Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1982, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1982, Blaðsíða 2
Eiga h og sam árátta ófarnaði Ekki alveg komnir niður úr trjánum: þannig sér þýzkt vikublaö mannkyn- iö eins og þaö birtist í ný- lega afstaðinni heims- meistarakeppni í knatt- spyrnu. Hér eru afkom- endur Neandertal- mannsins eöa annarra frumstæðra forfeöra — og hafa lítið lært. Nútima styrjaldarátök eru ekki agnarögn rómantísk og bitna jafnvel verst á þeim sem sízt skyldi, kon- um og börnum. Hér er móöir í Beirut með barn sitt á flótta undan hraust- um og vígmóöum ísraels- drengjum, sem mola allt niöur með skothríö. Menn lögðu af staö til vígvalla fyrri heimsstyrj- aldarinnar uppfullir af rómantískri þjóðrembu og spenningi, líkt og þar ættu aö fara fram skemmtileg- ar burtreiðar. Veruleikinn á vesturvígstöðvunum varö nokkuö ööruvísi. Til hægri: Voru þeir að mala óvininn í stríði? Næstum. l>ó eru þetta bara áhorfendur á heimsmeistarakeppni í knattspyrnu og ganga útaf áhorfendapöllum meö sokkin glóðaraugu í nafni þjóðarrembunnar. \ \ I I 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.