Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 13
„Viö vissum ekki hvort viö vorum heldur á himni eöa á jöröu.“ Oröin eru sem bergmál frá ferö Ólafs Tryggvasonar til Miklagarös. Viö getum í öllu falli veriö vissir um: i norrænum heimildum veröa andlegu um- skiptin í Rússlandi beinlínis fasttengd því sem geröist í norskri og vestrænni kristni- boöun. Ólafi Tryggvasyni er skipaö sæti í miðdepli andlegrar umbrotatíöar og þar sem útkoman — sem alls ekki var ráöin fyrir fram — átti eftir að valda heimssögu- legum afieiöingum. Rússland heföi getaö (þaö er kjarninn í litríkri lýsingu af fundum Vladimirs og hinna ólíku og jafnvirðulegu trúboöa) valiö aöra leiö en þá kristnu og orþódoxu. Þetta er aö sjálfsögöu ekki mál sem snertir aðeins ytra val, en bendir frek- ar á breytingastig í innri þróun. Báöir eru þeir víkingar, og viö sjáum þá eins og þeir stæöu fyrir utan hofdyrnar: Ljósiö frá skærari sól hefur náö augum þeirra og Vladimir getur tekiö undir meö Ólafi og sagt „ég skil“ aö guöirnir eru horfnir í stein og tilhöggna tródrumba. Þaö er eins og þetta gerist rétt áöur en Ijósiö finnur sjálft sig í norrænni og slafnesk- norrænni vitund. Þeir eru á leiöinni aö hærra vitundarstigi, eru aö hverfa frá goö- sögulegu drekamyndinni, þar sem öll æöri trúarform standa sem virkir vegir í úrslita- sporinu frá hofdyrunum, áöur en krists- myndin fæöist og hefur umbreytingarstarf sitt. Þaö gerist ekki fyrr en meö Jarisleifi og Ólafi öörum. í Ólafsarfsögninni renna Ólaf- arnir tveir saman. Ólafur fyrsti er tengdur Ólafi öörum á dularfullan hátt eins og Jó- hannes Jesú, meira aö segja stundum eins og í hinum gamla miöalda-leyndardómi um Jesúbörnin tvö, þar sem hiö eldra vex inn f hiö yngra til þess aö hverfa um leið. En Indriði ungi, sem lagöi til Ólafs- undriö mikla frá fjarlægu ríki inn í kvæöiö sem lesiö var í Niöarósdómkirkju 1153, var í Miklagaröi þegar þetta bar viö, segir Snorri Sturluson í Hákonarsögu heröu- breiös. Indriöi hlýtur aö hafa verið væringi í Konstantínópel. Væringjahiröin, úrvals- sveit norrænna manna, sem hélt vörð um byzanzka þjóöhöfðingjann, varö til fyrir nána samvinnu Rússlands og Byzanz, en þau mynduöu smámsaman sterkara og sterkara sameiginlegt fylkingarbrjóst gegn m.a. Kazar-ríkinu, sem gyöingar höföu stofnað. Þegar sverö Ólafs fannst aftur hjá gríska hernum eins og Einar Skúlason vitnar um í „Geisla“, þá gefur þaö til kynna hvar eina af þýöingarmestu heimiidunum aö því hvar upphafshvöt Ólafs er aö finna, er Væringjarrflr „kalla/ á háttlofaðan Ólaf/ þá þeir í örvaregni/ óttast" í orrustunni á Pers- innavöllum, og hann á undraveröan hátt veitir þeim sigur gegn „heiðna hernum“. Viö erum stödd á miðsvæöi Kazar-ríkisins gamla, þar sem einnig Jarisleifur — mágur og athvarf Ólafs Haraldssonar í Rússlandl — háöi margar orrustur. Þangaö, í þessa deiglu, er Ólafur Har- aldsson leiddur áöur en hann endanlega tekur þá ákvöröun aö hefja úrslitaorrustu til þess aö kristna konungsríkið