Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
\rnfi HflMJK UR ÍÍAátJi- tAUS NEMft [fJDlHí fe Kiv UA.M At>, eiNv v/t II ILtA
2 F 'o L ffflH mSH u N a A & A R N s
•rt 'A N K. L Ð U R —* '1 V b o o
Z3 Ljflott- Jada! R 9 F A Smer MÍIIL HÍ!LÍU BciN A L 15 A T A
FAL- IÍÍ.UT óiffiul- VIÐUB rffiMiP. Boec- ’A T A L D \ R Dun. Þ A f) U. R
HÍTtuJ tCáu 5 K £> TT Kwm 4 1 N 1 ÍílllA 'O © 1 R HCi
'itme- FK R l N "æ T u R ÍAM- il’á D 4 'OÞAUmi tr to- F 'A T 1 ScNMU »TAH« 5 H
VAÚ- DV« o T U R áÓTu/1 fíÍTTA 'o P U M l tim .KAKKI T T tál 'A T A
MACk T 1 B€IT- AH ðBÚHAt MIÖC, S K A P A R Fu&l- /MN HA6.L U 4 L A N
Kven. t»ýRlD U JR T A M ÍROLL P Roíti KAK 4 A R R 1 SkÁu> K N
'l, tlúil i? Saub4 IR K T A F U R KIMD- AUHA A G N A KA.Hl- P.y" 'Al N A U T
irU- & SIMKA L A © 1 PÚMlD íKíir- V A 4 4 A N en HWB TiTiu. ■R A
A T l R ETDDI TtHti uc 6 b A Ð 1 F i S KöbV AIT N
ÍKW T A riu- E'HKA E 1 4 N A 5am- LVHDI E 1 N 1 N 4
ÓTAFH AH A R Ð A JL FL'oH A R l IU* CJAMA 4 R 1
'ft' 0% IlfLL- AB. Vínsopi V ítafla, KfNL-H 1«. 1 HLTÓÐ- ! AR. Slæmu Mtólvc- Uil- AFUff£> «1100-8 UÞA 1 5flr/l- INCl ÓLefisr VFIR MftNNS- NAfNS
3. Fitl A5T O FA N
— M4T- u ear K'tAN- A N3 A
1 SKToT 5lok*aR. 'i DVI? SKÍN íflM- HlTÓÐ- AR
V Í) FRÍÐA áLBÐ- ARl
5tvpk-t KVf/JwA ; ■ / \mú
t-'l K - Am s - Mlut- AR LeiT AFPAVI KeHfínt. DUC * l e a»=? fWOlNL
/mdið ÁFLA
kL- UMIJU- foTuP AVóVt- UR Ifvfi
\few ac- fARl K \J£bl- MlÐI Lok ÓHOf- L£CT vjeK-Ð
HlPSLA + Þrep é HtÁlP- AC - MERKI
IÍÉI5LA DDlMfí ÓREINIR B IT- 1 H M merk- R A
HITA ftall 5f fun
SkRok Jóáotl b</=»rT DvJEL- UR SÁR Vewdi
Hesta Mvnmi ?UCRA RVK
DKVÍÐ- INN Bloo- SuLumA f r um- EFNI BuRt
Væl SllTM VEáL- IR.
ÝLFR- AR FKKb- AR\ Tó'ww
SIKILEY
hafa verið gerðar tvær undan-
tekningar; sú fyrri 1911, fyrir am-
erískan vararæðismann, og í
seinna skiptið var það vegna
tveggja ára stúlkubarns, sem dó
1920. Þegar stúlkan dó er sagt, að
læknirinn hafi gefið henni ein-
hverjar sprautur, og Ijóstraði
hann aldrei upp hvers eðlis þær
voru. Þessi litla múmía er sú bezt
varðveitta í þessum undarlega
kirkjugarði.
Aftur í Taormina ...
Þegar við gengum aftur upp
„Korso de Umberto", urðum við
fyrir sömu áhrifum, og þegar við
gengum upp aðalgötuna í fyrsta
16
skipti. Gatan er þröng, beggja
vegna eru kaffihús, veitingahús og
glæsiverzlanir. En auk þessa, sem
einkennir svo margar aðrar götu-
myndir Miðjarðarhafsborga, býr
Corso de Umbérto yfir einhverju
dularfullu aðdráttarafli, sem erf-
itt er að lýsa með orðum ...
Þegar komið er upp að aðaltorgi
Taormina, „Piazza IX Aprile",
þori ég að veðja, að reyndustu
langferðajaxlar verða orðlausir
við það útsýni, sem opnast, að ég
tala nú ekki um, ef þeir upplifa
það við sólsetur. Eg legg ekki í að
lýsa því, en aðalhlutverk í þessu
sjónarspili leika himinn, haf og
Etna, með Normannakastalann í
hlíðum Monte Tauro í bakið.
Aðal „rendez-vous“ í Taormina
er Café Mocambo við torgið IX
Aprile. Nafn kaffihússins er jafn
exotiskt og viðskiptavinirnir, sem
koma úr öllum heimshornum og
virðast kunna vel við sig í rauðum
plússstólum, dundandi sér við
samræður, dagblaðalestur, póst-
kortaskriferí eða einfaldlega skoð-
andi tilveruna yfir einum „cinz-
ano“.
