Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 22. janúar 1967 TÍMINN 11 — Gamla fólkið gerir mig hrætt við hafið, þegar það fer að segja, mér sögur af slysum, sem gerðust, þegar þiað var ungt. Það segir að hafið sé síhungrað. Sylvain hrosti. — Það má segja að hafið sé alltaf í styrjöld við landið. Þess vegna verðum við að víggirða lamdið. En landið sigrar að lok- um. Hann varð aftur alvarlegur á svipipn. — 'En eftir hverju á að bíða? Þú veizt um fyrirætlanir minar. Pazanna kinkaði kolli .Hún mundi sannarlega eftir þeim. Hún var ekki búin að gleyma hinu djarfa áformi Sylvains að fylla -upp í hluta af Bourgneufvík, sem sveitafólkið kallaði aðeins „Vík- ina.“ Hafinu mundi verða stjak- að frá og nýir akrar ræktaðir. Hún hreifst snöggvast af þessum framtíðardraumum. • — En allir hlógu að mér, hé]t Sylvain áfram. Þeir bíða eftir nýju slysi. heldur en að taka mark á mér. Eins og venjulega.! Litlu fjær veittu þau eftirtekt þrem steinblpkkum, sem lágu fyrir j innan virkisvegginn. Einn bónd- inn í sveitinni var að rannsaka flóðgiarðinn. Hann heilsaði Sylva- in og Pazönnu og sýndi þeim steinana. — Mér lízt ekki á þetta. Þér ættuð að tala við föður yðar um þetta, ungfrú. Hann vill ekki hlusta á okkur. Og þér ættuð að tala við fólkið, sem tekur stein- ana til þess að hlaða úr þeim garð utan um akrana sína. Ef það gengur svona, endiar með því, að það flæðir yfir merskilandið. Það gleður mig, að þér skylduð koma í eftirlitsferð. En þið ættuð að líta hinum megin. Maðurinn benti að fylgja sér. Hann nam staðar á hæð, sem var vaxinn villtum gróðri, en þaðan var gott útsýni yfir hvítkögraða ströndina. k/mkœ P SIGURDSSON S/f SKÚLAGOTU 63 Simi 19133 Sjávarveggurinn var sprunginn á nokkrum stöðum. Steinar höfðu dottið úr rifunum og oltið niður á votan sandinn. Skammt þaðan var einnig skemmd í veggnum. — Sjáið þið bara. Þetta er lalvarfogt. Það þarf ekki mik- ið brim til þess að brjóta niður vegiginn. Og þegar óveður er í að- sigi er engu að treysta. Ég þori að veðja, að það er eins hjá Coupelasse. En piltarnir eru að minnsta kosti byrjaðir að vinna þar. Við ættum annars ekki að slóra hérna lengur. Hann leit á Pazönnu og Sylv- ain, eins og hann byggist við uppörvun. Sylvain yppti öxlum. Þð þurfti að gera við allan flóðgarðinn. Það þurfti að hækka hann og breikka og umfram ailt gera hann traustari. Sylvain svar- aði engu, en Pazanna, sem fann tii ábyrgðar gagnvart bóndanum, sagði ákveðin: — Við náum í vinnuflokka. í' dag. er föstudagur. Allt í lagi. Á mánudaginn byrjum við á verkinu. Segðu hinum þ_.. — Og ég skal senda þér i nokkra menn ef þú þarft á þeim að halda, bætti Sylvain við. Ég skal líka koma sjálfur og athuga þetta. Það sem við getum ekki gert fyrir alla, getum yið samt gert fyrir vissa menn, Er það ekki Pazanna? Hann hló, og það brá aftur fyrir þessum hæðnisgsampa í augum hans, sem gerði hana ringlaða. Það var eins og hann liti ekki alvarlegum augum á neitt nema hið fræga áform sjtt, hinn glæsilega framtíðardnaum. — En brátt fyrir allt, hugsaði hún feimnislega, þá held ég, að hann taki mig líka alvarlega. Þau lögðu aftur af stað út að Champs. Stormurinn æddi yfir flóðgarðinn og fleykti til lágum skýjunum. Regndropar voru tekn ir að falla. Allt í einu skall á skúr svo að þau neyddust til að stanza og leita skjóls hjá flóðgarðinum. Sylvain leit á Pazönnu blíðlegal en þó brosleitur. — Þú ert sannarlega kjark- mikil, sagði hann að lokum. Pazanna foit á hann. — Hvers vegna finnst þér það? Er það bara vegna þess að ég vinn mína vinnu? — Bæði vegna þess, og líka vegna annarra hluta. Já, þú ert dugleg stúlka, Paza. Um varir hans lék aftur þetta bros, sem gerði hana vandræða- lega. Síðan breyttist svipur hans, og hann beygði sig niður að and- liti hennar. Hann lukti hana örm- um. Hún varð lémagna. Hún ótt- aðist það, sem hún vissi, að mundi kona. En í sama mund og hann ætlaði að kyssa hana var kaliað fyrir ofan þau. — Hó, hó! Þau losuðu faðmlögin