Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1982, Blaðsíða 16
i
7. d3 — f5!? 8. Hbl — Rge7, 9. a3
— 0-0, 10. Bd2
Auðvitað ekki 10. b4? — e4 og
svartur vinnur mann.
— a5, 11. Rd5 — d6, 12. b4! —
axb4, 13. axb4 — Rxd5, 14. cxd5
— Rxb4, 15. Bxb4 — cxb4, 16.
Hxb4
Þessa stöðu hefur vafalaust
hvor teflenda metið á sinn hátt.,
Svartur hefur jú að vísu
biskupaparið og frípeð á b7, en í
framhaldinu reynist b7-peðið í
raun vera alvarlegur veikleiki og
peðið á d6 er einnig illilega bak-
stætt.
— Da5, 17. Db3 — Da2, 18. e3 —
Dxb3, 19. Hxb3 - Ha2
Svartur varð að hindra til-
færsluna 20. Rd2 og 21. Rc4.
20. Hb6 — e4?!
Góð og alls ekki óvænt tilraun
til þess að grugga vatnið. Eftir
20. — Hd8, 21. Hdl eykur hvítur
síðan þungann með 22. Rd2 og
23. Rc4.
21. dxe4 — fxe4, 22. Rh4!
Nú virðist riddarinn lenda í
ógöngum, en Sævar hefur reikn-
að framhaldið rétt.
— g5, 23. Rg6 — He8, 24. Hxd6 —
Kh7, 25. h4 — Ha6?
Meiri möguleika gaf 25. — Bf5,
26. h5 - Bg4, 27. Hbl - Bxh5,
þó hvítur hafi yfirhöndina eftir
bæði 26. Hbb6 og hið skemmti-
lega framhald 26. Hxb7 — Bxg6,
27. Hdd7 - Hg8, 28. Hb3!
26. Hxa6 — bxa6, 27. h5 — Bg4
28. d6!
Vinningsleikurinn. Riddarinn
sem Qi Jingxuan hélt að væri
dauðans matur fær nú öruggt
hæli á e7.
— Bxh5, 29. Re7 — Hd8, 30.
Bxe4+ - Kh8, 31. Hcl! - Be5?
Auðvitað ekki 31. — Hxd6?,
32. Hc8+, en svartur gat lengt
baráttuna nokkuð með því að
leika 31. — Bf8, þó staðan sé töp-
uð eftir 32. Hc6 — a5, 33. Bf5 og
síðan e4 — e5.
32. Rc6 — Hxd6, 33. Rxe5 — Kg7,
34. Hc6 - Hdl+, 35. Kg2 — a5,
36. g4 — Be8, 37. Ha6 — a4, 38.
Bc6 — Bxc6, 39. Rxc6 og svartur
gafst upp.
16