Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1998, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1998, Blaðsíða 17
Kína, og Steinn Steinarr sé tvímælalaust einn þeirra sem of lengi hafi legið óbættir hjá garði. Hefur þýft kanadisk Ijódskáld Sýnisbók íslenskrar nútímaljóðlistar er annað meiriháttar verkefnið sem Dong Jip- ing hefur tekist á við. Arið 1995 kom frá hans hendi sýnisbókin Maple Leaves in Fo- ur Seasons: An Anthology of Toronto Poets, sem var tekið með kostum og kynjum í Kína. Eru þar birt ljóð eftir 34 kanadísk skáld, meðal þeirra Eli Mandel og Margaret Atwood. Dong Jiping fæddist í Tsjungking árið 1962 og hóf að yrkja ljóð á unglingsaldri. Hafa ljóð eftir hann birst í tímaritum í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Ítalíu og víðar. Meðal skálda sem hann hefur þýtt á kínversku eru Octavio Paz, Robert Bly, William Stafford, Yvan Goll, Jannís Ritsos og Michael Bullock. Hann er ráðgefandi rit- nefndarmaður tímaritsins International Qu- arterly sem gefið er út í Iowa City. Tangarsókn Svo skemmtilega vildi tfi, að skömmu áðuren sýnisbók Dongs Jipings kom út í Tsjungking var efnt til umfangsmikillar sýn- ingar á íslenskri myndlist tuttugustu aldar í Nútímalistasafninu í Hong Kong með 49 málverkum eftir 29 listamenn. Sýningin í Hong Kong var opnuð 16. mars, en síðan flutt til Peking og opnuð í Þjóðarlistasafninu 11. maí. Má þannig til sanns vegar færa, að íslendingar hafi gert umtalsverða menning- arinnrás í fjölmennasta ríki veraldar og beitt við það tangarsókn myndmáls og skáldskapar. Dong Jiping hyggst ekki láta staðar numið við útgáfuna á ljóðasafninu, heldur halda áfram að þýða og kynna íslensk sam- tímaskáldverk. Hef ég sent honum ein átta verk eftir samtímahöfunda, sem þýdd hafa verið og gefin út í Englandi á undanförnum árum. Má ganga útfrá því sem vísu að á næstu misserum líti eitthvert þeirra dags- ins ljós á kínversku, að fengnum nauðsyn- legum leyfum höfundarins og enska þýðandans. Lesendum til fróðleiks er birt með þessu greinarkorni yfirlit yfir efni kínversku sýn- isbókarinnar ásamt dæmum um sérkenni- lega ljóðlist Dongs Jipings sjálfs. DONG JIPING HUGUÓMANIR (II) HUGUOMANIR (1) 1. Ný útlistun á Bibhunni Á hverjum degi er síðasta kvöldmáltíð. 1. Veröldin Tólf auð sæti. En ævinlega situr einhver með grímu Loftið er blaðsíða í gegnsæiri bók, í því þrettánda. mennirnir bókstafír skráðir af Guði. 2. Gluggi Þú lest veröldina gegnum bókina. Nóttin afmáir allt. 2. Upptök Sá sem enn girnist dagsljósið Osýnilegar hendur eríiða í myrkrinu. er glugginn. Blómin sjö spretta úr upptökum Tímans 3. Ófelía og springa út til skiptis meðal okkar. Ég óf söngva mína í krans. 3. Haust Ég fleyti mér á spegilmynd himins Rithönd þín er farin að deprast. og flýt þannig á himni eilífðar. Svartar ki'ákur hnita hringa yfír aki'inum 4. Þrjú orð en fínna hvergi hvíldarstað. Þú ert einungis nafnorð. n 4. Kvöld Sögnin er penninn sem þú heldur á Birtan gegnvætti arkir og andlit og lýsingarorðið blóm sem springur út á oddi hans. og draup af mínum tíu fíngrum - 5. Guðsmóðir segir uppljómuð raust utanúr myrkrinu. Barnið mitt, hefurðu ekki séð 5. Sýn alla þessa flöktandi serafa Orninn flýgur hátt í einsemd sinni, sem þræddh' eru á rósir og talnabönd? hærra en allt annað. Rangt framborin samstafa 6. Skáldin fyrir sunnan úr bai'ka Guðs. Fugláhópwinn fyrh' sunnan! 