Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.2000, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.2000, Side 2
Sönglög í Salnum SIGRÚN Hjálmtýsdóttir sópransöngkona, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Martial Nardeau flautuleikari koma fram á Tíbrár-tónleikum í Röð 2 í Salnum í Kópavogi í dagkl. 16. Meðal verka sem flutt verða er lagaflokkur- inn Lög fyrir böm eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Matthías Johannessen, Aría dúkk- unnar úr Ævintýri Hoffmanns, Bravour til- brigði við stefið ABCD eftir Mozart, rússneska þjóðlagið Die Nachtigall í útsetningu Alabieff auk sönglaga eftir íslensku tónskáldin Tryggva M. Baldvinsson, Jón Ásgeirsson, Sveinbjöm Sveinbjömsson, Sigvalda Kaldalóns o.fl. A fyrri hluta tónleikanna verður flutt lag Jóns Asgeirssonar við ljóð Halldórs Laxness, Hjá lygnir móðu, Sprettur eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson, við ljóð Hannesar Hafstein, A Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns, við ljóð Gríms Thomsen. Svanasöngur á heiði við Ijóð Steingríms Thorsteinssonar en lagið er eftir Sigvalda Kaldalóns, Söngfugl að sunnan er lag Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Þorsteins Gylfasonar, Sofnar lóa eftir Sigfús Einarsson við ljóð Þorsteins Erlingssonar, Krummi, eftir Tryggva M. Baldvinssonar við ljóð Davíðs Stef- ánssonar og Aldrei flýgur hún aftur, einnig eftir Tryggva en við Ijóð Þórbergs Þórðarsonar. Síð- asta lag fyrir hlé er rússneskt þjóðlag, Die Ráðstefna um barna- og unglinga- bókmenntir ÁRLEG ráðstefna um bama- og ungl- ingabókmenntir verður haldin í Gerðu- bergi í dag kl. 10.30. Að þessu sinni verð- ur fjallað um goðsögur, galdra, draumóra sem undanfarið hafa verið áberandi í bók- menntum fyrir þennan aldurshóp. Fjögur erindi verða flutt á ráðstefn- unni: Sölvi Sveinsson flytur erindi sem hann kallar Frá goðsögnum til ævintýr- anna. Erindi Önnu Heiðu Páldóttur nefn- ist Aðrir heimar. Sigríður Albertsdóttir kallar erindi sitt Böm, fantasía og vem- leiki og erindi Ásgríms Sverrissonar kvikmyndagerðarmanns kallast Að horfa framan í heiminn. Ráðstefnustjóri er Guðlaug Richter. Að ráðstefnunni standa Menningar- miðstöðin Gerðubergi, Böm og bækur - íslandsdeild IBBY, Bókavarðafélag ís- lands, Félag skólasafnskennara, Skóla- safnsmiðstöð Reykjavíkur og SÍUNG. Aðgangur er ókeypis. Nachtigall, í útsetningu A. Alabieff. Atli Heimir Sveinsson á fyrsta lag eftfr hlé, Lög fýrir böm, við ljóð Matthíasar Johannes- sen. Ör Ævintýri Hoffmanns, Prinsessan á bauninni og Aría dúkkunnar, við lag John Speight en ljóð Gefrlaugs Magnússonar. Þá kemur íslensk þjóðvísa, Tíminn líður og fær- eyskt þjóðlag, Tíðin rennur. Síðasta lagið á dag- skránni er eftir W.A. Mozart við ljóð A. Adam, Bravour tilbrigði við stef ABCD. Miðaverð á tónleikana er kr. 1000 og ókeypis er fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Morgunblaðið/JEG Fulltrúar ísiands og Kanada við undirritunina í tónleikahöll Sinfóníuhljómsveitar Winnipeg. Sinfóníuhljómsveit íslands Undirbýr tónleika íWinnipeg UNDIRRITAÐUR var í vikunni samningur milli Sinfóníuhljómsveitar íslands og Sinfóníu: hjómsveitarinnar í Winnipeg um tónleika SÍ sem haldnir verða í Winnipeg 5. október næst- komandi. Tónleikarnir verða þeir fyrstu af 13 sem Sinfóníuhljómsveitin efnir til í Norður- Ameríku næsta haust og þeir einu sem verða í Kanada. Það voru Þröstur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri SÍ, og Howard Jang, fram- kvæmdastjóri Winnipegsveitarinnar, sem und- irrituðu samninginn að viðstöddum fulltrúa Winnipegborgar sem styrkir verkefnið og Svavari Gestssyni fyrir hönd landafunda- nefndar og Davíð Gíslasyni sem er formaður samstarfsnefndar sem Kanadamenn af ís- lenskum uppruna hafa stofnað til að standa að hátíðarhöldunum. Að undirritun lokinni var efnt til móttöku á heimili Svavars Gestssonar. Grænlensk list ÍSLENSK grafík, í samvinnu við Grænlensk- íslenska félagið KALAK, opnar sýningu á verkum grænlensku grafíklistakonunnar Arn- annguaq Hpegh í sýningarsal félagsins íslensk grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötul7 (hafn- armegin) í dag kl. 16. Arnannguaq Haegh er fædd í Qaqortoq árið 1956. Hún nam við listaskóla í Danmörku, Nor- egi og Kanada og er nú skólastjóri Myndlista- skólans í Nuuk. Arnannguaq hefur haldið einkasýningar á Grænlandi, Kanada og íslandi og tekið þátt í samsýningiun víða um lönd. Sýningin er fyrsta atriði á dagskrá „Græn- lenskra daga í Reykjavík", en þeir standa fram í maí. Dagskráin stendur hæst helgina 8. -9. apríl og er þá von á nokkrum listamönnum frá Grænlandi, meðal annars listakonunni sjálfri. Gefin verður út prentuð dagskrá í tengslum við Grænlensku dagana, einnig er hægt að nálgast dagskrána á vefsíðu Reykjavík/menn- í Hafnarhúsinu Morgunblaðið/Ásdís Þorgerður Sigurðardóttlr og Anna G. Torfa- dóttir koma sýningu grænlensku grafíklista- konunnar Arnannguaq Hoegh fyrir. ingarborg/2000. Sýning grænlensku listakon- unnar er opin til 9. apríl, fimmtudaga til sunnu- daga kl. 14 -18. Skúffugallerí félagsmanna í íslenskri grafík er opið á sama tíma. MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Ásmundarsafn: Höggmyndasýningin Maður um mann. Til 14. maí. Verk í eigu safnsins. Galleri@hlemmur.is: Eirún Sigurðar- dóttir. Til 26. mars. Gallerí OneoOne: Nana Petzet. Til 30. mars. Gallerí Sævars Karls: íris Elfa Frið- riksdóttir. Til 5. apr. Gerðuberg: Sjónþing Önnu Líndal. Til 19. apr. Hafnarborg: Anna Jóelsdóttir. Kristín Loftsdóttir. Aðalsalur: Kristjana F. Arndal. Til 10. apr. Hallgrímskirkja: Sigurður Örlygsson. Til 1. júní. i8: Ólöf Björnsdóttir. Til 2. apr. íslensk grafík: Grænlenska grafíklista- konan Árnannguaq Hoegh. Til 9. apr. Kjarvalsstaðir: Jóhannes S. Kjarval. Myndir úr Kjarvalssafni. Ráðhildur Ingadóttir. Til 7. apr. Listasafn ASÍ: Birgir Andrésson, Björn Roth, Eggert Einarsson og Óm- ar Stefánsson. Til 2. apr. Listasafn Einars Jónssonar: Opið lau. og sunnud. kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Listasafn íslands: Svava Björnsdóttir. Til 2. apr. Svavar Guðnason og Nína Tryggvadóttir (salur 3 og 4)., Til 26. mars. Cosmos: Jón Gunnar Árnason. Til 9. apr. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. Listasalurinn Man: Gunnar Kr. Jónas- son. Til 4. apr. Mokkakaffi: Lárus H. List. Til 8. apr. Norræna húsið: Terror 2000. Til 14. maí. Nýlistasafnið: Hvítari en hvítt. Til 16. apr. Ófeigur, Skólavörðustíg 5: Frumhóp- urinn Zvefn. Til 28. mars. Safnhús Reykjavíkur: Ungt fólk í Reykjavík á 20. öld. Til 15. maí. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning opin þriðjudaga-föstudaga kl. 14-16. Til 15. maí. Straumir, Hafnarfirði: Árni Rúnar Sverrisson. Til 26. mars. Stöðlakot: Daði Guðbjörnsson. Til 9. apr. Þjóðarbókhlaða: Stefnumót við ís- lenska sagnahefð. Til 30. apr. Upplýsingamiðstöð myndlistar: www.umm.is undir Fréttir. TÓNLIST Laugardagur Háskólabíó: SÍ.Tónlist úr kvikmynd- um. Kl. 16. Langholtskirkja: Karlakórinn Heimir, ásamt einsöngvurum. Kl. 16. Salurinn, Kópavogi: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Martial Nardeau. Kl. 16. Sunnudagur Hallgrímskirkja: Douglas Brotchie. Kl. 17. LEIKLIST Iðnó: Sjeikspír, lau. 25. mars, sun. 26. mars, Sjörnur á morgunhimni, lau. 25. mars. Þjóðleikhúsið: Abel Snorko býr einn, sun. 26. mars.Glanni glæpur í Latabæ, sun. 26. mars. Gullna hliðið, þri. 28. mars, lau. 25. mars. Hægan, Elektra, sun. 26. mars. Komdu nær, miðv. 29. mars. Landkrabbinn, fím. 30. mars. Vér morðingjar, lau. 25. mars. Borgarleikhúsið: Kysstu mig Kata, frums., lau. 25. mars. Sun. 26., fím. 30. mars. Afaspil, sun. 26. mars. Leitin að vísbendingu, fim. 30., lau. 25. mars. Ilafnarfjarðarleikhúsið: Júlíus, lau. 25., sun. 26. mars. Salka, lau. 25. mars. Loftkastalinn: Jón Gnarr, lau. 25. mars. Möguleikhúsið: Langafi prakkari., sun. 26. mars, miðv. 29. mars, þri. 28. mars. Draumasmiðjan: Eg sé, frums. sun. 26. mars. Leikfélag Akureyrar: Skækjan Rósa, lau. 25. mars. Bæjarleikhúsið, Mosfellsbæ: Stríð í friði, sun. 26. mars. Tjarnarbíó: Ys og þys út af engu, lau. 25. mars. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 25. MARS 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.