Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 3
I
í SPEGLITIMAIMS
Fyrrverandi frönsk tízku-
sýningardama, Michele Ray er
horfin í Suður-Vietniam. Það er
talið líklegt, að hún hafi annað
hvort verið tekin til fanga eða
skotin af Víet Cong. Hin 23
ára gamla Mile Ray vann sem
ljósmyndari og blaðakona, en
var þó ekki fastráðin við neitt
sérstakt dagblað. Hún hvarf
síðastliðinn þriðjudag á frum-
skógastíg einum nálægt Bong
Son í miðhálendi Suður-Viet-
nam. Strax nóttina á eftir hófu
bandarískar flugvélar og her-
flokkar leit að henni en án
árangurs. Ray sagði við banda-
rískan hermann, þá er hún
yfirgaf síðustu varnarstöðina
áður en hún fóí í ferðalag sitt:
„Þú sérð, að ég hef langa líf-
línu“ um leið og hún sýndi hon
um 1 lófa sinn.
ir Enska lögreglan telur, að
ungi maðurinn, sem fannst
iiggjandi í tveimur kistum ná-
lægt Ipswich í England.i, sund-
urskorinn í átta þluta hafi orð-
ið fyrir árás homosexualista.
Hann hefði verið kvalinn eftir
að hafa fengið þung höfuðhögg.
'Líkið var nakið þegar komið
'var að því.
ic I*að þótti kraftaverk, í
'síðasta mánuði, þegar Breski
'sjóarinn Francis Chichester 65
'ára að aldri sigldi á hinni 53
'feta kænu sinmi nn í höfnna
í Sidney í Astraliu eftir að
'hafa lagt að baki 14.000 mílur
'frá Englandi um Góðrarvon-
'arhöfða. Chichester kom í höfn
'öruggur, glaður en útkeyrður
eftir 105 daga siglingu. í þess-
'ari viku mun Chichester hialda
'enn einu sinni af stað og I
þetta sinn sigla fyrir Cape
‘Horn syðsta odda suður Ame-
riku en veðráttan á þeim slóð
'um hefur oft verið slík, að full
mönnuð skip hafi farizt þar
'svo tugum cj hundruðum skipt
ir. Einn gamall þekktur sjó-
maður, Alan Villers, sem er
vinur Chichesters hefur beðið
'hann um að reyna þetta ekki.
„Guð hefur verið honum bæn-
hollur", sagði hann en þetta
er að biðja Guð of mikils".
'ir Enski þjóðlagasöngvarinn
'Donovan mun bráðum hefja
'leik í kvikmynd en upptaka
'hennar mun byrja í vor- Einn-
ig hefur verið ákveðið, að hann
komi fram í sjónvarpsþætti
'hjá BBC. Næsta sumar mun
'hann fara í hljómleikaferð til
■Ítalíu, Frakklands, Þýzkalands
Belgíu, Hollands, Austurrikis,
Danmerkur og Svíþjóðar. Hann
'fer í Mjómleikaferð til Banda-
'ríkjanna hinn 26. febrúar.
‘ir Þegar the Rolling Stones
'voru á hljómleikaferð í Banda-
Tíkjunum á dögunum kom upp
'sá orðrómur að Mike Jagger
•væri dáinn. Blaðafulltrúi Roll-
'ing Stones sagði að síminn
hefði ekki stoppað hjá sér og
‘sér hefði virst, sem ill Banda-
Tíkin væru .að reyna að ná sam-
'bandi við hann. Jagger hefur
•viljað koma því á iramíæri að
'hann sé ekki dauður og að
orðrómur þessi hafi verið stór-
lega ýktur. The Rolling Stones
Voru hæstu plötuseljendur í
'Bandaríkjunum árið 1966.
★ í skýrslu einni sem Mr.
iWinthrop Rookefemier hinn
mýji ríkisstjóri í Arkansas í
•U.S.A. hefur gefið út um fang-
lelsi ei-tt þar í fylki, segir frá
rafmangspyndnigum, svipu-
ihöggum, sulti og fl. sem þar
ihafi verið að finna til skamms
tíma. f skýrslunni, en ríkislög
ireglan safnaði gögnum í hana,
isegir einn fanginn m.a. þetta:
t,,Menn gátu fengið allt frá
iWhisky til eiturlyfja svo fram-
tarlega sem penin-gar voru fyrir
ihendi". Nokkrir aðrir fangar
isögðu frá því, að þeir hefðu
tverið afklæddir, síðan tengdir
við síma, sem knúinn var raf-
ihlöðum og þannig hefðu þeir
ifengið þungan rafstraum þeg-
•ar síminn hringdi. Þessi pynd-
áng var einnig notuð til þess
lað fá upp úr föngum upplýs-
lingar og voru þeir þá á meðan
ibundnir upp á borð og reyrð-
lir niður. Oft var stun-gið prjón
'um og nálum undir fin-gurgóma
þeirra og aðrir voru flengdir
leða barðir illilega. Fangamir
igátu keypt sér einhverja stöðu
'í fangelsinu fyrir pengina í
iminnsta lagi ca. 40.000. kr. ísl.