6. Guðfræði Þeir fljúga milli heitra orða og votra lína Skuggi hvers er greyptur í múrinn? nótt sem nýtan dag. Þegar við lyftum sjónum 7. Dagdraumur Dantes erum við víðsfjarri sjálfum okkur. Hver á andlitið sem svífur til mín af himnum ofan 7. Babýlon og leiðir mig síðla dags Þeir hælislausu þyrpast á fíjótsbakkann um þreföld súlnagöng Tímans? og lyfta vongóðum höfðum. Fjölbreytt blómin 8. Einhver höfðu aldrei af himnum fallið. Einhver er skuggi. 8. Afstæði Skuggi einhvers er myndlíking. Dagurinn og nóttin þarsem við erum stödd. Sem ævinlega eltist við aðra. Svartar og hvítar efnisagnir í hringstreymi. 9. Miðahlir Fugl eða fískur. Vatn eða loft. Senn klingir klukka dómkirkjunnar. 9. Sálmur Ef það sem ég ber til grafar er ekki æðandi eldur Héðan leysir dauðinn upp hljóm sinn og ásýnd. hljóta það að vera fersk blómin sem fólnuðu. í kórnum sem ég næ ekki til 10. Kvöldstemning niðai' lindai'vatn Grikklands hins forna. Dýpkandi rökkrið drekkti hnígandi sól. 10. Næstujól Strax og ég lýk upp augum Andlit þitt veðrast smátt og smátt af kertaljósinu. mun dagrenning kistuleggja næturleifarnar. Omerkjanlega. Eg get aðeins lýst brosi þínu með rödd minni. Sigurður A. Magnússon þýddi Tíminn og vatnið Islensk nútímaljóðlist Dong Jiping þýddi á kínversku Hjálmar W. Hannesson: Formáli. Sigurður A. Magnússon: Ljóðlist á íslandi. Dong Jiping: Ljóðlist í heimskautsbirtu. Kynn- ing á íslenskri nútímaljóðlist. Snorri Hjartarson (1906-1986): Ferð. Myrkur og regn. Kvöld. í lystigarði. Jámskógurinn. Hús í Róm. Steinn Steinarr (1908-1958): Marmari. Bam. Kvæði um Krist. Sjálfsmynd. Myrkur. Götuvísa. Dimmur hlátur. Leiðariok. Mazurka eftir Chopin. Haust. Mansöngur. Sumar við sjó. Böm að leik. Þriðja bréf Páls postula til Kórintumanna. Tíminn og vatnið (1-21). Verdun. Haf. Hvítur hestur í tunglskini. Stiginn. Kristinn Reyr (f. 1914): Leit. Milt hægt og rótt. Saklausar hendur. Hagl. Andrá. Jón úr Vör (f. 1917): Hvíl þú væng þinn. Ljós dagsins. Eins og hafið. Afrek mín. Ég er lúka af mold. Hláturinn. Stjómmálamaður. Með nýju orði. Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918-1988): Bæn. Um veginn. Þögn og bmnnar. Mannlýsing. Þorsteinn Valdimarsson (1918-1977): Þrá. Senn koma laufvindar. Tíbrá. Stefán Hörður Grímsson (f. 1920): Í þymi- gerðinu. Yfir borginni hár þitt. Á kvöldin. Halló litli villikötturinn minn. Einar Bragi (f. 1921): Ljósin í kirkjunni. Regn í maí. Sporglaðir hestar. Frægð. Mansöngur. Dans. Strengleikur. Spunakonur. Næturaugu. Þjóðvísa. Við kvöldmál. í april. Dagskoma. Bam. Æska. Viðlag. Bifreiðin dregur rauða æð. Kvöld- Ijóð. Jón Óskar (f. 1921): Haust. Flaututónar. Sann- leikurinn. Hannes Sigfússon (1922-1997): í vösum