Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2000, Blaðsíða 7
Mynd ársins var valin mynd Þorkels Þorkelssonar á Morgunblaðinu er hann tók í hinu stríðshrjáða Súdan. „Táknræn fyrir afleiðingar styrjalda, djúp og innileg lýsir hún voninni," segir dómnefnd. Þorkell hlaut einnig verðlaun fyrir myndaröð sína frá Súd- an í flokknum Myndröð ársins. Tískumynd ársins tók Ari Magg af stúlku með lokuð augu. Myndin hreif dómnefndina sök- um smekklegs lita- valsoggóðrar lýs- ingar. íþróttamynd ársins 1999 tók Einar Ólason, Ijósmyndari á DV. Hún er, að mati dómnefndar, til marks um Þjóðlegasta myndin var valin mynd Brynjars Gauta Sveinssonar á Morgunblaðinu af glöggt auga Ijósmyndarans til að grípa hið rétta augnablik. litlum dreng hvíla lúin bein við hlið Bárðar Snæfellsáss. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 26. FEBRÚAR 2000 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.