Lesbók Morgunblaðsins - 23.09.2000, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.09.2000, Side 4
EFTIR DÓRU JÓNSDÓTTUR Skófatnaður ingar voru tíð sem nú. Vegalengdir voru mældar í roðskóaleiðum og íslenzku sjóvettlingarnir voru eftirsóttir af erlendum sjómönnum, m.a. Frökkum sem borguðu með kexi ALLT frá landnámstíð gerði fólk á íslandi skóna sína sjálft í hartnær þúsund ár. Til skógerðar voru notuð skinn af ýmsum dýrurn, þó aðallega af Mndum. Skinn- ið af þessum dýrum kallast sauðskinn og þess vegna tölum við vanalega um sauðskinnsskó. En skinnið var flokkað eftir aldri og kyni og ^ þótti misgott. Stónn af sauðum þótti sterkast og best, en aftur á móti þótti skinn af hrútum ekki jafn JííSgSs! endingargott. Þeger sláturtíðin ■j&BS&msS hófst á haustin var mikið að gera á hverju heimili, því sauðk- indin var gjömýtt. Auk þess að búa til allan matinn fyrir veturinn þurfti að verka stónnin og undirbúa þau fyrir skógerðina. Það voru piltamir á heimilunum sem áttu að sjá um það. Til þess höfðu þeir sérstaka hnífa, sem vom kallaðir gæmhnífar. Þetta þótti vandasamt verk og til þess Blautt skinn var bundið yíir vinstra hnéð, gæran var lögð an þurfti að elta skinnið og skinnið var það litað. Aigeng- iJjlffijwÍsjlslll ast var að blásteinslita, einn- Jj|ppa|lj5jJBíö sortulitur og eir. Þetta var j>||rjcjÍx5g|sSj sáu húsmæðumar um það verk. Blásteinn (indigo) og Vöttur fundinn á Arnheiöarstöðum á lengjur þar til ekkert var hellulitur fengust í verslun- Fljótsdalshéraói. Talinn frá 10. öld. eftir nema útnárar og um. Hellulitur er svartur skæklar eða hemingar, en og er hann unninn úr dökkrauðu tré, sem vex í svo nefndist fótleggja skinnið - þá vom skæðin Mið-Ameríku, en sortulitur var heimagerður. sniðin og lengjan lögð tvöfold, þ.e.a.s. í skæðis- an við hnéð, svo vom menn í leðurskóm utan yf- ir skinnsokkunum. í frostum og þurrviðram vom menn í utanyf- irsokkum sem svo vom kallaðir. Það vora sokk- ar úr togbandi, sem vora prjónaðir með snúinni lykkju. Þeir náðu upp íyrir hné og vora bundnir neðan við hnéð með bandi sem fest var við sokk- ana, svo voru notaðir leðurskór utan yfir. Þessir sokkar vora kallaðir reiðsokkar Í_ *—-'-"ar. Þeir blotnuðu síður af rlaskrápur var stundum ir í skófatnað sjómanna, þótti endingargóður, en eðum, sem voru bæði :rk og skjólgóð, enda rera sir mest á opnum bátum. irðar voru úr ærskinni, i bæði þurftu að vera i gerðir úr fískroði, mun mest hafa verið á Vest- oð og stundum hlýraroð. kór vora ekki endingar- . Þegar skinn voru sniðin ygglengjuna úr skinninu, áfram að rista húðina í íslensk sjóklædi. Ljósmynd frá öndverðri 20. öld. Úr gersemar og þarfaþing/Þjóðminjasafn fslands Fremst eru skór úrgrásleppuhvelju, en aftan við þá frá vinstri skór úr sauðskinni, steinbítsroði og hákarlsskráp. var kastaður og klipptur biti úr hælnum svo tot- an stæði ektó út. Varð að vanda vel til saumanna svo skórnir yrðu ekki nasbitnir. Þegar búið var að gera saumana vora skómu- verptir. í varpið var notaður togþráður eða seymi. Var þráður- inn hafður margfaldur í nálinni eftir því hvað skinnið var þykkt og hver átti að nota skóna. Skónálarnar vora mjög mismunandi að stærð og þóttu það góðir gripir, ef þær voru vel gerð- ar. Skónálasmiðir (skónálagoggar) voru í hverri sveit, svo sjaldan var hörgull á góðum nálum. Stúlkumar höfðu það hlutverk að gera skó fyrir vinnumennina og vildu þeir þá gjaman gera vel við stúlkuna og bjuggu þá til nálhús brugðið milli vísifingurs og voru karhnanns- skæðin venjulega Hein fingurhæð miðað JgÉBgjjpr'• við vísifingur, en kven- skæðin voru mæld fram að fremsta lið á vísifingri. Skinn- in voru bleytt ögn áður en sniðið var, en ekki máttu þau blotna um pf of. Skæðin vora stundum brotin sam- an og vafin deigum klút og sett undir farg og sléttað þannig úr þeim. Skór úr steinbítsroði. M nú. Varð því að hafa ná- kvæmt mál og var þá mæld 1/3 hárin þótti ekki nærri eins góð. Folaldaskinn og kálfskinn þóttu léleg til skæða, hömuðu illilega og voru endingarlítil. Fyrir þá karlmenn sem mikið þurftu að vera úti að vetri til voru gerðir skinnsokkar. Þeir vora sniðnir úr lipra sauðskinni (lambskinni) og náðu upp undir hné. Efst var dreginn þvengur í sokkinn til að draga hann saman og bundið neð- - Vz fingurhæð eða heil fingurhæð í viðbót við spönnina. Mjög algeng stærð á kvenskóm var ein spönn og 1/3 - V2 fmgurhæð. Fingurhæð var miðuð við löngutöng, 1/3 fingurhæð var frá góm og upp að fremsta hnúa, Vz fingurhæð að öðram hnúa óg ein fmgurhæð að efsta lið. Breiddin á skæðunum var oft mæld þannig, að skinnið var lagt tvöfalt eftir lengdinni og því Sauðskinnsskór vora lang algengastir sem spari- og inniskór, leðurskór notaðir meira við útiverk. Mjög var það misjafnt hvernig konum tókst að gera skóna; fór það eftir handlagni og smekkvísi eins og öll önnur handavinna. Saum- ar voru gerðir á skóna með hörtvinnna og þrí- strendri nál; tásaumur var saumaður líkt og aft- urstingur, gegnspor út og inn. Hælsaumurinn íyrir hana svo hún gæti geymt nálamar sínar á góðum stað. Byrjað var að verpa skóinn rétt við hælsaum- inn, skórinn hafður úthveríúr og stungið frá réttu á röngu, varpið látið hafast örlítið við svo flái kæmist ektó í skóinn. Tásaumur lagður á miðjan skóinn og þar sem vik myndaðist var byrjað að draga saman yfir tána. Þá vora sporin 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR 23. SEPTEMBER 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.