næturinnar. Afrika. Sigfús Daðason (1928-1996): Ég lagði leið mína um þetta land. Mosaþakið hraunið. Dægur- lag. Sigurður A. Magnússon (f. 1928): Ljóðlist. Svefnrof. Dagar. Michelangelo. ?. Orð. Pró- meþeifur. Næturfjöll. Dalakyrrð. Augu þín. Speg- ill. Óldur. Ónýtir dagar. Matthías Johannessen (f. 1930): Hólm- gönguljóð (3, 5, 7,11,13,14,15, 27). Vilborg Dagbjartsdóttir (f. 1930); Kyndil- messa (l-V). Hannes Pétursson: (f. 1931): Þú og stjömum- ar. Þorp tilsýndar. í bláum skógum draumanna. Sumarást. Áttimar tvær. Endurfundir. Baldur Óskarsson (f. 1932): í minningu þína. Síðla. Minnisvarði. (Eftirmáli). Engill. Níunda stund. Nótt. Ferð. Njörður P. Njarðvík (f. 1936): Innhverfa (I- VI). Dagur Sigurðarson (1937-1992): Dvöl í stórborg. Geðveiki. Tilvera. Friðþægíng. Sjálfs- mynd tollþjónsins Rousseau. Þorsteinn frá Hamri (f. 1938): Svarti steinninn. Sumir dagar. Glugginn. Svefnrof. Þaðan slær oss birtan. Dýr. Skipreiki. Böðvar Guðmundsson (f. 1939): Andvaka. Vigbúnaður. Hugleikur. Jóhann Hjálmarsson (f. 1939): Augu vatns- ins. Til hjartans. Birta. Við dánarbeð. Helgi- mynd. Um landslag. Þuríður Guðmundsdóttir (f. 1939): Bænin. Andlit. Ég er íklædd þokunni. Sannleikur. Tján- ing. Aðeins eitt blóm. Grímudansleikur. Sam- vizka. Nína Björk Árnadóttir (f. 1941): Ljóð. Og þú munt öðlast. Hvíti dauði. Til Lorca. Ljóð. Árni Larsson (f. 1943): Um sólina, manninn og auðnina (IX, XI, XII, XV, XVI). Ólafur Haukur Símonarson (f. 1947): styrj- aldir. dagbók. ósjálfrátt viðbragð. í leikhúsinu. ráð. vindurinn. París ‘68. Pétur Gunnarsson (f. 1947): Splunkunýr dagur (eitt - 1969; sjö 1970, 1971, ps 2). Sigurður Pálsson (f.1948): ævisaga. mold. eldur í húsum. Steinunn Sigurðardóttir (f. 1950): Fegurð- arátt (1, 2, 3, 4, 5, 7, 9, 10). Fullyrðing. Sigfús Bjartmarsson (f. 1954): að vera og. uppgötvun. Einar Már Guðmundsson (f. 1954): miðaldra hjón. við°eigum ekki nógu vel saman. Sagnaþulurinn Hómer. Elísabet Jökulsdóttir (f. 1958): Strákamir sjö. Sárabótabarnið. Linda Vilhjálmsdóttir (f. 1958): Nætur. Hlið við hlið. ísland. Jónas Þorbjarnarson (f. 1960): Hafsjór. Hestöfl. Svanur. Gyrðir Elíasson (f. 1961): Blinda. Náttljóð. Bragi Ólafsson (f. 1962): Úr höfn. Kristín Ómarsdóttir (f. 1962): Dúfurnar hvítu. Þrjár skáldkonur. Sjón (f. 1962): Sjálfsmynd. Varalitur. (ég man ekki). (tvö augnablik). (nótt). SIGURÐUR A. MAGNÚSSON • f 1 (Svefnrof) iBtZ,3l&5ígÍJ& mmmn SVEFNROF Alltíeinu molast minningin í margar nætur Bresturinn * bergmálar inní mér meðan ég tíni upp brotin og vai'pa þeim í deiglu dagsins Brotajárn í nýjan herbúnað • B =F (Dagar) Dagar Dagarnir ryðjast gegnum mig H?: Dagar: straumþungt fljót sem hjartað virkjar ( Dagarnir ryðjast gegnum mig til hafs • ? 8 ÍEflílaJðtJ/ií® xte^^aíEttóðtj^^'t3 DONG JIPING ÞÝDDI Bakvið tímann sem dró mig úr móðurkviði og heldur mér í greip sér bakvið tímann liggur spurningin: hálfhringuð naðra við epli ■»« LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/USTIR 30. MAÍ1998 1 7 L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.