Eins og margt annað í Taorm-
ina kom cosmopolitiskt andrúms-
ioft Mocambo okkur á óvart. Að
finna samnefnara frægra kaffi-
húsa — hvort sem þau eru í Pen-
eyjum, Vín, París, — hér í Taorm-
ina var svo sannarlega óvænt.
Handan götunnar, séð frá Café
Mocambo, er gömul kirkja heilags
Ágústínusar frá 14. öld. í dag er
þar bæjarbókasafn Taormina og
sýningarsalur. Þegar við vorum
þar, var sýning um „Fin de Siecle"
tímabilið í Taormina. Eins og
margir aðrir eru þeir að dusta
rykið af þessu tímabili. Örvænt-
ing, vonleysi, spilling, eru stikk-
orðin að þeim áhrifum, sem sýn-
ingin vekur. Gamli heimurinn að
leggjast í rúst, enginn vissi hvað
tæki við; en sleppum því...
Taormina — jafnvel nafnið eitt
vekur forvitni — á sinn stað í ís-
lenzkri bókmenntasögu, því ís-
lenzkur nútímahöfundur dvaldi
hér við skriftir einhvern tíma á
árunum 1920—1930. Á því tímabili
„The Golden Twenties" var mikið
listamannalíf hér í bænum, og að-
alathvarfið var Café Mocambo eða
Bodega Blandano upp í Castel
Mola. Afi Pippos, kunningja
okkar, opnaði þar árið 1907 vínkrá
Blandanos, og allar götur síðan
hefur hún verið vel sótt. Afi Pipp-
os var góður vert og vel ræðinn, og
hélt hann gestabók frá opnun
staðarins, — í dag eru þetta orðin
28 bindi, hvert óg eitt á við Guð-
brandsbiblíu á stærð. Þar er að
finna nöfn flestra gesta, sem
heimsótt hafa Blandano í Castel
Mola. Mörg þekkt nöfn eru í gesta-
bókunum eins og t.d. Vilhjálmur
II, Júlíana Hollandsdrottning,
Gústav Adolf, Farouk, Kekkonen,
Rockefeller — auk svo margra
annarra. Ætli þar leynist ekki
nafn íslenzks „Nobelman"?
Rétt við Mocambo, ca. 50 tröpp-
ur upp frá Vorso de Umberto, felst
„Laboratorio Mama Rosalie“.
Staðurinn er lítið stærri en vel
stórt eldhús með afgreiðsluborði,
og konan, sem afgreiðir, er madd-
ömuleg og rjóð í andliti. Réttirnir
eru flestir ítalskir pastaréttir,
nýkomnir úr ofninum hjá henni.
Hún taldi upp nöfn réttanna: Ar-
ancini, Bomboloni, Pitoni, ... og
var hljómurinn einn nægjanlegur
til að koma bragðkirtlunum á
stað, og ekki skemmdi það, að
vinalegt viðmót hennar kom fram
í prísunum; að fá sig mettan fyrir
1500 lírur, hélt ég væri liðin tíð á
ferðamannastöðum við Miðjarð-
arhafið. Ég hefði ekki trúað því að
óreyndu, að enn finnist staðir eins
og Laboratorio hennar Mömmu
Rosalie.
Niðurlag
Þegar við litum til baka á Sikil-
eyjardvöl okkar á þessu síðasta
kvöldi á „La Giara" klúbbnum,
fannst okkur hún vera ævintýri
líkust. Eyjan hafði hrifið okkur,
fjölbreytileikinn í náttúrunni, nær
ótrúleg menningarverðmæti,
spennandi mannlíf. Summar
summarum: Ein mest örvandi
ferð, sem við höfum farið.
Eins og á öllum ferðalögum
slæddist ein bók með í farangrin-
um, í þessu tilfelli var það Lawr-
ence Durell’s „Sicilian Carusell".
Var hún hinn bezti ferðafélagi.
Höfundurinn þykir manna fróð-
astur um eyjar Miðjarðarhafsins
og hefur skrifað mikið um þær.
Hann segir sig vera haldinn
„Isle-Mania“, staðbundnu þó við
Miðjarðarhafseyjar. Iiann hefur
þrætt þær vel flestar, að eyjum
Eyjahafsins meðtöldum. Segir
hann um Sikiley, að hún sé ekki
aðeins stærst þeirra allra, heldur
sú fallegasta, og enginn bær á Sik-
iley jafnist á við Taormina — og
ætli við leyfum okkur ekki að vera
sammála honum í því síðasta.
Naxos, Sikiley í okt. ’81.
Steingrímur Gunnarsson.
* „Allir Sikileyingar eru
róniantískir, allir.“
** Lausl. þýding: „Hér sköpum
við Ítalíu, eða deyjum.“
Ilígofandi: Ilf. Árvakur, Keykjavík
Framkv.stj.: Haraldur Svcinsson
ItiLstjórar: Matthías Johannessen
Styrmir (.unnarsson
ItiLstj.fltr.: Gísli Sigurðsson
Auglýsingar: Ualdvin Jónsson
Kitstjóm: Aðalstræti 6. Sími 10100
i.