Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 13
■fUNNUDAGUR 22. janúar 1967
TÍMINN
13
BMC Á ÍSLANDI
í 1. - .
HINAR HEIMSFRÆGU BMC
DIESEL TRAKTORAR ERU NÚ
F/EST í KAUPFÉLÖ'GUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
LOKSINS FÁANLEGIR Á ÍSLANDI
■■ r r
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harSplasti: Format innrcttingar bjóSa upp
á annaS hundraS'tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar mcS baki.og borSplata scr-
smíðuS. EldhúsiS fæst meS hljóScinangriiS-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gcrS. - Scndið c'Sa komiS meS mól of cldhús-
inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis
og gcrum ySur fast verStilboS. Ótrúlcga hag-
stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn
í tiIboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag-
stæSra greiSsIuskilmóla og /C\——.
lækkiS byggingakostnaSinn. x5craf?ækÍ
HÚS & SKIP hf. LAVSAVlal II • SIMI 21518
ORYGGIR OG ODYRIR
Koma í þrem stærðum:
915, 10/42 og 10/60
Allir traktorarnir eru seldir með öryggisgrind.
Vökvakerfi getur fylgt öllum gerðunum. Diskahemlar og
allur nýtízku útbúnaður.
Alla þjónustu á Suðurlandi annast Vélsmiðjan KEILIR’ Rvík,
SÚLARKAFFI
ísfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal
miðvikudaginn 25. janúar kl. 8,30 e. h.
Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—6 í anddyri
Súlnasals. Borð tekin frá á sama tíma.
Stjórnin.
Læknastofur
Höfum flutt lækningastofuna úr Vesturbæjar
Apóteki að Klapparstíg 27. Viðtalsbeiðnum veitt
móttaka kl. 10—16 í síma 15215.
Guðmundur Jóhannesson, læknir
sérgrein kvensjúkdómar og fæðingarhjálp
Jón Þorgeir Hallgrímsson ,læknir
sérgrein kvensjúkdómar og fæðingarhjálp.
sími 34550 — og á Norðurlandi dieselstillingarverkstæði .
Kristjáns Pálssonar, Akureyri, símar 12381 og 11815.
Allar vélar eru yfirfarnar af sérfræðingi fyrir afhendingu.
KYNNIÐ YÐUR GÆÐI ÞESSARA TRAKTORA’ SEM NÚ
FARA SIGURFÖR UM ALLAN HEIM.
FYRSTA SENDING UPPSELD I
ÖNNUR SENDING Á LEIÐINNI
HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST
VEGNA LÁNSUMSÓKNA.
Komið og skoðið eða skrifið eftir upplýsingum.
Allar vélar á einum stað.
VÉLAVAL H.F.
Laugavegi 28 — Sími 1-10-25.