Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1983, Blaðsíða 16
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
•dSi irn'ib- ALA | Bok- JTNf- u«. mm- WATN ■ ewö- U«U!«. ■ OTASfaJ MABUe DP Fl ÍK- UltlHH £u£> MÁLM UR OHR- AClt hkW
V\ -* £ hS e> a P o K A K
y | Ar(« BioJk £ A'l r l R F A L A Mijnda o T A
tSé. • jXj Trrr t £> u ’OPA'
'2='— icToeT ÁÚT ú»M*ll í A 5 vl F- T A N p A T
Ki'pp- MR A T A K ÍC'AIT- f&'vv. fLAUAK L T A R y«ois N Lokki JKVN- F**UM L A 1
kVrt 8 E L r A A£>- úata A T H u a A 8g|Al r l f
BÁR- AM A t N Þ«ahta fNOINfc R A U N A IA T a ue R A
B T HlTób- T/cri ( CLSKA R«KT*íj A t*\ N 5Klt«F- Á N fSEUI d u Ck A M SJÁV- A«- PvR í>
Máhmj- MAfN A T /J aT R ílSl^tL £»vo 1 L I /vl ÍTR i vi^A W T A R I
JiíiK !> 'i K FULLA- HVTAJL 5KVIDA 3 R A Fe«.- t*vb£>- "S A r» M A AruAC. 0 e
BA8.- DAÚI A T DVflT* WiM w N A LOC.A ÍUClL T Ý £ A PKK- fU6LA8 * A &
Ut« N> A K & ’A f> U. « VKTLA AHÚsi A a A RHK ! T ’ó
ÍRAUtr T R IÁ <torr. 1 B 7. Cini H A 4. 1 R PiLk- ANUM Fo-. T«u X R A N W M
B L’iTlL ALCA A <L Cl A m L VbWOA* Flawi f L L A R A N !
■JkXli I |H£*Tuw| 3 tf A a 6. A F £ \t £ R R a £
* RAWK- AANML Fuól III Hurnar. DAá-l LflfilH; mTve ir. i ElNS SKVU) MENN- 1 N Und/?. JTAPA
p c> R <=l 5TALB- C.K. FAA JKAKKAf 5tti^| INN
/\ \ bCILÖ MT- "J.
K E í £> u ÞVKK. 5NTÓR Betr- U N
FI5K- URIMN MAí>K- UfUNN SWÝ fiufl- L IND IN FI6N- IST
Dvcl- UR Kot HEITI
c? KoMA Ti/ei 1? rímii- unar- FRil ma FOR- F6ÐU R
HE IMfA HÆDIR STÓ R
ILÁT- /£> Ú'/ÐJA aiTÚr* ibi
5TYRKW Korns
F(.oN FoR- SAFN 5KTÓT- Ufc T _ v Bo«€>- ANfJJI
STb- MAÖU* T/NI
HÚS- DÝR Hwo-b- AílUR. HELHA V/t L HanD' Sama
hnm»p* H£RMD| CfTiR
H/kidr- AÐ HOR.N- HIMNA* e F N | ÚARCUR SnTó ^x/L .
J>UÚN- AÐUR- INM BURT SóíN &£>LAíT
ASKUR ÍWA- pcKiKm? hjá
LTÓD- IP 'fivlöxT- UR 1 Múl Tanai
\ieir l'itið FÆi> INU
NÁTT- Ú R.U- FARlí) Dua- fiRR
Kvikmynda-
hátíð
í Berlín
Frh. af bls. 5.
ingur kennarans er uppfylltur
taka aö renna á hann tvær
grímur, um hvort rétt hafi verið
hjá sér að lýsa fyrir þessum ró-
legu og friðsömu börnum ávinn-
ingum siðmenningarinnar.
Erden Kiral tekst vel að sýna
einangrun og einmanaleika
þessa þorps, sem uppistendur af
handfylli grjóthúsa, gagnvart
umheiminum og hugarástand
fólksins sem í þorpinu býr, jafn-
framt því sem hann lýsir ný-
stárlegri upplifun kennarans
átakalaust.