Noreg. Við sjáum hann með Jarisleifi konungi og Ingi- geröi drottningu, Ólafs gömlu ást, í Rúss- landi: Þau hafa beðiö hann að taka viö ríki því sem heitir Búlgaria í sögunni — gömlu Stór-Búlgaríu viö árnar Volgu og Kama, þar sem bjó „heiöið fólk" (múhameðstrúar- menn) sem öldum saman höföu elt grátt silfur viö Kazara. Viö sjáum Ólaf hika and- artak: Á þá lífsstarf hans aö enda meö því aö veröa konungur yfir Volgu-Búlgörum? Nei, þá er eins og sýnin sem fyrir hann bar sunnan Gibraltar birtist honum á ný: „Því aö þú munt veröa konungur yfir Noregi aö eilifu!" Þá hikar hann aftur, í þetta skiptl fyllist hann óhug á konungsstarfi sínu og freistast til aö vilja leggja niöur konungs- tign sína og halda til Jórsala eöa einhvers annars helgistaöar og ganga undir klaust- urreglu. Ónei, hann veröur að ganga götu sína á enda. Það er eins og Ölafur hafi í Rússlandi vaxið til vitundar um þá fórnarþjónustu sem bíöur hans, konunglegrar kristsþjón- ustu, sem minnti á sálarstríö Jesú í Gets- emane. Frá hlnu volduga Rússlandi, þar sem skaphafnareinkennin eiga sér næstum engin mörk — allt eöa ekkert — hefur Ólafur ekki numið svo lítiö og þar sem þjáningar og fórnarþjónusta i kristnum leyndardómum hafa náö svo langt aö veröa kjarni kristins lífs, sjáum viö Ólaf koma ríöandi vestur yfir til síns eilífa kon- ungdæmis. Frá eynni Selju skín dásamlegt Ijós. í norrænni kristnisögu er engu líkara en innra Ijós leiöi Ólaf Haraldsson beinlinis til þessa staöar þegar hann kemur siglandi aö vestan áriö 1015, fylltur brennandi köllun: Aö gera Noreg aö kristnu konungpríki. Ólafur siglir yfir hafið í háskaveöri. Knerrir hans tveir eru aö því komnir aö týnast í storminum og myrkrinu, aö því er skáldiö Óttar svarti segir. En þegar þeir um síöir ná landi ríkir þar eftirtektarvert and- rúmsloft Ijóss og gleöi. Konungurinn trúði því aö þaö hlyti aö vera hamingjudagur þar sem þeir höföu lent á Sælu í Noregi, „og kvaö þaö vera mundu góöa vitneskju, er svo haföi aö borizt“ skrifar Snorri Sturlu- son. Þaö er ekki aöeins „oröhagur Ólafur" (eitt af einkunnaroröum Einars Skúlasonar í „Geisla", sem viö heyrum hér). Á bak viö orð ileikinn Selja-Sæia ■' merkingunni ham- ingja, liggur fyrir vissa um að Selja hefur haft mikla þýöingu fyrir kristniboöiö, bæöi frá sögulegu og myndrænu sjónarmlöi. Þessu hefur lítill gaumur veriö gefihn — en engu aö síöur er þaö mikilvægt: Keltneskur kristindómur, opinn fyrir náttúrunni. í sögunni um „Ólaf fyrsta“ Tryggvason, lesum viö kynlega frásögn um Sunnifu, írsku konungsdótturina, sem varö aö flýja hiö kristna írland vegna víkings sem herj- aöi þar og settí henni úrslitakosti: Ann- aðhvort aö berjast viö hann eöa giftast honum. En hún vildi ekki giftast heiönum manni. Sunnifa kaus heldur þann kostinn aö gefa sig „almáttugum Guöi á vald". Hún lagöi út á djúpiö ásamt Albanusi bróöur sinum, og mörgum öörum sem voru í þjón- ustu hennar. Þau rak lengi um hafiö áöur en þau lentu loks á Selju: „Þar dvöldu þau