Tíminn - 13.12.1966, Síða 7

Tíminn - 13.12.1966, Síða 7
MUÐJUDAGUR 13. desember 1966 2. deildarlið KR í 2. sæti - gjörsigraði Ármann á sunnudag, 22:10. Alf-Reykjavík. — 2. deildarliS KR hreppti 2- sæti í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik, hlaut 8 stig, eða jafnmörg og Valur, en markahlutfall KR er aðeins hag stæðara. Á sunnudaginn gjörsigr- aði KR 1. deildarlið Ármanns, sem tæplega verður lengi 1. deild arlið með sama áframhaldi. Urðu lokatölur 22:10 - 12 marka munur __ og var það sízt of stór sigur. Árm'ann hefur orðið fyrir mikl- um S'kakkaföllum. Hefur misst FH MÆTIR HONVED Alf—Reykjavík. — S. L laugardag voru lið dregin saman í 2. umferð Evrópu- bikarkeppninnar í handknatt leik. Eftir upplýsinguim, sem Tíminn hefur aflað sér, mun FH mæta ungversku meisturunum HONVED, en það er með sterkustu hand- knattleiksliðum Evrópu og lék tíl úrslita í síðustu Evr- ópubikarkeppni, en tapaði fyrir Leipzig. Blaðið hafði samband við Birgi Bjöms- son, þjálfara FH, í gærkvöldi og spurði hann, hvernig hon nim litist á mótherjana. Vildi Birgir sem minnst segja, því hann væri varla farinn að átta sig á híutunum, eins og hann orðaði það. Hörð Kristinsson, Arna Samúels- son, sem meiddist í leik fyrir skömmu og Hans Guðmundsson, sem ekki hefur haft tíma til að sinna handknattleiksiðkunum. Kannski réttir Ármann hlut sinn í íslandtsmótinu, en þá þarf líka mikið að breytast, því ekki var heil brú í leik liðsins s.l. sunnu- dag. KR átti mjög léttan dag. Mörk- in skoruðu: Gísli 7, Karl 6, Hilmar og Jón A. 3 hvor, Ævar, Sigmund- ur og Haraldur 1 hver. Mörk Ár- mann skoruðu: Hreinn 4 Ragnar Oifert og Grírnur 2 hver. Leikinn dæmdi Sveinn Kristjánsson nokk- uð vel. Lokastaðan í mótinu varð þessi: Fram 6 6 0 0 115:67 12 KR 6 4 0 2 97:85 8 Valur 6 4 0 2 90:79 8 ÍR 6 3 0 3 92:93 6 ya. 6 2 1 3 74:79 5 Ármann 6 1 1 4 66:95 3 Þróttur 6 0 0 6 56:92 0 Þorsteinn Björnsson, Halldór SlgurSsson, Tómas Tómasson og Sigurður Einarsson. Aftari röð: Sigurbergur Sig- Einarsson og Frímann Vilhjálmsson. (Tímamynd: Róbert). Víkingur sigr- aði ÍR 15:13 Leik Víkings og ÍR í Rvíkur- mótinu í handknattleik lauk með tveggja marka sigri Víkings, 15:13, eftir jafna baráttu. Lengst af hafði Víkingur fonistu, en í hálfleik Framhald á bls. 23. Fram átti ekki í neinum erfiðleikum með Vai -sigraði 18:10 ogvarð Rvíkurmeistari í handknattleik 1966. Alf — Reykjavík. — Valsmenn urðu engin hindrun á sigurbraut Fram í Reykjavíkurmótinu í hand knattleik. Fram sigraði fyrirhafn- arlitið með 8 marka mun, 18:10, og varð þar með Reykjavíkur- meistari í handknattleik 1966. Sigur Fram í mótinu var mjög verðskuldaður og sést bezt af því, að liðið vann lciki sína að meðal- tali með 8 marka mun. Ýmsir bjuggust við því, að Valsmenn myndu veita Fram harða keppni — og það gerðu þeir — en að-l eins 15 fyrstu mínútur leiksins. Pað, sem vakti sérstaka athygli við leik Fram að þessu sinni, var góður varnarleikur og ágæt mark varzla Þorsteins Björnssonar. f fyrri hálfleik fékk Fram einungis þrjú mörk á sig, en þegar líða tók á síðari hálfleikinn og úrslitin