Leikstjórnarverð-
laun til Eric Rohmer
Eric Rohmer var verðlaunað-
ur með silfurbirni fyrir leik-
stjórn myndarinnar „Pálína á
ströndinni" (Pauline á la plage).
Þetta er síðsumarleikur um
ungt fólk í sumarfríi á ströndum
Normandí.
Marion, sem er nýskilin við
mann sinn, kemur til strandar-
innar. ásamt Pálínu, ungri
frænku sinni, til að dvelja til af-
slöppunar í sumarhúsi fjöl-
skyldu sinnar. Á ströndinni
hittir hún fyrir tilviljun Pierre,
ásthuga sinn frá yngri árum,
sem kynnir hana fyrir Henri
kunningja sínum. í ljós kemur
að tilfinningar Pierre til Marion
eru síður en svo útbrunnar, en
hún vill ekkert með hann hafa
heldur varpar sér í faðm
glaumgosans Henri sem tekur
16
fögrum rekkjunauti fegins-
hendi, án þess að bera í brjósti
aðrar tilfinningar en holdlegar
til Marion.
Pálína, sem rétt er sloppin af
gelgjuskeiði, á einnig sitt ást-
arævintýri, þó að saklausara sé.
Upp koma farsakenndir við-
burðir sem aldrei gætu átt sér
stað nema í fríi þar sem fólk er
fjarri ábyrgð og skyldum og get-
ur gengið á vit léttúðar, vitandi
það að þetta er ekki varanlegt
ástand mála, að með komandi
hausti mun saklaust daður og
dufl víkja fyrir alvöru og
drunga.
Myndin byggist upp á samtöl-
um millum höfuðpersónanna
fimm sem oft og tíðum eru
glettilega vel saman spunnin.
Marion er í barnalegri einfeldni
sinni málglöðust og ótæpilega
opinská, en Pierre og Henri tala
af mismiklum fjálgleika um sið-
ferðiskenndir sínar og ekki laus-
ir við hræsni. Pierre reynir stöð-
ugt að benda Marion á að annað
liggi ekki fyrir Henri, en að nota
hana þessa daga sem hann er á
ströndinni og kasta henni síðan
frá sér. Marion lætur sér
afbrýðisemi Pierre í léttu rúmi
liggja. En Pálína er þeirra
skynsömust og endar með því að
hún tekur taumana í sínar hend-
ur ásamt kærasta sínum ný-
fundnum, Sylvain.
Eric Rohmer sem einnig sem-
ur handrit myndarinnar leiðir
persónurnar saman af mikilli
næmni og er vissulega vel að
viðurkenningu sinni kominn.
Gluschenko-verð-
laun fyrir framúr-
skarandi leik
Silfurbirni fyrir framúrskar-
andi leik fengu Rússinn Jewgen-
ija Gluschenko, fyrir leik í
myndinni „Ástfanginn af eigin
hvötum" (Vlublen po sobstvenn-
omu zeljanij) og Ameríkaninn
Bruce Dern fyrir hlutverk sitt í
myndinni „Ár meistaratitilsins"
(This Championship Season).
„Ástfanginn af eigin hvötum"
er gamanleikur sem hefst á því
að Igor Bragin, misheppnaður
íþróttamaður, er hirtur drukk-
inn á neðanjarðarlestarstöð og
hin góðhjartaða Wera Silkowa
er í misgripum yfirvaldsins tek-
in sem ástkona hans fyrir nær-
veru sinnar einnar sakir. En
hún má ekkert aumt sjá, svo að
hún tekur manninn í sína um-
sjá, sendir hann síðan heim til
sín með þrjár rúblur upp á vas-
ann og símanúmer sitt. Og vita-
skuld hringir Igor þegar hann
næst á ekki fyrir sopa, en Weru
tekur sárt að sjá manninn fara í
hundana og leggur til að hann
taki upp fyrri íþróttaiðkanir. Ig-
or kemur hins vegar með aðra
Iausn, hann vill að þau gerist
ástfangin hvort af öðru. Þessi
uppástunga hleypir af stað ansi
stormasamri lækningu.
