Tíminn - 11.01.1967, Page 2

Tíminn - 11.01.1967, Page 2
TfMINN MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 1961 Rætt menn við útvegs- um fiskverð EJ-Reykjavík, þrif„ -dag . um sé gefið tækifæri til að Skipstjórar og útvegsmenn tapa aðeins 450 þúsundum. hér í Reykjavík ent nú að und- — Hvað vérður þetta mikil irbúa báta sína undir vetrar- hækkun hjá sjómönnum? vertíð. Fréttamaður Tímans — Ja, það er einfalt reikn fór í dag niður á Grandagarð ingsdæmi. Vertíðarhlutur hér í og spjallaði við nokkra þeirra fyrra á hæstu bátunum he'fur um fiskverðið og ákvörðun sennilega verið rétt undir Í00 ríkisstjórnarinnar að greiða þúsundum. Það hækkar um 8% uppbót á verðið, þar áf 5% og fer því upp í 105 þús- 5% mánuðina marz og apríl und svo framt sem aðmat og en 11% aðra mánuði ársins, allir aðrir hlutir verða óbreytt Fyrst hittum við Guðna Sig- ir- Þannig að þessi hækkun urðsson, skipstjóra, í Verbúð freistar manna ekkert til þess 9 og spurðum hann um, hvaða að fara í vetrarvertíð hér. áhrif fhann teldi 8% ríkisstjórn Ef eittihvert vit hefði verið arinnar hafa fyrir bátaútgerð- í þessu þá hefði bara áhafn- ina. rírnar —; fyrir utan bátana — Þetta skiptir akkúrat sjáifa — þurft að fá helmingi engu má'li. Tökum bát, sem hærrí upphæð en ríkisstjorn- fiskar fyrir 2.2 milljónir með in ætlar nú að veita áhöfn og fiskverðinu, sem var i fyrra, báti — eða 32%. Þá hefði sjó- — hann er reiknaður með maður, sem í fyrra hafði 100 tæplega 500 þúsund í tap. 8% þúsund á vertíðinni, fengið í af tveim milljónum eru .160 ár 132 þúsund. Þetta héfði að- þúsund. 50% fer til áhafnar- eins jafnað metin, þannig, að innar, þannig, að útgerðin íær háseti á hæstu bátunum hérna 80 þúsund upp í hálfu milljón hefði þénað jafn mikið og ina, sem tapið er. menn, sem þéna bezt hér í Þetta er meðaltalið, a ver- aðgerðinni í landi. En fram að tíðinni er' þetta minna ssm; þessu hefur landvinnan boðið kvæmt ákvörðun ríkisstjornar- upp á hærri þénustu á vertíð- innar, eða 5%, þannig að út- inni en veiðarnar, og það á- gerðin fær aðeins 50 þúsund. lít ég að sé alveg ótækt hlut- Þetta er mjög einfalt reikn- fall. ingsdæmi. — Télur þú, að enfitt verði Ég mundi því álíta að þetta að fá menn á bátana í yetur? skipti engu máli. Það verður — Já, alveg vafalaust. Það á engan hátt auðveldara liggur í augum uppi, að erfitt að manna bátana, sem er - nú hlýtur að verða að fá mann til sennilega stœrsta vandamáiið, að vinna 16 klst. á sólarhring, og þetta er svo lítiH partur 1 il eða jafn vel meira fyrir lægra bátsins upp í tapreksturinn, kaup heldur en hann getur sem á iþessu er, að það breyiir haft hér á þurru landi, og iafr, eiginlega engu um stöðu vel með styttri vinnutíma. manns, sem á í hættu að Að lokum vil ég endurtaka, tapa 500 þúsunaum, þó hon- Framhald á bls. 15.' SKÝRSLA 0ECD UM HAGSMÁL ÍSLANDS EFNA■ BIRT Efnahags- og íramfarastofuun- in í París birti í dag ársskyrslu sína um efnahagsmál á íslandi. Fjallar skýrslan um ástand og þróun íslenzkra efnahagsmáia. Er miðað við viðhorfin í þessum mál- um í nóvember s.l. Hér fara á eftir niðurstöður skýrslunnar í íslenzkri þýðingu: Hagvöxtur hefur verið ör á ís- landi undanfarin ár og greið.lu- jöfnuður við útlönd hefur verið hagstæður. Gætir hér ekki sízt áhrifa mikillar aukningar