu fögrum konum í paradís múhameöstrúarmanna (áöur haföi Vladimir haft átta hundruð hjákonur), en þá er Vladimir öllum lokiö, er hann heyrir um vínbann þeirra: „Drykkja er æösti unaöur Rússa, og án þeirrar gleöi sem hún gefur, getum viö ekki lifaö," segir hann. Gyöing- unum frá Kazar-ríki gekk ennþá verr. „Hvers vegna ráöiö þiö ekki lengur yfir Jerúsalem?" spyr Valdimir. Og þegar svar- iö er aö þaö sé vegna þess, aö Guö hafi veriö reiður forfeörum þeirra og dreift þeim meöal vantrúaöra sakir synda þelrra. Þaö er ekki þörf á frekari viðræðum: „Hvernig ætliö þiö aö upplýsa aöra þegar ykkur sjálfum er varpað út af Guöi og dreift hingaö og þangað? Viljið þiö aö viö förum sömu leiðina?“ Allt fer betur af staö er þýzku sendimennirnlr taka aö boöa rómversk-kaþólsku, en þegar þeir fara í trúboöi sínu aö tala um föstuna, kemur hnútur á þráöinn: Vladimir biöur þá að hypja sig, því „feöur vorír bjuggu ekkl viö þess konar reglur" (faöir Vladimirs, Svat- ósleifur prins, þekktur undir nafninu hlé- baröinn, át aldrei soðinn mat, hann skar kjötbita af hestunum, og sveiö viö glóandi kolaeld, áöur en hann stakk bitunum upp í sig). Þegar fór sem fór aö orþódoxa kirkjan bar sigur úr býtum, var sigur hennar ekki endanlegur fyrr en Vladlmlr haföi sent greinargóða menn til aö kynna sér fram- kvæmd trúarinnar á hinum ýmsu trúarlegu umráöasvæöum í grenndlnni. Frá Konst- antínópel færir sendimaður þessa frétt:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.