Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 1
I Bezta verð fyrir dilka- kiötið fæst í Færeyjum KJ-Rcykjavík, laugardag. Tíminn fór þess á leit við Agnar Tryggvason, franikvæmdasljóra Ifrysts dilkakjöts, aðeins rúmar landi um 500 lestir til viðbótar af markaðir, sér í lagi j Færeyjar, x x j mí-> * aauiii j.1 aiuivf cciuuaavjuin | . ■ ,v* r . ■ búvörudeildar SÍS, að ha„„ skýrði sem greiða h®rr\Vfð’ verlð .nytt 1 ír svo sem tok hafa verið a og frá útliti og horfum með útflutn- ing á nokkrum tegundum búvara svo sem dilkakjöti, frystu og sölt- uðu, gærum og nautgripaafurðum. Varð Agnar fljótt og vel við þess- ari beiðni blaðsins, og fara hér á eftir upplýsingar hans um þessi mál. Svo sem kunnugt er af fréttum varð heildarsiauðfjárslátrun í hau.st sem leið um 75.000 stk. meiri en árið á undan, en fal'lþungi dilka reyndist með léttasta móti, aðeins 13,59 kg. að meðaltali en 1427 a hafa þannig selzt til Færeyja einna um 270 lestir og útlit fyr ir áframhaldandi sölum þangað næstu mánuðina. Útlit er fyrir að nauðsynlegt verði að selja úr landi um 500 lestir til viðbótar af írystu dilkakjöti og hafa fengizt innflutningsleyfi fyrr allt að 350 lestum af því magni í Noregi. Er með því vel séð fyrir áætluðum þörfum heimamarkaðsins hér til hausts. Um 350 lestir saltaðs dilkakjöts eru sumpart afgreiddar og sum- anð 1965. Magnauknmgin nam áætIaðar til útfiutnings á Nor 176 ;lest1Um.í,,.dltlka^1 27 est' egsmarkað samkv. gerðum samn- um i geldfjarkjoti og 280 lestum ingum_ M V€rða um 250/300 lest- ir af ærkjöti fluttar úr landi í ærkjöti og hrútum miðað við framleiðsluna 1965 eða í heild um 480 lesta aukning á sl. ári. Vegna i mest til Hollands. ,, Nokkurrar tregðu hefur gætt lags verðlags a aðalutflutmngs- , _söJu saltaðra gæra tn erlendra markaðnum í Bretlandi nu síð- 1 uretianai nu ustu mánuðina hefur verið fiutt út þangað tiltölulega lítið magn EFTIRLIT HERT MEÐ ÓTLENDINGUM KJ—Reykjavík, Iaugardag Hálfgert vnadræðaástand virðist nú ríkja hjá útlendingum sem hingað hafa komið í atvinnuleit í sambandi við vertíðina, vegna þess að Iítið er að gera í frystihúsun um fyrir þá, og hefur Iögreglan í Reykjavík í samráði við útlendinga Bréf frá Bonnie KJ—Reykjavík, laugardag. Sú margumtalaða persóna Bonnie Jane Parker er enn á dagskrá hér þótt hún sé núna í Kaupmannahöfn, og flytjist þar á milli hótela. Blaðið hefur fregn að, að hún hafi falast eftir við skiptum við Landsbanka íslands, en þeir Landsbankamenn voru víst \íkki ginkeyptir fyrir' viðskiptum yið þessa frægu og löngu persónu. Framhald á bls. 14. eftirlitið haft samband við fjöld ann allan af þessu fólki og látið það gera grein fyrir ferðum sín um. Það hefur mjög færst í vöxt á undanförnum árum að útlerjdingar, sem gjarnan líta hálf flækingslega út, hafa lagt leið sína hingað til starfa á vetrarvertíð, og er þetta fólk hvaðanæfa að úr heiminum. Nú þarf engin vegabréf á milli Norðurlandauna, og því er fólk sem þaðan kemur ekki skráð við hingað komuna. Þarf því útlend ingaeftirlitið að eltast úf um allan bæ við þetta fólk, til að ná því á skrár sínar, og láta það gera grein fyrir ferðum sínum hing að, og hvernig ástatt er fyrir því fjárhagslega. Sumir útlendinganna sem hing að hafa komið nú um og eftir áramótin hafa snúið aftur til út- landa, vegna þess hve ástandið er markaða, en nú þarf að flytja úr landi mun meira magn en I fyrra, bæði vegna aukningar í slátruninni og minnkaðrar eftir- spurnar hér heima vegna sölu- erfiðleika innlendra verksmiðja á fullunnum gærum. Allmikil verð hækkun er nú á mestum hluta saltaðra færa miðað við verð haustframleiðslunnar 1965, en saltaðar gærur eru veigamestar í útflutningi siauðfjárafurða. Ennþá eru óseldar um 80.000 