ráðin, slökuðu leikmenn Fram á hinni sterku varnarkeðju. Fyrstu 15 mínúturnar báru keim úrslitaleiks. Taugaspenn'a var allsráðandi í herbúðum beggja og tíð mistök. áttu sér stað. Ekki Jón Antonsson, KR, skorar fyrir liö sitt í leiknum á mófi Ármanni. Karl Jóhannsson sést lengrá úti á vellinum. bætti úr skák, að salargólfið var blautt, og því s-tundum erfitt fyrir taugaóstyrka leikmenn að fóta sig. GunnF igur Hjálmarsson skoraði fyrsta mark leiksins, en Bergur Guðnason jafnaði fyrir Val rétt á eftir. Næstu þrjú mörkin skor- aði svo Fram og var staðan 4:1, þegar 14 mínútur voru liðnar. Framarar lögðu sérstaka á- herzlu á að gæta Bergs og Her- Imanns, og voru ebki viðbúndr því, að Gunnsteinn Skúlason, sem þó er annars góð skytta, gæti skorað. Hann skoraði 2 mörb í röð fyrir Val og var staðan þá 4:3 fyrir Fram. Fleiri mörk skor- aði Valur ekki fyrir hlé, en Fram bætti þremur mörkum við og hafði yfir í hálfleik 7:3. Raunverulega voru úrslit leiks- ins ráðin á 5 fyrstu mínútunum í síðari hálfleik, því að þá skor- 'aði Fram fjögur mörk í röð — Gunnlauigur 3, þar af eitt úr víti, og Gylfi 1 — og staðan orðin 11:3. Það var vonlaust fyrir Vals- menn að jafna þennan mun, og það, sem eftir var, bar leikurinn þess merki, að úrslitin væru ráðin. Um tíma var stað'an 18:7 — eða 11 marka munur — en síðustu þrjú mörkin sboraði Vaiur og lauk leiknum því 18:10. Enginn vafi leikur á því, að Fram-liðið er í sérflokki í Reykja- vík, en það er auðvitað engin trygging fyrir því, að liðið vinni íslandsmeistaratitil. Ekkert Rvík- urliðann'a hefur nýtt hinn stóra völl eins vel og Fram eða sýnt eins mikla fjölhæfni í sóknarleik. Er þar átt við, að liðið getur beitt línuspili og langskotum jöfn um höndum. Vörnin hefur lagazt mikið og markvarzlan verið þokka leg. í eina táð var liðið byggt jöfnum einstaklingum, en „stjörnu blærinn" setur sterkan svip á það | nú. Gunnlaugur, Ingólfur, Guð- ijón og Sigurður Einarsson skera ' sig nokkuð úr að því leyti. Mörk- in í leiknum á sunnudag skoruðu: Gunnlaugur 6, Ingólfur og Gylfi 3 hvor, Guðjón 2, Sigurbergur, Arnar, Tómas og Sigurður E. 1 hver. Vals-liðið átti ekki góðan dag, en þó ber þess að gæfca, að eng- inn er betri en mótherjinn leyfir. Vals-liðið virðist eiga langt í land með að ná Fram, og óliklegt, að það Mandi sér í baráttu um efsta sæti í íslandsmóti á þessu keppn- istímabili. Mörkin: Bergur 4, Gunnsteinn og Hermann 2 hvor, Ágúst oig Sigurður Guðjónsson 1 'hvor. Bjöm Kristjánsson dæmdi leik- inn, og slapp vel fyrir utan smá- mistök. Valur slgr- aði í fjór- um flokkum Valur og Fram voni einu félögin, sem sigruðu í hin- um ýmsu flokkum í Rvíkur- mótinu í handknattleik, sem lauk um helgina Sigraði Valur í fjórum fiokkum, þ. e. meistara-, 1. og 2. flokki kvenna og 2. flokki karla. Fram sigraði í meistara- flokki karla og 3. flokki karia. Athygli vekur, að Fram og Valur léku tíl úr- slita bæði í meistaraflokki karla og kvenna. Keppni í eimun flokki er ólokið, 1. flokki karla, en þar verða Valur og KR að leika aukaúrslitaleik. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.