Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1999, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1999, Blaðsíða 8
VERÐLAUNAMYNDIR UR UOSMYNDASAMKEPPNI 1. verðlaun, Canon Ef linsa 28-135 MM f 3,5-5,6 IS USM að verðmæti kr. 68.900 hlýtur Erling Ó. Aðalsteinsson fyrir þessa mynd af bráðhressum konum. LÍFIÐ. ORKAN OG ÁRIN í tilefni af óri aldraðra var efnt til Ijósmyndasamkeppni ó síðastliðnu vori, sem kynnt var í Lesbók oq var sl dla- frestur til 15. september. Titill samkeppninnar var: L ífið, orkan og árin. Samkeppnin fór fram að tilstuðlan fram- kvæmdanefndar árs aldraðra, Hans Petersen veitir verðlaunin, en í hlut Lesbókar kemur að birta úrslitin. í dómnefndinni áttu sæti Margrét Erlendsdóttir fyrir hönd framkvæmdanefndar árs aldraðra, Sigrún_________ Böðvarsdóttir fyrir Hans Petersen oq Einar Falur Inqólfs- son fyrir Morqunblaðið. Efnt er til sýninqar í Borqarleik- húsinu ó h LtgJ beirra I jósmynd a sem bórust í sam- keppnina oq var sýningin opnuð í qær. 2. verðlaun, 20 stk. E100VS 135-36 mynda filmur ásamt framköll- un að verðmætí kr. 42.200 hlýtur Kristján Eldjárn fyrir þessa mynd af manni austur í Flóa, sem ber sína byrði og fer létt með það. 1 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 2. OKTÓBER 1999

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.