Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1986, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1986, Blaðsíða 15
Ur sagna- banka Leifs Sveinssonar Lyfseðillinn Baldur Jónsson var lengi vallarvörður á Melavellinum í Reykjavík og Gísli Guðmundsson trésmiður helsti aðstoóar- maður hans. Eitt sinn, er jjeir félagar koma til vinnur, sjá þeir, hvar liggur lyfseðill frá Ulfari Þórðarsyni, sem var formaður Iþróttabandalags Reykjavíkur. Eftir nokkrar tilraunir tekst þeim að ráða rúnimar á lyfseðiinum, en á honum stóð: „Vinsamleg- ast sláið Valsvöllinn, Úlfar.“ Nú hefur Gísli orð á því, að það þurfi að fara í lyíjabúð og láta fylla í sjúkrakassann. „Þá ber vel í veiði og við skulum hafa !yf"scöilinn rr,rð “ se.sir Ba!dur Síöaíi er iagt af stað niður í Ingólfs Apótek. Áfgreiðslustúlka færir lyíjafræðingi lyfseðilinn, en hann kemur fram í afgreiðslu eftir nokkra stund og segir: „Ég næ ekki í Úlfar, en ég held ömgg- lega, að við eigum þetta ekki. En líklega eigum við hér annað meðal, sem gerir sennilega sama gagn.“ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. SEPTEMBER 1986 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.