Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Page 7
Mynd ársins var valin mynd Þorkels Þorkelssonar á Morgunblaðinu er hann tók í hinu stríðshrjáða Súdan. „Táknræn fyrir afleiðingar styrjalda, djúp og innileg lýsir hún voninni," segir dómnefnd. Þorkell hlaut einnig verðlaun fyrir myndaröð sína frá Súd- an í flokknum Myndröð ársins. Tískumynd ársins tók Ari Magg af stúlku með lokuð augu. Myndin hreif dómnefndina sök- um smekklegs lita- valsoggóðrar lýs- ingar. íþróttamynd ársins 1999 tók Einar Ólason, Ijósmyndari á DV. Hún er, að mati dómnefndar, til marks um Þjóðlegasta myndin var valin mynd Brynjars Gauta Sveinssonar á Morgunblaðinu af glöggt auga Ijósmyndarans til að grípa hið rétta augnablik. litlum dreng hvíla lúin bein við hlið Bárðar Snæfellsáss. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 26. FEBRÚAR 2000 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.