Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1983, Blaðsíða 4
Tölvustandið nú
og horfurnar
Fyrsta rafeindatölvan, og hún
fékkst einvörðungu við tölur,
var sköpuð í Bandaríkjunum í
lok heimsstyrjaldarinnar síðari
(1946) og það var við Pennsyl-
vania-háskóla, sem rekið var
smiðshöggið á þetta sköpunar-
verk mannsins. Tölva þessi vó 30
tonn og í henni voru 18.000 loft-
tæmd hylki, sem brunnu upp að
meðaltali sjöundu hverja mín-
útu.
Með nýrri gerð af spenni
(transistor) og smágerðu
straumrásakerfi og kísilkubbum
tókst að minnka þessar tölvur
sem fyllt höfðu herbergi niður í
baunarstærð. Og verðið féll nær
því í sama hlutfalli.
Eniac kostaði 487 þúsund doll-
ara en heimilistölvurnar, sem
IBM er nú farið að framleiða,
kosta 4 þúsund dollara og það er
hægt að fá einföldustu gerð af
Timex-Sinclair 1000 fyrir tæpa
78 dollara.
Sérfræðingur nokkur í tölvu-
verzluninni hefur reiknað út að
Rolls Royce ætti ekki að kosta
nema 2 dollara og 75 cent, ef í
bílasmíði hefði gerzt hið sama
og í tölvusmíðinni, og ekki eyða
nema 3,8 lítrum af olíu í 3ja
milljóna mílna akstri (tæpar 5
milljónir km).
Framtíðin virðist vera gulli-
stráð fyrir tölvuiðnaðinn. Á 83
milljónum bandarískra heimila
er sjónvarp og þessi heimili
verða einnig markaður smátölv-
unnar og að auki er um að ræða
54 milljónir skrifstofumanna og
26 milljónir ýmiskonar fag-
manna og loks 4 milljónir smá-
fyrirtækja.
Tölvuframleiðendur og sölu-
menn horfa soltnum augum á
allt það fólk í starfi og öll þau
heimili, sem þeir telja að þurfi
nauðsynlega á tölvum þeirra að
halda. Þeir telja að það verði
ekki minna en 80 milljónir tölva
komnar í gagnið í lok aldarinn-
ar.
Þá verður ekki minni þörfin
fyrir framleiðslu þess, sem tölv-
an þarf til sín; borð undir hana,
kassa til að flytja hana í, ýmis-
legt til að hreinsa hana og halda
henni í góðu lagi og það sem
mestu skiptir er allur hugbún-
aðurinn (softvare) eða tölvuefn-
ið. Prógrammamarkaðurinn
fyrir þetta vinnufúsa en van-
gefna tæki er talinn verða nán-
ast ótakmarkaður.
Prógrömm sem jafnvel
veita læknisráð
Tölvuplötur (sb. grammófón-
plötur) eru kallaðar á enskunni
discs og það mætti svo sem kalla
þær tölvudiska á íslenzku.
Tölvuplötur með prógrömm eru
mjög dýrar eða allt frá 60 doll-
urum og upp í 5 þúsund dollara
og þó geta þær verið dýrari.
Fjárfestirgarprógrömm eru til á
59 dollara og 95 cent en aftur á
móti kostar prógramm, sem
kennir spænsku og eðlisfræði, 45
dollara fyrsta kennslustundin
og eftir það 35 dollara hver
kennslustund. Þá eru það svim-
andi upphæðir, sem þarf að
greiða fyrir geimprógrömm eða
fjársjóðsieitarprógrömm og yf-
irleitt öll mjög flókin rafeinda-
prógrömm.
4
Á þessum prógrammamark-
aði er reyndar minnst um vert
myndbanda-prógrömmin með
leikjum fyrir börn og fullorðna
en þó seldu 20 fyrirtæki 250
gerðir leikja — prógramma
fyrir 2 milljónir dollara á síð-
astliðnu ári, en það getur nú
verið að þessi leikjaprógrömm
fari sömu leiðina og húlahopp-
gjörðin, krakkar hafi gaman af
þessu meðan þetta er nýtt fyrir
þeim, en missi svo áhugann eða
fari að prógramma sjálf tölv-
urnar með leikjum.
Það er samt svo enn, að meira
en helmingur þeirra heimilis-
tölva, sem komnar eru í með-
ferð, eru mataðar á allskonar
leikjaprógrömmum, keyptum í
búð.
Tölvumenn halda því fram, að
þessi leikjaprógrömm séu mörg
hver menntandi með einum eða
öðrum hætti. Sum þeirra æfi
fólk í rökréttri hugsun, önnur
bæti málfarið og auki orðaforð-
ann og enn önnur hafi beint
hagnýtt gildi, veiti til dæmis
læknisráð. Ef til vill er þó mesta
gagnið af þessum leikjapró-
grömmum, að þau æfa fólk í
notkun tölvu og gera því kleift
að nota hana til fleiri hluta en
beinnar skemmtunar.
Auk hinna ýmsu leikja er
tölvan nú mest notuð til að
vinna úr tölum og talnadálkum.
Tölvan getur á sekúndunni unn-
ið úr tölum svo þúsundum skipt-
ir og hún er sérlega góð
geymsla, enda þegar mikið not-
uð sem slík fyrir allskonar
minnisatriði og upplýsingar,
sem hún getur látið mönnum í
té á augnablikinu.
