Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1983, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1983, Blaðsíða 1
14. tbl. 16. apríl, 1983 — 58. árg. Myndin t.h.: Fjall — eftir Vasily Kandinsky frá 1909. Svona var nýjabrumið í myndlistinni fyrir 74 árum — og nýjasta nýjabrumið er ekki ósvipað. Kandinsky var rússneskur, en fluttist til Þýzkalands, þar sem hann varð einn af braut- ryðjendum nýlistar þess tíma. Bæði lagði hann þýzku expressjónistahreyf- ingunni lið og síðar þróuð- ust myndir hans yfir í hreint afstrakt JF Islenzkar áherzlur og ítónun Halldór Halldórsson prófessor leggur orð í belg um þá hættu sem íslenzku máli stafar frá erlendum áhrifurp, einkum hvað málblæ, áherzlur og hljóm snertir Hús sem þykir marka tímamót Á myndinni til vinstri sést ráðhúsið í Portland í Oregon, sem Michael Graves hefur teiknað. Þetta hús hefur vakið mikla athygli og er nánar um það fjallað á bls. 8 i (

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.