<Haft var eftir einum þeirra,
'að kjöt hefðu þeir fengið einu
sinni í mánuði, egg einu sinni
•á ári, þ.e.a.s. á jóladag .
i
Nú herma fréttir, að síðasti
ógifti bítillinn, Paul McCart-
ney, 24ra ára, hafi í hyggju að
kvænast. Það staðhæfir a.m.k.
Jane Asher, 20 ára ensk leik-
kona, sem segist vera sú út-
valda, en hún hefur verið náin
vinkona Paul í sl. þrjú ár. Hún
fullyrðir að ástin sé gagnkvæm,
og hafi ætíð verið það. Jane
Asher er nú í mánaðarferða-
lagi í Bandaríkjunum með
leikflokk frá Old Vic í Bristol,
og leikur hún Júlíu í „Rómeó
Og Júlíu." Enn hefur ekkert
heyrzt frá Paul varðandi hugs
anlega giftingu.
Bítlarnir eiga allir mikilfeng
leg einbýlishús, og eru þau öll
umkringd háum múrum og öðr
um torfærum til að halda að-
dáendaskaranum í hæfilegri
fjarlægð.
SUPfNUDAGUR 22. janúar 1967
TÍMINN
Ilér sést forsætisráðherrafrú,
Fnakka, frú George Pomidou
WWW ■HHHWHMM
rétta Chaplin blóm við það
tækjfæri. Milli þeirra standa,
kona Chaplins Oona til vinstri,
og Geráldine dóttir hans til
hægri.
ir Birgitte Bardot og eigin-
maður hennar Gunther Sachs
ásamt hundi sínum ganga hér
— Hvernig átti ég að átta
mig á því að skip mundi eiga
leið um veginn, sagði mótor-
hjólaeigandinn fyrir réttinum.
Enski dómarinn í bænum Gos-
port var fullur samúðar, en
neyddist þó til að sekta hann
um 10 pund fyrir að hafa ekið
á loftbúðaskip, sem var á leið
til sjávar!
N.k. sunnudag heldur Duke
EHington hljómleika í Kaup-
mannahöfn, og söngkona verð-
ur engin önnur en Ella Fitzger
ald, sem hélt hljómleika í Há-
skólabíói í fyrravetur.
um götu í Svissneska skíða-
þorpinu Gstaad en forvitnir
vegfarendur mæna á eftir þeim.
★ Nýjasta Bítla frúin, það
•er að segja Jane Asher, sem
ibráðum mun ganga að eiga
•eina piparsveininn í the Beatl-
<es, Paul McCartney, er leik-
'kona og er einmitt um þessar
imundir að leika í kvikmynd,
isem er nákvæm kvikmyndun
iShakespears leikritsins ,The
'Winters Tale“. Það er að kom-
'ast mjög í tízku í Englandi,
'að kvikmynda leikhúsverk
talveg óbreytt þ.e.a.s. á sviði.
'Það liggur í augum uppi, að
'þannig verður myndin miklu ó-
'dýrari í framleiðslu og mynda
'takan tekur einnig miklu
'skemmri tima heldur en ef um
'venjulega kvikmynd væri að
Tæða. Þetta fer þannig fram,
lað leikendurnír eru látnir leika
'hlutverk sín eðlilega en þrem-
‘ur kvikmyndavélum er síðan
'beint að þeim, frá mismunandi
‘sjónarhornum. Upptökutíminn
'eru örfáir dagar. Að vísu nær
þannig kvikmynd ekki jafn
'miklum fjölbreytileik og mynd
'ríkj og venjulegar myndir, en
á þennan hátt er þanngi hægt
'að geyma á spólu fræg leik-
húsverk, sem ella hefðu aðeins
'lifað í minningunni.
Roger Moore er nú hættur
■að leika dýrlinginn fyrir sjón-
•varp .Hann hafði leikið hlut-
'verk sitt í hverri viku í þrjú
‘ár en langaði til þess að prófa
'eitthvað nýtt. Hann hafði um
'það bil 120.000 ísl. krónur á
'hverri viku i þrjú ár fyrir þátt-
'inn.
Joan Kennedy, eiginkona
Teddy Kennedys öldungardeild
arþingmanns á von á þriðja
‘barni sínu í júní n.k. Þetta
barn verður 26 barnabarn
•gömlu hjónanna Joe og Rose.
ir Mynd Cliarlie Chaplins,
Greifynja frá Hong Kong, var
frumsýnd í París fyrir skömmu.