Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 22. janúar 1967
7
(gitlineníal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinmistcfan hf.
Skipholti 35, sími 31055
vcitingahúsið
ASICUR
BÝÐUR
YÐÖll
GRILLAÐAN
KJUKLING
o.fl.
í handhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
ASKUR
suðurlandsbraut 14
sími 38550
'i'
FJÖUDJANÍ - BSAFIRD8 ;
5EQJRE
■ I
EINANGRUNARGLER
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ
• / ■ -
Söluumboð:
SANDSALAN S.F.
Elliðavogi 115,
sími 30120, pósth. 373
V E RÐTRY
1.1 FTRYG G I
Tr/ggingafraeðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi.
Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum nötum.
Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið
í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. ' tryggihgunni hækkar tryggingarupphæðin og
iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar.
Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir
kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir
kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald.
Vér hvetjum alla fjölskyldurpenn, sem hafa velfferð fjölskyldu sinnar ' huga, að
hafa samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá
x nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu.
I .ÍITIWÍGI XiAI KIx;iD AíSmAKA
Vinningsnúmerin í Happ-
drætti Framsóknarflokksins
eru:
11336
62754
15592.
Vinninga má vitja í Skrif-
stofu Framsóknarflokksins,
Tjarnargötu 26 .
BEZTA VERÐ
Framhals af bls, 1.
meiri ag vöxtum en mörg undan
farin ár. Að vísti voru um 300 lest
ir nautgripakjöts í birgðum fyrir
haustslátrunina 1966 og þær tald-
ar með í ofangreindum 1500 lest-
um, en fyrirsjáanlegt var að'
flytja þyrfti úr landi mjög fljótt
4/500 lestir aðallega kýrkjöts til
að létta á birgðunum. Samningar
hafa þegar tekizt u-m sölu á 350
lestum til Bretlands og fer það
magn þangað í næsta mánuði. Þá
er óvenjulega mikið til nú í þess
um birgðum af geldgripakjöti og
er nú í athugun, hvort flytja verð-
ur úr landi alíkálfakjöt og aukið
ma^n af kýrkjöti, því að e'. . er
útlit fyrir, að allt þetta kjöt selj-
ist á heimamarkaðnum. Útflutn-
ingur á húðum og skinnum af
nautgripum er með mesta móti
og hafa þegar selzt um 5000 kýr-
og nautshúðir til Svíþjóðar af
haustframleiðslunni. °’'binn af
nautgripahúðunum hexur þó selzt
til vinnálu hér innanlands, þang-
að til fyrir um tveimur árum, en
síðan hefur útflutningurinn yer’ð
vaxandi. Flest öll kálfskinn hafa
lengstum verið flutt úr land' og
nemur sá útflutningur um 25 þús.
-stk. árlega. Hefur útflutningsverð
þessara afurða yfirleitt verið haf-
stætt.
UPPÞVOTTUR j
Framhald af bls. 16
eftirlitsferðir um allt landið og
á þá staði, sem ferðamannastraum-
urinn var mestur. Voru farnar
fjórar og á einstaka staði fimm
eftirlitsferðir t.d. Akureyri,
Blönduós, Búðir Snæfellsnesi, Bif-
röst Borgarfirði, Hótel Borgarnes,
Valhöll, Þingvöllum, Hótel Geysir,
Ifaukadal, Selfoss, Hvolsvöll og
Laugarvatn.
Á árinu hafa hætt rekstri: Gisti.
Iheimiið Djúpavogi, greiðasalan
Ásbíó, Egilsstaðakauptúni, verbúð-
ir á Breiðdalsvík, svo og var hætt
rekstri á Hótel Víkingi á Hlíðar-
vatni í I-Inappadalssýslu og Hótel
Akranesi. Hótel Hvanneyri á
iSiglufirði var áð'eins starfrækt' 'júlí
'má-nuð þetta ár.
Sex nýir gisti- og greiðasölu-
staðir tóku til starfa á árinu, Hót-
■el Höfn, Hornafirði, greiðasala í
félagsheimilinu Valaskjálf í E-gils
.staðakauptúni, á Þórshöfn á
Langanesi tók til starfa nýr veit-
ingaskáli í sumar. Þá tók til starfa
sumarhótel í heimvistarskólanum
Staðarborg í Breiðdal, reistur var
nýr gistiskáli við greiðasölu Barð-
strendingafélagsins í Vatnsfirði,
og gamla húsinu að Ferstiklu í
Hvalfirði var gjörbreytt og nýr
söluskáli reistur á sama stað.
Auglýsið í TÍMANUM