síldar- afla og hærra verðs útflutningS' ágúst s.l., a.m.k. i eitt ár, og hef- ur auknum niðurgreiðslum m. a. verið beitt til að ná því marki. Leitast stjórnarvöldin við að fá s'kilning verkaiýðs'hreyfingarinnar á því, að kaupgjald ætti einnig að haldast stöðugt á sama tímabili. Ennfremur er það ætlun stjórnar- valdanna að veita nægilegt aðhald í peningamálum og fjármálum til þess að koma í veg fyrir óhóílega aukningu eftirspurnar. Árangur þessarar viðleitui bygg ist auðsjáanlega fyrst og fremst á samvinnu við verkalýðshreyfir.g- afurða. En á árinu 1966 hefur orð- una, bæði til þess að kaupgjalds- ið veruleg breyting á efnahags- hækkanir haldi ekki áfram nú, og ástandinu. Framleiðsluaukning til þess að tryggja það, að nýir varð minni, greiðslujöfnuður varð kjarasamningar á árinu 1967 leiði óhagstæður, og gjaldeyrisvarasjóð- ekki til verðhækkana. Auk þess urinn minnkaði nokkuð. Síldarafl- er nauðsynlegt að hafa órugga inn hefur haldið áfram að aukast, stjórn á. eftirspurninni. Nokkuð en ekki eins ört og áður, óg verð virðist ’hafa dregið úr eftirspurn útfluttra afurða hefur lækkað. eftir innlendum framleiðsiuþátt- Þessi breyting, ásamt mikilii hækk um á síðustu mánuðum, og er un á innlendum framleiðslukostn- ríkjandi aðhald að útlánum til aði og verðlagi, hefur í för með þess fallið að takmarka aukningu sér alvarlega hættu á því, að mik- eftirspurnarinnar. En áuknar nið- ill hluti atvinnuveganna geti ekki urgreiðslur munu stuðla að auk- starfað áfram á arðbærum gnmd- inni eftirspurn, verði áhrif þeirra velli. Þýðingarmesta markmiðið í ekki vegin upp með öllum hætti, efnahagsmálum er því að stöðva og Búrfellsvirkjunin og aðrar verðbólguiþróunina. framkvæmdir í sambandi við hana Með tilliti til þess, að dregið munu hafa í för með sér mikla hefur úr aukningu útflutniags- tekna ættu skilyrði fyrir því, að takast megi á ný að koma á stöð- ugleika í efnahagsmálum að vera betri nú en um nokkurt skeið. En hinn mikií vöxtur útflutnings- ins var sterkur þáttur í verðbólgu þróuninni 1964 og 1965, þar sem hann jók eftirspurn innanlands og ýtti undir viðleitni til hækkun- ar kaupgjalds og tekna. Stjórnar- völdin stefna að því að vísitala framfærslukostnaðar haldist ó- breytt frá því sem hún var í eftirspurn eftir vinnuafli. Ekki er því sýnt, hvort nægilegar ráðstaf- anir hafa verið gerðar til að draga úr eftirspurn,_sérstaklega á vinnu- markaðnum. Áríðandi er, að skap- að sé svigrúm fyrir byggingu raf- orkuversins og álbræðslunnar og að þess sé gætt að veikja fjár- hagsafkomu ríkisins sem allra minnst. Hallalaus ríkisbúskapur verður að teljast lágmarksskil- yrði þess, að efnahagsjafnvægi, geti náðst. Ef litið er lengra fram á við, er það mikilvægt verkefni í efna- hagsmálum að draga úr einhæfoi atyinnullfsins. Þorskstofninn á fisicimiðum íslands hefur gehgið saman, og líklegt er, að síldarstofn inn muni komast í hámark á næst- unni. Það er því mjög áríðandi, að byggja upp nýjar arðvæn’égar iðngreinar. Hin mikla vatisorka og gufuork^ í landinu ætti að skapa grundvöll fyrir þróun iðn aðar. Nýja álbræðslan. er fyrsta mikilvæga skrefið í þá átt að auka fjölbreytni framleiðslu og útfhitnings. Þróun síðustu ára sýnir einnig nauðsyn þess, að tekin verði upp virkari stefna til að hafa áhrif á það, hvert