og litu upp. Það var Chretien. Hinn stóra líkama hans bar við loft uppi á flóðgarðinum. Hann veifaði hand leggjunum og kom hlaupandi nið- ur. Hann var móður, og tungan lafði út úr honum. — Komdu sæll! Hérna er þá sjómaðurinn okkar kominn, sagði Sylvain vingjarnlega. — Uvaðan ber þig að? Og til hvers komstu? sagði Pazanna, sem 11 lleit enn á Chretien eins og smá- barn. — Ég var með bátinn m!nn. Síðan sá éig ykkur, og þá hljóp ég. Hann horfði á þau á víxl ótta- sfoginn. Sylvain horfði rannsak- andi á hann. — Ertu alltaf hammejusamur, þegar þú ert sjóm_ður? spurði hann. — Ó, já. Það er meira gaman en að leika sér að hundum og hestum, sagði hann. En hann flýtti sér að bæta við: — En bú veizt, Paza, að mér þykir gaman að leika mér að hundum og hestum með þér. | — Já, en mér þvkir betra, þeg ar þú ert í bátnum þínum. j Chretien rétti úr sér hinn ánægðasti. | — Það er rétt. Ég er fínn í bátnum mínum. Það hlær enginn að mér þegar ég er í bátnum mín- um. Hann brosti íbygg’jnn. Auk þess Langar mig til, að pabbi sé ánægður og þú líka Sylvain. Ég ætla að fara í langa sjóferð. — Nei, er það satt, sagði Sylv- ain og klappaði honum á öxlina. SAGA 70, ARA Saga 70 ára, minjasýning Leik- félags Reykjavíkur FUnuhúsi við Veghúsastíg stendur yfir diaglega frá klukkan 14—18 og 20—22. Er þetta síðasta helgin sem sýningin er opin. Á sýningunni er rakin saga Leikfélagsins í myndum, bún ingum og leikmyndum frá upp- hafi og fram á þennan dag, sér- kei...ileg og skemmtileg sýning, sem jafnframt speglar leiklistar- söguna hér á landi á þessu tíma- bi’i. . .... • ll' i" i , ■ BQKAMENN Handbókbandið Framnesvegi 17, 2. hæð. áður Framnesvegi 40 TILKYNNIR. Getum aftur tekið bækur í band. Úrvals efni góð vinna. Reynið viðskiptin. FJÖLHÆFASTA FARARTÆKID A LANDI LAND^ ^ROVER i Sími 21240 IHEILDVEBZLUNIN HEKLA hf ÚTVARPIÐ W'vm* Sunnudasur 22, janúar 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt ir 9,10 Veðurfregnir. 9,25 Morg untónleikar: Norræn tónlist ll.oo Messa í Dómkirkj- unni. 12. 15 Hádegisútvarp 1315 Úr sögu 19. aldar. 14.00 Miðdegistónleik ar og erindi. 15-20 Endurtekið efni. 17,00 Barnatlmi: Anna Snorradóttir kynnir, 18 00 Stund arkorn með Purcell: Roger Vosin trompetleikari foikur nokkur lög einn sér og með öðrum. 18.20 Veðurfregnir 18. 30 Tilkynninear, 19.00 Fréttir 19.30 Ljóðskáld Þorgeir Svein bjarnarson les Ijóð. 19.45 ís- lenzk tónlist: Tvö verk eftir EmU Thoroddsen. 20.00 Endur nýjun messunnar. Séra Sigurð ur Pálsson vígslubiskup flytur fyrra erindi s*tt. 20,25 Kórsöng ur í útvarpssal: „Litlu næfurgal arnir“ frá Paris syngja Söng- stjórj er Brauré ábóti. 20.45 Á viðavangi Árni Waag talar um seli. 21.00 Fréttir, íþróttasnjali og veðurfregnir. 21.30 Á hrað bergi Þáttur spaugvitringa Pét ur Pétursson kynnir. 22.25 Dans lög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok- Mánudagur 23. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur Ingólfur Davíðsson mazister talar um jurtakvilla. 13.30 Við vinnuna: Tónfoi^ar 1440 vi% sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvárp 16.00 Síðdegisútvarp 17. 00 Fréttir. 17.40 Börnin sbrffa 18.00 Tilkynningar 18.55 Dag skrá kvöldsins oe veð-irfreenir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkvnnlng ar 19.30 Um daginn og veginn Ragnar Júlíusson skó'astj. ta’ar 19.50 íþróttir 20.00 ..Þú ert móð Lr vor kær" Gömlu lögin sung in og leikin. 20 20 A rökstólum Ingólfur Jónsson- samrönc,u- málaráðherra og Halldór ' E. Sigurðsson alþinetamaður ræða um vegamál. 2100 Fréttir og veðurfr. 2130 Lestur Passfu sálma hefst. Sr.Jón Guðnass.Ies sálmana 21,40 ísl. mál 22 30 „Hemingway", ævisögukafar eftir A. E. Hotehner. Þórður Ö. Sigurðsson menntBsk.kennari fos þýðingu sína (7). 22.20 Hljómplötusafnið i umsjá Gunn ars Guðm.ss. 2310 Fréttir f stuttu máli. Bridgeþáttur Kfo'B Elíasson flytur. 23.40 Dagskrár lok. *_______ mmmmmmmmmmmmmmmm Á morgun /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.