Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1967, Blaðsíða 16
18. tbl. — Sunnudagur 22. janúar arg. Úr skýrslu gisti- og veitingahúsaeftirlitsins: UPPÞVOTTI MATAR- ÍLÁTA ER ÚTRÚLEGA VÍDA ÁBÚTAVANT E>B Reykjavík, laugardag. Gisti- og veitingastaífaeftirlitið sera starfar samkvæmt lögum sem um það voru sett árið 1964, hefur skilað skýrslu um starfsemina á síðasta ári. I*ar kemur fram, að eftirlitinu er ætlað að hafa eftir- lit með 269 stöðum um land allt. Akureyringar, nærsveitamenn Framsóknarfé- lÖgin á Akur- eyri halda al- mennan stjóm- málafund að Hótel K. E. A. þriðjudaginn 24. janúar kl. 8,30 e' h. Frum mælandi verð- Ingvar ur Ingvar Gíslason, alþm. og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Almennar umræður á eftir framsöguerindi. Jörgensen- málið tek- ið fyrir í mánaðarlok KJ-Reykjavík, laugardag. Mál Friðriks Jörgensen vegna viðskipta hans við ákveðna deild í Útvegs- bankanum verður væntan- lega tekið fyrir hjá Saka- dómi Reykjavxkur í lok mán aðarins, eins og blaðið hefur þegar skýrt frá, en hvaða dag er ebki ákveðið. Mál þetta verður tekið fyrir dóm strax, þar sem endurskoðun á þessum ákveðnu viðskiptum hefur þegar farið fram. Með tilliti til árstíða var eftirliti hagað þannig, að flestir staðir, 47 talsins, voi-u skoðaðir í júlí fæstir staðir í janúar 6 alls, en samtals allt árið 286 staðir. Tekin voru sýnlshorn af upp- þvotti á matarílátum hjá 203 fyr irtækjum og kom þá í ljós, að þvottur á leir og öðrum matarílát- um hefur í mörgum tilfellum ekki verið sem skyldi, og mjög ábóta vant, að því er segir í skýrsiunni. Þá segir í skýrslunni: Ástand gisti- og veitingiahúsa úti á lands- byggðinni hefur tekið nokkrum 1 framförum sérstaklega í geymslu matvæla, vinnuaðstöðu og þrifnaði 1 í eldhúsum, og hafa nokkrir stað- ir lagt í mikinn kostnað við bygg- ingu frysti- og kæliklefa svo og til endurbóta á salarkynnum og snyrtingum, þó eru snyrtingarnar enn mesta vandamálið. Eftirlitsmaðurinn, Edward Frederiksen, segist hafa haft sam band við bæjarfógeta, sýslumann og/eða héraðslækni í hverju um- dæmi og fundir hafi verið haldn- ir með mörgum heilbrigðisnefnd- um í þeim bæjum og kauptúnum, þar sem heilbrigðisfulltrúi hefur ekki verið staríandi. „í nokkrum tilfellum virðist, sem heilbrigðis- nefndir séu óstarfhæfar eða finn- ist ekki þörf fyrir slíka afskipta- semi.“ Skrifleg fyrirmæli um breyting- ar og/eða lagfæringar voru lögð fyrir á fimmtíu og sjö stöðum svo og gerðar tillögur um breyt-j ingiar til hagræðis og stækkunarj á 4 teikningum á nýjum greiða-j sölu- og gististöðum um stærð og staðsetningu og fyrirkomulag á snyrtiklefum. Á árinu 1966 voru farnar tvær, Framhald á bls 7. I íírindavík Aðalfundur Framsóknarfé- lags Grindavík ur verður hald inn í kvenfé lagáhúsinu í dag sunudag kl 2 e. h. Jón Skaftason alþm. mætir á fundin um og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Jón HERÐUBREIÐ I STRAND- FERÐIR í NÆSTA MÁNUÐI FB-Reykjavík, laugardag. \ í fyrstu. Viðgerðin liefði þó orðið nokkuð umfangsmikil, í næsta mánuði hefur Ilerðu að þurft liafi að yfirfara véllna breið væntanlega aftur strand og rafkerfið auk þess sem ferðir, e.n hún hefur verið í gera þurfti við botnskemmdirn slipp að undanförnu, þar sem ar sem uröu á skipinii. Við gert er við þær skemmdir, sem gerð'in verður mjög dýr, sagði skipið varð fyrir er það strand Guðjón að lokum, en Herðu- aði fyrir austan land fvrr í breið er tryggð hjá Samvinnu- vetur. Guðjón Teitsson for- tryggingum, og tryggingarfé- stjóri skipaútgerðarinnar sagði lagið borgar viðgerðina. GE í viðtali við blaðið í dag að ljósanyndari Tímans tók mynd skemmdirnar á skipinu hefðu af Herðubreið í slippnum í reynzt sízt meiri, en lialdið var morgup. Norðurtendskjör- '’æmi vestra Framhaldsaðalfundur kjördæm- is sambands Framsóknarmanna í Norðuriandskjördæmi vestra verð ur haldinn í Húnaveri sunnudag, inn 29. janúar n. k. og hefst kl. 13,30. Stjómin. Konur í Kópavogi Kvenfélagið Fr^yja heldur fund í Neðstutröð 4, fimmtudaginn 27. jan. kl. 8,30. Ándrea Oddsteinsdótt ir mætir kl. 9,30 og ræðir við kon urnar uim háttvísi, snyrtingu og framkomu almennt. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur skeinmtisamkomu í félagsheim ili sínu að Sunnubraut 21. i dag, sunnudag kl. 8,30 s. d. Tll skemmtunar: Framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur. DEILAUMVEGA MÁLí ÚTVARPI Igólfur Jónsson, samgöngumála ráðherra og Halldór E. Sigurðsson alþingismaður, munu rökræða um vegamál í útvarpsþættinum „Á rökstólum“ annað kvöld. Hefst þátturinn kl. 20.20 GRlPA IBUAR „KOLDU" HVERFANNA TIL RÓTTÆKRA AÐGERÐA GEGN HITAVEITUNNI? FIB-Reykjavík, laugardag. íbúar á Skólavörðuholtinu fengu fyrir skömmu reikninga frá, hita hús sín upp með raf:- agni, Hitaveitunni og rafmagsnveitunni I þegar ekki er heitur vatnsdropi RAUÐA SKIKKJAN verdur snm EJ-Reykj a\ laugardag. Lcikstjóri „Rauðu skikkjunn- ar“ Gabriel Axel, liefur ákveðið að stytta nokkuð kvikmyndina og mun sú stytting einnig gerð FRAMSDKNARVIST A HOTEL SÖGU Á FIMMTUDAGSKVÖLD Fimmtudagskyöldið 26. janúarihefur verið spurt urn vistina að verður spiluð Framsóknarvist að I undanförnu á skrifstofu flokksins Hótel Sögu. Að spilunum loknum mun Karl Kristjánss. alþingismað j göngumiða sem fyrst í síma 1-60-66 ur fara með vísnaþátt, og að lok og 15564. Nánar verður sagt frá um verður dansað. Þar sem mikið I vistinni í næsta blaði. er mönum ráðlagt að panta að- og voru þeir hærri en nokkru sinni fyrr, og sömu sögu er ef- laust að segja um reikninga, sem íbúar annarra háttliggjandi hverfa í Reykjavík liafa fengið að þessu slnni. En því iniður er liitinn, sem Hitaveitan færir þessu fólki, í öfugu lilutfalli við uppliæðirnar, sem reikningarnir sýna. íbúar húsa við Þórsgötuna hafa snúið sér til okkar, og sagt, að ástandið í hitaveitumálunum hafi verið ákaflega slæmt, og ekki batnað nokkurn skapaðan hlut frá i því sem áður var, og þeir höfðu ,, Igert sér vonir um og verið lofað. ið akveðm. Axel segir í viötali,; j£itareikningarnir eru hærri en að gagnrynendur hefðu sagt mynd nokkru sinni f $ömu ö langdræga, Oig væri það rett er ag ° þeim. Því hefði hann ákveð- Stytta byijun iu.yiiuuiiiiuai fglk Jjefur á íslcnzku útgáfunni, sem vænt- anlega verður frumsýng hér um mánaðarmótin. Það er vegna hinna horðu dóma kvikmyndagagnrýnenda í Dan- mörku, s^m styttingin hefur ver- ína langdrægia, og væri hjá þeim. Því hefði hann ið að stytta byrjun myndarinnar fg?k um 10 mínútur, og auk þess stytta er að segja um rafmagnsreikn- inga, eins og eðlilegt er, þar sem ekki önnur ráð ... að hitakerfinu. Sömuleiðis verður að hita allt vatn til þvotta, og kostár það að sjálfsögðu mikið. Hitaveitumælarnir mæla hins veg- ar bæði kalt vatn og vind, sem í gegn um þá fer, en allt veld- ur þetta fólkinu ótrúlegum erfið- leikum og óþægindum. Þeir,- sem farið hafa á skrif- stofu Hitaveitunnar, og borið þar Framhald á bls. 14. Siglf i rðingafélga ið Siglfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund n. k. miðvikudag 25. þessa mánaðar (ekki mánudag eins og auglýst hefur verið) í Tjarnarbúð kl. 8,30 síðdegis, Venjuleg aðalfundarstörf. hana hér og þar. Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleik- hússtjóri, sagði, að styttingin ^rðl gera á íslenzku útgáfunni eins og öðrum. Ekki kvaðst hann nákvæm lega geta sagt til um hvenær gerð filmunnar yrði lokið, en sagðist reikna nxeð, að hægt væri að hefja sýningar á henni hér um mánaðarmótin. ( f SENDISVEINN ÓSKAST Tímann vantar röskan sendil eftir hádegi. Upplýs- ingar á afgreiðslunni, Bankastræfi 7, sími 1-23-23 og 1-2504. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.