Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 12
I 12 SUNNUDAGUR 22. janúar 1967 STÓRKOSTL FRA GILLETTE nýtízku rakvél “SLIKITWIST” Gefur yöur aulSveldasia og þægilegasia raksiur lífs yðar. fyrir hina einu fulikomnu rakstra Kr. DRAÖE Uti og innihurðir Fromleiðandi: &-vtæivo& nR'oa B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúS og vináttu við andlát og jarðarför, móður minnar, Guðbjargar Árnadóftur, fyrir hörtd systkina, tengdabarna og barnabarna, Tómas Vigfússon. Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA. OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er réttí tíminn til að láta yfirfara og gera við vél arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H.F. Síðumúla 17. sími 30662. Rakvélin, sem opnast og lokast meU einu handtaki. Langt, mjótt handfang fyrir fullkomiff jafnvægi og auðvelda meðferð. Kemur komplett í fallegum kassa. Afl AUKI handhægt hylki með Gillette Super Silver, sem gefa fleiri rakstra en nokkur önnur blöð, sem þér hafið notað Kostar yður AÐE/NS Sannreynib með DATO á öll hvít gerfiefni Skyrtur, gardínur, undirföf ofl. halda sínum hvíta lit, jafnvel þaÖ sem er orð/ð gult hvítnar attur, ef þvegið er með DATO. BÚTAR - GARN Bútar af gluggatjaldaefnum, kjólefnum, áklæðum o.fl. verður selt á ÚTSÖLU í verzlun vorri 1. hæð í Kjörgarði næstu daga. Einnig ýmiss konar garnafgangar. Pakkar um 1 kg. kosta 25—40 krónur. Zlltima t 74.00 Halldór .... Framhald af bls. 9 trúaður maður verður sjálfur að firma sína leið til guðsríkis. Á sama hátt er kirkjan ekki strangur yfirboðari heldur hús sannkristinna manna, sem veit ir viðtöku öllum sem vilja og rúmar innian sinna vébanda ýmsar t rúarskoðanir ‘sem hljóta þó að hafa hinn eina og sama kjarna. Kirkjan tek- ur á móti leitandi mönnum, en þvingiar engan til sín. Þegar stjómmálamenn halda fundi verða þeir að smala saman val- inkunnum skemmtikröftum og bítlahljómsveitum til að laða fólkið að sér. Kirkjian býður / hins vegar ekki upp á annað en einfaldleika kristninnar, sem felur í sér innri frið og gleði sem ekki verður keypt fyrir peninga. Á velgengnistímum eins og við nú lifum á, vill þáttur trú- arlífsins oft gleymast. Ungi maðurinn sem heyr baráttu sína fyrir íbúð og bíl fmnur( sjálfan sig vera miðpunkt til- verunnar, (sem beri að trúa á innan brasks og peniniga. Þetta er skiljanleg þróun sem breyt- ’"/ ist ekki fyrir utanaðkom'andi áhrif, það er ekki fyrr en erfið- leikar lífsins taka að segja til sín að hann fer að leita guðs- ríkis og þá standa honum opn- ar dyr kirkjunniar.Það er eðli- legt að lífsglöð æskan, sem hefur úr svo mörgu að velja haljist ekki svo mjög að kirkj- unni og hér getur kirkjan engu um breytt. En henni ber vitaskuld að skilja þessa nýju tíma hraða og tækni og notia sjónvarp og aðra nýrri tæjcni til að beina augum ungra sem gamalla að kjarnia lífsins trúnni á Jesúm Krist. Vernharður .... Framhald af bls. 9 Það væri ekki nema skottu- lækning, því að þjóðfélaginu þarf að gjörbreyta svo að raun veruleg bót verði ráðin á mein inu- Þú spyrð hvers vegna flestir noti sér þjónustu kirkj unnar, enda þótt viðuricennt sé að meirihluti þjóðarinnar séu nokkurs konar heiðingjar. Það eru þjóðfélagsaðstæðum ar sem þvingia fólk til þessa, enda þótt það hugsi ekkert um það sjálft. gþf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.