Gluschenko stendur sig
þokkalega í myndinni, en áhöld
eru um hvort styrkur hennar
hafi verið slíkur að hún ætti
þennan heiður skilinn því að
ýmsar stallsystur hennar sem
léku í myndum á hátíðinni stóð-
ust henni fullkomlega snúning
og nægir þar að nefna leikkon-
una Laureen Hutton sem var
hreint einstök í mynd Daniel
Schmíd, „Hekötu".
í „Ári meistaratitilsins" eftir
Jason Miller kemur fram heill
stjörnufans. Myndin fjallar um
5 menn sem eitt sinn unnu fyrir
menntaskóla sinn meistaratitil í
körfubolta. Árlega hafa þeir síð-
an hist hjá þáverandi þjálfara
sínum (Robert Mitchum) og
haldið upp á þennan, að þeirra
áliti, merkilegasta viðburð ævi
sinnar. Þessu sinni halda þeir
uppá aldarfjórðungsafmæli sig-
ursins.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndu leikriti höfundar, Jason
Millers, og ber þess merki að
vera upphaflega sviðsverk.
Mönnunum hefur farnast
misjafnlega eftir að þeir komu
úr menntaskóla, en til mestra
metorða hefur Sitkowski (Bruce
Dern) komist, hann er borgar-
stjóri og nú líður að kosningum
og Dern ætlar að fella mót-
frambjóðanda sinn á því að fjar-
skylt ættmenni hans hafi verið
kommúnisti. Fleira fléttast inní
þessa afmælishátíð en allt
framá þennan dag hafa þetta
verið mjög samhljóma og sam-
stilltar samkundur sem engum
viðstaddra hefur leyfst að
saurga með persónulegum
vandamálum.
Bruce Dern ber af mótleikur-
um sínum sem þó eru ekki af
lakara taginu. Robert Mitchum
er fremur daufur, en Martin
Sheen og Stacy Keach sleppa
þokkalega frá sínu.
Verðlaun fyrir
„mesta afrek
eins manns“
Að lokum er veittur silfur-
björn fyrir mesta afrek eins
manns sem kvikmynd á í keppn-
inni, hvernig sem ber að túlka
það. Hlaut þau Xaver Schwarz-
enberger fyrir mynd sína „Hið
kyrra haf“ (Der stille Ozean)
sem hann bæði leikstýrði og
kvikmyndaði. Swarzenberger er
enginn viðvaningur á sviði
kvikmyndatöku, hann sá um
hana í fjórum síðustu myndum
Fassbinders og einnegin í sjón-
varpsþáttum hans, Berlin Alex-
anderplatz, og kemur þessi
reynsla kvikmyndatökumanns
honum í góðar þarfir í þessari
fyrstu mynd sem hann leikstýr-
ir'
Ascher læknir hefur orðið
valdur að dauða manns. Honum
tekst ekki að yfirvinna sektar-
kennd sína svo að hann heldur
til sér framandi slóða til íhug-
unar og einveru.
Fólkið sem hann hittir tekur
þennan aðkomumann eftir
stuttan tíma í eigin hóp, en ekki
líður á löngu þar til hann stend-
ur aftur andspænis dauðanum.
Tvær myndir fengu lofsam-
lega viðurkenningu. Voru það
kínverska myndin „Ókunnugir
vinir“, sem sýnir hvernig hægt
er að koma fólki á réttan kjöl
sem afvelta er í þjóðfélaginu ef
tekið er á móti því með hjarta-
hlýju og manngæsku og danska
myndin „Der er et yndigt land“
fyrir sannfærandi meðferð á
mikilvægum samtímavandamál-
um úti á landsbyggðinni.
Þess má geta í lokin að á
kvikmyndamarkaði sem fram
fer samhliða kvikmyndahátíð-
inni voru sýndar kaupahéðnum
og bröskurum tvær íslenskar
myndir, „Rokk í Reykjavík" eft-
ir Friðrik Þór Friðriksson og
„Okkar á milli" eftir Hrafn
Gunnlaugsson.
IJlgefandi: Hf. Árvakur, Keykjavík
Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson
KiLstjórar: Matthías Johannessen
Styrmir Cunnarsson
Kitstj.fltr.: Císli Sigurðsson
Auglýsingar: Baldvin Jónsson
Kitstjórn: Adalstræti 6. Sími 10100