langa hríö og þjónuöu Guöl og lifðu viö fiski þá er menn Sunnifu tóku úr vötnurn." En keltnesk-kristna samfólagiö á Seiju fær ekki lengi að vera í friöi fyrir mönnum á meginlandinu. Þeir koma til aö vega þá aökomnu. Svo segir í sögunni aö „þá er góöu Guös vinir sá ferö þeirra, gengu þeir inn í hella sína og báöu almáttkan Guö, svo aö eigi heföi heiðnir menn vald yfir Kkum þeirra. Stór björg féllu fyrir hella þá, er þau voru inni. Tóku þeir svo ömbun eilífrar sælu fyrir sína stundliga þjónustu." Það var ekki hægt aö ná til þeirra, þar sem grjótiö haföi hrunið yfir þau, og jarlinn og menn hans hurfu á braut. Svo hermir sagan og arfsögn kirkjunnar aö stöðugt hafi hvílt mikiö Ijós yfir Selju eftir þennan atburð, yfir fjallinu þar sem írsku helgimennirnir voru lokaðir inni. Þeg- ar hauskúpa af guöhrædda (ranum sem lokast haföi inni ( norska fjallinu var lögö fyrir konung, þá sagöi hann — svo segir sagan — af mikilli gleöi: „Þetta er aö vísu heilags manns höfuö." Þaö á aö hafa gerzt á dögum Hákonar jarls — sem stýröi landinu í umboði Dana- konungs á árunum 970—975 — aö Sunn- ifu og Seljumenn rak á land í Noregi og hurfu þaðan eftir nokkra dvöl. Frásögnin hefur fengiö kynlegt, Ijósmerlandl rúm í sögu okkar. Mér hefur ekki tekizt aö finna í írskum heimildum nokkurn sögulegan grundvöll fyrir þessari helgi-arfsögn. Þaö mikilvæg- asta er sú áherzla sem sagnaritarinn (Oddur munkur) leggur á hina innri frásögn: Keltnesk-kristna samfélaginu var aö vísu ógnaö af norrænum víkingum, en hitt skipti mestu aö keltneska-kristna Ijósið barst tll norræns fjallaheims þaöan sem víkingurinn var kominn og tók aö hafa sín áhrif þar. Viö finnum vitnisburö um einkenni keltnesk-kristinna áhrifa á hugarfar vík- inganna í nafninu sem írsku prinsessunni hefur verið gefiö í sögunni: Sunnifa, þýölr dulin sól, eöa leyndarljós. Þaö eru áhrif meira innan en utan frá sem felast í hinu leynda, hljóðláta. Eins og gróf hliöstæöa viö fræiö sem fellur í jörö og veröur aö deyja þar til þess aö nýtt spretti upp, er írska Ijósiö sem tók sór bústað í norskum grýttum heimi og hóf aö skapa nýtt. Þögula votta þessa starfs sjáum viö í keltneskum krossum á ströndum okkar, sem gætu ver- iö allt frá sjöttu öld. Þar eru krossar meö hinu sérkennilega sólarhjóii, bókstaflega talaö fæddir í norsku fjalli. I „Geisla" er lýst í fjórum versum (31.—34.), hvernig maöur, Guttormur aö nafni, fær hjálp frá helgikónginum er „örvar bitu í Öngulsey" og „prýddu dag meö sigri — enda þótt Guttormur heföi þrisvar sinn- um færri menn í orrustunni". I þakklætis- skyni fyrir sigurinn gaf Guttormur styttuna miklu, búna gulli og silfri, sem stóö í Niöar- ósdómkirkju þegar Einar Skúlason flutti þar „Geisla": Satt var at silfri skreytta seggium hollr ok gulli her let Guthormr gerfa grams hrodr var þat rodu. Þat hafa menn at minnum meirr iarteigna þeirra mark stendur Cristz í kirkiu konungs vidr gaf midri. Segir í 34. erindi. Engelsey (á gömlu norrænu máli Önguls- ey) — eða