Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGUR 22. janúar 1967 Já? Nei? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki. sem reikn- ar nákvæðlega út þá fáu daga í hveríum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað .Læknavísindi 60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barneigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svaffrímerki (kr 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. — Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR Heimili: Slxtant rakvél sem segir sex. BRAUN SIXTANT LIN MEÐ PLATÍNUHÚÐ Með hlnni nýju Braun slxtant rak- vél losnið þér við Sll óþæglndl i húðinni á eftir og meðan ð rakstrl stendur vegna þess, að skurðarflöt- ur vélarinnar er þakinn þunnu lagl úr ekta platinu. ÖH 2300 göt skurð flatarins eru sexköntuð og hafa þvl margfalda möguleika til mýkri rakst. urs fyrlr hvers konar skeqglag. Braun umboðlð Raftækjaverzlun Islands h. f. Skólavörðustig 3. STUDENTAR AÐSTOÐ VIÐ SKATTFRAMTÖL Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til framkvæmda nýjar reglur varðandi framtal á náms'kostnaði. Ber stúdentum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skattframtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrifstofu Stúdentaráðs í háskólanum. Á vegum S.H.Í. er stúdentum nú gefinn kostur á aSstoS við skatt- og námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. tH viðtals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3—7 s. d. frá og með mánu- deginum 23. þ. m. til þriðjudags 31. þ. m. að sunnudeginum undanskildum. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50,00. I Lausblaðabækur frá Múlalundi úr lituðu plasti fyrirliggjandi í miklu úrvali. v Margar gerðir, margar stærðir, margir litir. ✓ Ennfremur vinnubækur fyrir skóla, rennilása- möppur, seðlaveski og plastkápur fyrir símaskrár. Úr glæru plasti: Mikið úrval af pokum og blöð- um í allar algengari stærðir lausblaðabóka/ einnig A-4, A 5. kvartó og fólíó möppur og hulst- ur fyrtr skólabækur. MULALUNDUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.