framleiðsla og fram- kvæmdir beinast, svo að f’ram- leiðsluþættirnir nýtist sem bezt Frávik frá framkvæmdaáætlur;- inni eiga að miklu leyti rætur sín- Framhald á bls. 15. FagskóH fyrír rakara og hár- greiðslunema tekinn til starfa FRETTIR ÚR ÓLAFSFIRÐi FB-Reykjavík, þriðjudag. í dag var settur í fyrsta sinn f agskóli fyrir hárskera og rakara, og verða í honum átta eða níu 1 ikarar, en fagskólinn stendur íj tvo mánuði, þrjá daga í viku, þrjá | I ma dag hvcrn.' Upphaf þessa fagskóla er, sö I rú tveim árum var stofnuð ivifnd, Fagskólanefnd, en í henni i-.ra sæti Guðmundur Guðgeirs- in formaður, Páll Sigurðsson og ,’on Þórhallsson. Nefndinni var mtlað að undirbúa stofnún fag- *;óla, en verulegur skriður komst c ;ki á það mál fyrr en í nóvem- l cr i fyrra, þegar hingað til lands !• >m danskur maður, sem aðstoð- li við undirbúningsframkvæáid- i" og skipulag. Þá var einnig sam- !ð við hárgreiðslumeistara, og end i inn varð sá, að rakarameistarar, c ? hárgreiðsluméistarar sameinuð i'st um stofnun skólans. Iðnskól- inn leggur fagskólanum til hús- næði og greiðir laun kennara, en ) eir tveir aðilar, sem að skólan- ' m standa sjá um kaup á tækjum og öðru því um liku. Á fyrsta námskeiði fagskólans • erða eins og fyrr segir rakara- nemar, en kennari þeirra er Vil- ! jálmur Nielsson. Er ætlunin, að Uka við gestum utan úr bæ, og eta þeir fengið klippingu ókeyp- s, Tryggvi kennarinn sagði, að enginn færí illa klipptur úr fag- skólanum. Síðar í vetur koma hárgreiðslu- nemar í fagskólann, og verður kennari þeirra Stefanía Ólafsson. Sigurður Sigurðsson formaður rakarameistarafélagsins hefur J „ v,,, „ ,,, , > f - ^.............: unnið mikið með undirbúnings- nefnd fagskólans, og sýnt mikinn áhuga á málinu, og þess má geta, að lán, þau sem fengin hafa verið til skólans eru fengin með að- stoð meistarafélaganna, sem á- byrgjast þau. BS-Ólafsfirði, mánudag. Hér liefur allt vcriS á kafi í snjó undanfarið, og enginn farar- tæki komizt á milli nema beltis- dráttavélar og hestar með sleða, og það stundum við illan leik. Seinf á gamlársdag birti upp, og hefur verið hriðarlaust að mestu það sem af er þessu ári. Á föstudaginn blotaði aðeins. Voru þá vegir troðnir með ýtum, og var þá hægt að komast á jepp- um eftir þeim um helgina. í gær og nótt hefur verið þíðviðri og snjór því sigið mikið. Mótorbátarnir Guðbjörn, Þor- leifur og Anna byrjuðu róðra strax upp úr áramótunum, og hef ur aflinn verið 4 og upp í 6.5 smálestir í róðri. í þessari viku 'bætast þeir Sæþór og Vinur senni lega við í hópinn. Verða þvi a.m.k. 5 dekkbátar, sem stunda róðra héðan í vetur. Standa því vonir til, ef gæftir verða góðar og afl- inn sæmi'legur, að þetta geti orð- ið nokkur búbót hvað atvinnu snertir. Á þrettánda, kl. 9 að kvöldi, skutu skátar flugeldum í fjalls- hlíðinni hér fyrir ofan bæinn. Kveiktu þeir síðan á blysljósum, sem mynduðu ártalið 1967 fagur- lega. Lifði á þessum' blysum rösk- lega 1M> klst. Blyssýning þessi átti að fara fram á gamlárskvöld, en var frestað vegna veðurs. ________..................... Vllhjálmur Nielsson og Stefanía Ólafsson ræðast við í nýja fagskólanum, til sig við að snyrta. hliðar eru hárprúð kvenhöfuð, sem einhver nemandinn á eftir af spreyta (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.