Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 10
/ 10 í DAG A TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 22. janlíar 1967 DENNI D/EMALAUSI Eg traSkaði í blómabeðinu hennar í gær. Þá sá ég hvar páfagaukurinn hennar hafSi lært allan þennan munnsöfnuð f dag er sunnudagurinn 22. janúar — Vincentíusmessa Tungl í hásuSri kl. 21,34 Árdegisháflæði kl. 2,21 í Rvík. Heilsugszla ■fc Slysavarðstofan HeilsuvemdarstöS inni er opin allan sólarhrlnglnn slmt 21230, aðeins móttaka slasaðra. ■yr Næturlæknlr kL 18. — a simi: 21230. if Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvem virkan dag, frá fcL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 0—12. (Jpplýsingai um Læknaþjónustu i borginnl gefnar > slmsvara lækna félags Reykjavikur ■ slma L8883 Næturvarzla t Stórholtl 1 er optn frá mánudegl til föstudags kl 21. á kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á dag- lnn til 10 á morgnana Kópavogsapótek: Onið virka daga frá fcl. i—7 Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgjdags frá fci 13—15 Helgarvarzla laugardag til mánudags morguns 21. — 23. jan. annast Kristj án Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Keflavik 20.1. — 22. 1. annast Guð | jón Klemenzson, 23. 1. — 24. 1. ann ast Kjartan Ólafsson. Reykjavík, nætur- og helgidagavarzla vikurta 21. 1, — 28.1. er í Reykjavík ur apóteki og Apótek Austurbæjar. Orðsending Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum aðilum: VerzL ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. Valhöll h. f. Laugavegi 25 Maria Ólafsdóttir, Dvergastelnl, ReyðarfirðL Minningarspjöld Geðverndaifélags íslands eru seld í verzlun Magnusar Benjaminssonar í Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og Hafnar stræti. Félagslíf - Vestfirðingar í Reykjavik og ná- grenni: Vestfirðingamót verður haidi' að Hótel Borg laugardag, 28. janúar. Einstakt tækifæri fyrir stefnumót vina og ættingja af öllum Vest- fjörðum. Allir Vestfirðingar velkomn ir ásamt gestum meðan húsrúm leyf ir, en nauðsynlegt er að panta miða sem allra fyrst. Miðasala og móttaka pantana í verzl. Pandóra Kirkjuhvoli simi 15250. Einnig má panta hjá: — Ramona. Hefur þú séð þessa undar- legu sjón. — Nei- Nci. — Gæti þetta verið einhver í draugs líki aðeins til þess að vera fyndinn. — Það er skrýtin fyndni það. — Alla vega segja Iíúrekarnir, að þetta geti ekki verið venjuleg mann- eskja. Því vofan er meir en þrír metrar á hæð og kúlur fara í gegnum liana án þess að liana saki nokkuð. DREKI — Ljós'ð blikkar. Það merkir það að einhver hefur náð skilaboðunum. — Nú sleppi ég fuglinum. — Hraðfleygur fálki, sem e,r taminii til þess að flytja skilaboð heim til sín. Heima. I hinum djúpu skógum. Beina- grindar hásætið. Dreki. Guðnýju Bieltvedt simi 40429 Hrefnu Sigurðardóttur sími 33961 Guðbergi Guðbergssyni, sími 33144 Maríu Maack sími 15528 Þórunni Sigurðardóttur 23279, Sigríði Valdimarsdóttur 15413. Janúarfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasalnum mánudaginn 23. janúar kl. .8,30 Til skemtunar söngur, þar syngja Svala Nilsen, Sigurveig Hjaltesteð og Margrét Eggertsdóttir, undirleikari Þorkell Sigurbjörnsson, Emilía Jónas dóttir skemmtir, o. fl. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ÆskulýSsfélag Neskirkju: Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára, verður í félagsheimilinu, mánudaginn 23. jan. kl. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins: heldur fund í Lindarbæ uppi mið- vikudaginn 25. jan. kl. 8,30. Dagskrá: Blóm og skreytingar, frú Hansína Sigurðardóttir, upplestur og kvartett söngur. Fjölmennið. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fund ur fellur niður mánudagskvöld. Stjórnin. Hjónaband Annan í jólum voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ung- frú Kristín Ottósdóttir og Bene- dikt Viggósson. Heimili þeirra er að Laugaveg 50b. (Vigfús Sigurgeirsson, Ijósmynda- stofa, Miklubraut 64 Reykjavík). SJONVARP Sunnudagur 22, jan. 16.15 Helgistund í sjónvarpssal. 16.30. Stundin okkar, þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarna- sonar. 17.15 Fréttir. 17.25 Erlend málefni. í þessum þætti verður fjallað um ástandið á landamær um Sýrlands og ísrael, svo og hungursneyðina í Indlandi. 17.45 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist Útilegan. Aðalhlutverkið Ieikur Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 18.10 íþróttir. -STeBBí sTæLCæ C3i t.ii* tziirpí bragasnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.