Kjörorðið virðist vera að minna sé betra. Nú eru komnar aimenningstölvur,
sem sambærilegar eru við ferðaritvélina og hægt að flytja með sér án
mikillar fyrirhafnar.
Með þræJ í vinnu
Fullur helmingur allra
Bandaríkjamanna stundar alls-
Almenningstölvan kemur að notum við hin sundurleitustu verkefni. Jafnvel
stjórnmálamenn geta létt á sér álagið með tölvunotkun og meðal þeirra, sem
það hafa reynt er hinn snjalli forsætisráðherra Breta, Margaret Thatcher.
málinu, svo var fyrir að þakka
þræli hans heima.
Terry Howard, víxlari í San
Francisco, þurfti að eyða tveim-
ur tímum daglega í að komast
að og frá skrifstofu sinni í borg-
inni og þar sat hann og vann á
tölvu, pumpaði hana um alls-
konar upplýsingar og svo var
starfið fólgið í að tala í síma við
viðskiptavini og veita upplýs-
ingar.
Hann brá nú á það ráð að fá
sér heimilistölvu sem gat skilað
honum öllum þeim upplýsingum
sem hann þurfti á að halda og í
símann gat hann alveg eins tal-
að að heiman frá sér eins og af
skrifstofunni, svo að hann hefur
nú losnað við að vakna kl. 6 á
morgnana til að aka af stað í
vinnuna og situr nú í rólegheit-
um heima með sína einkatölvu
og telur sig ekki eiga nógu góð
orð um þennan nýja vin sinn.
Heimavinnandi
tölvumenn
John Watkins, sem á að hafa
eftirlit með vinnuöryggi í stórri
spunaverksmiðju, er einn af 20
mikilvægum starfsmönnum
verksmiðjunnar, sem fyrirtækið
keypti tölvur fyrir til nota
heima, en áður voru þeir allir
sendir á tölvunámskeið. Þeir
fengu síðan verkefni heim með
sér og með þessu vildi fyrirtæk-
ið spara þeim tíma í ferðir milli
heimilis og vinnustaða.
Þessar tilraunir fyrirtækja
hafa ekki alltaf borið þann
árangur, sem til var ætlazt, af
því að ekki fellur öllum vel að
vinna heima, en John Watkins
er alsæll með þetta fyrirkomu-
lag. Honum vinnst betur en áð-
ur. Verkefni hans var að sund-
urliða og greina öll slys og
orsakir þeirra, sem orðið hafa
Almeimmgstölvan — 2. hluti
en var á stœrð við herbergi árið 1946
konar þjónustustörf, svo sem að
miðla margskonar þekkingu og
upplýsingum, og almennings-
tölvan er fær um og reyndar
bíður tilbúin þess verkefnis að
létta þessu fólki störfin og
breyta þeim um leið.
Almenningstölvan breytir
mestu á heimilunum og í einka-
rekstri í viðskiptum og þjón-
ustu, til dæmis hjá smákaup-
mönnum, læknum, lögfræðing-
um, rithöfundum og verkfræð-
ingum, og þetta fólk allt kemur
til með að nota sér mikið sam-
bandið við tölvubankana.
í Time er langur listi yfir nöfn
manna, sem votta ágæti tölv-
unnar og hafa sögu að segja af
því, hvernig hún hefur breytt
starfsháttum þeirra og létt þeim
lífið.
Frank Herring, einn af fram-
kvæmdastjórum Transameric-
an, lá á að gera sér ljóst um eina
helgi, hver útkoman yrði af því,
eða hverjar tillögur hann ætti
að gera, ef Transamerican yfir-
tæki fyrirtæki nokkurt og var
þarna um 300 milljóna dala
kaup að ræða. í stað þess að
sitja alla helgina illa haldinn á
skrifstofu sinni inni í borginni
og þar við tölvu, fór Herring
heim til sín út í sveit, því að
hann átti sér Apple-heimilis-
tölvu og hann spjallaði við hana
í rólegheitunum um helgina, gaf
henni allar upplýsingar um
kaupin og hugsanlegar tillögur
og tölvan tók svo að sér helgar-
vinnuna fyrir húsbónda sinn,
sem væiitanlega hefur sinnt
konu sinni og börnum í staðinn.
Herring framkvæmdastjóri kom
hress og úthvíldur til skrifstofu
sinnar á mánudagsmorgun, en
þá þó orðinn vel heima í öllu
hjá fyrirtækinu gegnum árin og
hvar og hvenær þau hafi skeð.
Watkins segir frá því, að í þess-
ari skýrslugerð hans hafði kom-
ið í ljós, að það hafi ekki komið
fram nema sem svaraði V25 af
slysum hjá verksmiðjunni á
læknaskýrslum. Öll minni hátt-
ar meiðsli voru ekki á skýrslum.
(Þetta er dálítið athyglisverð
niðurstaða fyrir okkur hérlend-
is, því að það er vitað, að það er
ekki nema lítill hluti af meiðsl-
um á sjómönnum sem kemst á
skýrslur, en hér er enginn John
Watkins með tölvuna sína til að
rannsaka þennan þátt íslenzkra
vinnuslysa).
Watkins notar svo tölvuna til
ýmissa eigin nota, hefur til
dæmis útbúið í hana stærð-
fræðiprógramm fyrir strákinn
sinn og orðaprógramm fyrir