Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1988, Qupperneq 21
p
Fuglaskoðun í Mið-Asíu.
staður getur verið fallegri en
eyja ástargyðjunnar Afródítu?
Sögulegar menjar — ilmandi
blómaengi — friðsæld í skóglendi
fjallanna og vinsamlegt viðmót
íbúa.
3) Átta daga menningarferð
til Grikklands kostar rúmar
25.000 krónur. Á ferðalagi um
Grikkland er blásið lífi í gömlu
goðsagnimar og staldrað við
bæði í nútíð og þátíð. Farið utan
alfaraleiða í gegnum lítil þorp
úti á landsbyggðinni.
4) Átta daga ferð um ítölsku
DólómítrAlpana kostar liðlega
35.000 krónur. Skipulagðar
gönguferðir um einn fallegasta
hluta Alpanna, yfir skrúðgræn
alpaengi, sérkennilegar berg-
myndanir skoðaðar, gegnum
þjóðgarða og blómlega byggð.
5) Dýrasta átta daga ferðin
er um vesturhluta íslands, með
bátsferð og fuglaskoðun í
Breiðafirði, hringferð um Snæ-
fellsnes og hinn frægi Gullfoss-
hringur skoðaður. Talað um
náttúruskoðun í stórbrotnu
landslagi fyrir 46-47.000 krónur.
Asíu-Eða
ÍSLANDSFERÐ
Næst grípum við niður í 15-18
daga ferðir og reynum að velja
þar á milli ólíkra, spennandi
staða með samanburði við 15
daga ferð til íslands.
1) Boðið er upp á 18 daga
fuglaskoðunarferð til Mið-Asíu
sem kostar liðlega 58.000 krón-
ur. Mjög spennandi ferð um lítt
könnuð fjallasvæði og veglausar
hásléttur í Kazakstan og Kyzylk-
um og upp að landamærum
Kasmir þar sem fuglalíf hefur
lítið verið rannsakað. Tækifæri
til að sjá um 300 ólíkar fuglateg-
undir.
2) Fimmtán daga ferðin í
gegnum Istanbul í Tyrklandi
virðist mjög spennandi. Ferðast
er yfír Ánatólíu-hásléttuna þar
sem sérkennilegt landslag og
mannabústaðir renna saman.
Heimsóttur er frægur fuglaskoð-
unarstaður við Bosborus-sund.
Ferðin kostar rúmar 47.000
krónur. Einnig er boðið upp á
ódýrari 15 daga ferðir um Tyrk-
land frá 35.000 krónum.
3) ísrael í 15 daga kostar frá
42-48.000 krónur eftir því á
hvaða tíma er farið. Ferðin er
kynnt sem ferðalag sem sýnir
trúarbragða- og menningarsögu
aldanna. 4) Fimmtán daga
ferð í Kákasusfjöllin á mörkum
Evrópu og Asíu kostar aðeins
liðlega 40.000 krónur. Þrætt er
eftir göngustígum í fjöllunum og
hæðarmismunur á dag getur
verið á milli 200-500 metrar.
5) Fimmtán daga ferð um
sögueyjuna okkar kostar liðlega
71.000 krónur og er með því
dýrasta sem Svíamir bjóða upp
á. Þjóðvegurinn er þræddur
norður að Mývatni, síðan er far-
ið suður um Sprengisand, Land-
mannalaugar, Kirkjubæjar-
klaustur, Skaftafell og dagsferð
í Þórsmörk.
Úr mörgu er að velja fyrir
HVERS VEGINIA AD SOFA A
lfllimCiElilA LllÁ TEIVIAnÁ
VIIMPSÆIMG HJA TEIMGPO
Morgunveröur,
sundlaugarferö í Laugardalinn,
afnot af Dansstúdfói Sóleyjar (teygjur og þrek,
gufa, eróbikk o.fl.),
Flugleiðaskutlan skutlarþér til og frá
Kringlunni og Gamla miðbænum,
ókeypis skemmtun á Skálafelli,
Myndbönd f öllum herbergjum.
Mini-barf öllum herbergjum meö óvæntum
kræsingum, stuttá vinsæla skemmtistaöi,
s.s. Hótel l'sland, Hollywood og Broadway,
herbergisþjónusta alla daga frá kl. 8-22.
Veitingastaöirnir Esjuberg og Kiöaberg,
hárgreiðslustofan "Hjá Dúdda ", snyrtistofa,
banki og söluskrifstofa Flugleiða, hraöfram-
köllunarþjónusta, Rammageröin, videoleian
Myndberg, feröaskrifstofan Kynnisferöir.
Einsmanns herb kr. 2.320.- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.520.- pr. nótt - pr. mann
20 manna hópar eða stærrl um helgar (lágmark 2 nætur)
Einsmanns herb kr. 1.890.- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt - pr. mann*
Sérstökmfðvlkuverð fyrlrelnstakllnga só glst mánu-, þrlðjumlðvlku-, eða fímmtudaga
Einsmanns herb kr. 1.890.- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt - pr. mann*
[LJJ
FLUCLBIDA /MT HÓTEL
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. FEBRÚAR 1988 21