saltaðar gærur af haustframleiðslunni og erfitt að spá um útkomu á þeim. Pólverjar hafa að þessu sinni auk- ið kaup sín mikið á söltuðum gær- um og hafa verið afgreiddar til þeirra af haustframleiðslunni alls 110 þús. stk. Svíar eru þó’stærstu kaupendurnir og hafa selzt þang að auk 120 þús. venjulegra gæra um 60.000 flokkaðar gærur, mést gráar, til pelsgerð.ar. Hefur verð- lag þeirra svo til staðið í stað hin síðari ár og er að meðaltali um helmingi hærra en hinna , venjulegu (orginalgæra). | Sala á öðrum siauðfjárafurðum i hefur gengið sæmilega, nema hvað verðlega þveginnar ullar hef ur verið í lægra lagi á erlendum | mörkuðum síðustu misseri’n. ! Um nautgripaafurðirnar er |það helzt að segjia, að heildarbirgð ótryggt í þeim atvinnugreinum, ir námii um 1500 iestum í des- sem þeir hafa ætlað að stunda. Ut ernber sl., en aíieins um 770 lest- lendingarnir hafast við á ódýrum um á sama tíma 1965. Það er gististöðum hér í borginni, og kunnara en frá þurfi að segja, liggja sumir hverjir í verbúðum, I að slátrunin í haust sem leið varð Framhald á bls. 14- 1 Framhaid a bis 7 Cao Ky, forsætlsráðlierra S- Vietnam og kona hans komu í dag til Sidney frá Brisbane í Ástralíu. Úm 3000 manns höfðu safnazt saman hjá bú- stað þeirra hjóna í borginni til mótmælaaðgerða. M. a. var borinn eldur í tuskubrúðu, sem átti að sýna Ky. og var hún í fullri líkamsstærð. Á henni stóð: Morðinginn Ky. Fólkið söng baráttusöngva m'illi þess, sem ókvæðisorð voru hrópuð. Sumir báru fána Norður-Viet nam. — Myndin hér til hliðar er af mótmælagöngu í Cam- berra vegna komu Kys þangað. Fremstur fer leiðtogi ástralska jafnaðarmanna, Arthur Calwell (með gleraugu). en við hlið hans gengur Russel Kerr, þing maður brezka verkamannafl. Stúdentar við háskóla f Kaliforníu hengdu brúðu af Reagan rfkisstjóra, vegna ákvörðunar hans um að draga stórlega úr fjárveit- ingum tH háskóla. / stríii við há- skóiana NTB-San Francisco, laugard. í dag ríkti algjör ringul- reið í háskólanum í Berke- Iey í Kalifornfu, þar sem 87-000 stúdentar dvelja við nám, eftir aS rektorinn, Dr. Clark Kerr, var skyndilega rekinn frá skólanum f gær- kvöldi. Það var stjórn há- skólans, sem samþykkti brottreksturinn með 14 at- kvæðum gegn átta, eftir að rektorinn hafði átt í deilu við nýja ríkisstjórann í Kali forníu, uppgjafa kvikmynda leikarann Ronald Reagan. Reagan hafði fyrr í mán- uðinum lagt til, að útgjöld háskólans skyldu lækkuð, og að í fyrsta sinn í sögu skól ans skuli innheimta náms- gjöld. Þessu var Kerr and- stæður. Reagan hafði einnig gert þáð að pólitísku máli í kosn ingabaráttunni, að Kerr Framhald á bls. 14. 25% verðhækkun? EJ—Reykjavík, laugardag. Fulltrúar útvegsmanna hafa þeg ar átt einn fund með ráðherrum um málefni bátaútvcgsins. Gerðu þeir þar grein fyrir sjónarmfðum bátaútvegsmanna í hinum ýmsu málum, og ræddu m. a- um hin nýju höft á innflutningi veiðar- færa. Munu útvegsm. telja að þessi nýju ákvæði þýði í reynd allt að 25% verðhækkun á sumum vörum fyrir bátaútveginn, þar scm bátarn ir verði að kaupa aðra og dýrarl vöru en áður. Hafa þeir varpað fram þeirri spurningu, hvort þetta samrýmist nýsamþykktum verð stöðvunarlögum ríkisstjórnarinnar. Útvegsmenn benda t. d. á, að verði innflutningur lítið sem ekk ert leyfður, þá muni í reynd verða t. d. um 25% hækkun á efni í netateina. Minni hækkun værj á sumum öðrum vörum. Þeir segja, að þessar nýju ráð stafanir lendi aðallega á bátaútgerð inni og þykir þeim furðulegt, mitt í verðstöðvuninni, að ríkisvaldið telji bátaútveginn skyndilega geta tekið á sig þessa hækkun á útgerð arkostnaði bátanna. Viðræður við ráðherra munu væntanlega halda áfram í næstu viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.