Anglesey — liggur fyrir sunnan Mön í irska hafinu skammt frá keltneska Wales og er kallaö „the granary of Wales“. Eyjan var mjög miðsvæðis milli norrænna víkingastööva og krist-keltneska heimsins. I „Geisla“ fær Guttormur þar hjálp frá mætum móðurbróður, þ.e.a.s. Ólafi Har- aldssyni. Hann hlýtur þá aö vera sami maö- urinn og sá Guttormur Gunnhildarson, (sonur Ketils úr Hringunesi, giftur Gunn- hildi, systur Ólafs) sem Snorri Sturluson talar um í Haraldssögu harðróöa og haföi Guttormur friöland og vetursetu í Dýflinni. Guttormur var vinur Eachmargach Dýfl- innarkonungs, en vinskapurinn versnaði þegar þeir höföu herjaö saman á Bretland um 1040 og fengið firna mikiö herfang: Eachmargach eöa Margaður, eins og Snorri kallar hann, ætlaöi aö rjúfa sam- komulagiö um skjptingu herfangsins, þegar þeir sigldu inn í Öngulseyjarsund. Konung- urinn setti þá Guttormi tvo kosti: Aö láta allt herfangiö af hendi eöa berjast ella, og sá sem sigraði fengi allt herfangiö. Þetta geröist Ólafsvökukvöld, hermir sagan, sem meö því boðar jarteikniö sem koma skal. Guttormur kaus frekar aö falla meö sæmd eöa vinna sigur en þola skömm og hneisu. Hann ákallaði þá Guö og heilagan Ólaf, „frænda sinn“, og þó svo aö hann réði ekki yfir nema fimm langskipum, en Dýflinnar- konungur heföi sextán, vann hann frægan sigur viö fulltingi hins helga konungs. I þakkarskyni fyrir sigurinn gaf hann þá af silfrinu, sem hann haföi eignazt, kirkju heil- ags Ólafs í Niðarósi sjö álna háan kross. Guttormur kemur fram sem millibils- maður: Hann er víkingur og kristinn um leiö. Aö mörgu leyti ber hann einkenni þeirrar þróunar í kristindómi á Noröurlönd- um sem enn sem komið er hefur ekki tekiö á sig endanlega mynd meö stofnun erki- biskupsstóls í Niöarósi og flutningi „Geisla“. Fyrir Einar Skúlason er þaö sjálft undrið, jarteikniö, sem skiptir meginmáli: Sigurkraftur konungsins helga. Og hann notar silfurstyttuna, sem er fengin af her- fangi, sem áþreifanlega sönnun fyrir dýrö Ólafs viö framsögn kvæöisins. Eysteinn erkibiskup sér ekki heldur seinna hina hrópandi mótsögn sem nútímamaöurinn kemur strax auga á. Hann tekur frásöguna upp í verk sitt „Passio et miracula beati Olavi“, písl og kraftaverk hins sæla Ólafs. En þessi hluti „Geisla" er miöaöur viö keltnesk-norrænt umhverfi, þaöan sem drekarnir lögöu upp í villimannslegar ráns- feröir gegn fólki sem haföi þróaö meö sér sérstæöan samræmdan kristindóm, sem var opinn fyrir lífi náttúrunnar. Víkingarnir snúa aftur heim til Noregs fullir af þeirri trú sem gegnlýsti keltnesk-kristiö hugarfar. Það var langur þróunarferill, frá lokum sjöttu aldar og alla víkingaöldina. Kristin áhrif Kelta á hugarfar vikinganna fór aö mestu leyti fram í hljóði. En sjaldan gætir þess á yfirborði sögunnar. Þaö sem voru hreinir ránsleiöangrar til að byrja með breyttust með tíð og tíma í Framhald ábls. 16 Ein af myndskreytingum Björns Björneboe viö Geitla.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.