Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1983, Blaðsíða 8
Að ofan: Tvær myndir afKristi úr
altaristöflum frá Borgarfirði eystra,
t.v. eftir Kjarval og frá Stóra-Núpi
eftir Ásgrím Jónsson. Kjarval mál-
aði myndina ungur og braut ríkjandi
venju með því að setja Dyrfjöll í
baksýn. í mynd Ásgríms er Kristur
málaður samkvæmt hugmynd, sem
þá mátti segja að væri mjög hefð-
bundin á íslandi.
Til hægri: Kvöldmáltíðin, altaris-
tafla máluð á tré, árið 1787, eftir
Jón Hallgrímsson. Hún var upp-
haflega í Grímstungukirkju í
Vatnsdal, en sú kirkja var lögð
niður og altaristaflan var þá boðin
upp. Hún er nú í eigu Guðrúnar
Jónsdóttur arkitekts og Páls Lín-
dal.
Að ofan: Jens Guð-
jónsson, gullsmiður,
hefur i' vaxandi mæli
látið til sín taka í
skúlptúr og framlag
hans eru þessi verk,
sem hann kallar
Maður og kross —
og minna verkið
heitir einungis
Kross.
Til hægri: Til marks
um fjölbreytni sýn-
ingarinnar eru þess-
ar brúður Jóns E.
Guðmundssonar.
Þær eru raunar fleiri
og verkið nefnir
hann Stjarnan í
austri.
TRÚARLEG
LISTOG
KIRKJULIST
Myndir frá sýningunni, sem nú
stendur yfir á Kjarvalsstöðum
Enda þótt ekki bafi borið mikið i trúarlegri list
sérstaklega fyrir sýninguna. Einn þeirra er Tryggvi
með krossfestinguna í miðpunkti, en fjallar annars i
8