Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 2
yí TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 Safnaðarheimili á Sauðárkróki Sýning Iðnaðarmannafc- lagsins í Iðnskólanum stend ur nú yfir. Hún er opin dag lega frá klukkan 17 til 22 og verður svo fram til næst komandi sunnudagskvölds. Meðfylgjandi mynd var tek in við opnun sýningarinnar, og sjást á henni Sæmundur Sigurðsson málarameistari, einn sýningarnefndarmanna, Fipnur Thorlacius húsa- smíðameistari, einn heiðurs félaga Iðnaðarmannafélags- ins, Helgi Hallgrímsson, hús gagnaarkitekt, sem vann við uppsetningu sýningarinnar, og Jón Ólafsson, húsgagna smíðameistari. (Ljósm. Kristján Magnúss.) Stálu frystikistu, ísskáp og frystiskáp í einu lagi KJ-Reykjavík, mánudag. Aðfaranótt sunnudagsins brut- ust tveir náungar inn í heildverzl un i verzlunarhúsinu að Háaleitis braut 58—60, og stálu þaðan frysti kistu, frystiskáp og ísskáp. Seldu þeir þýfið, en þegar þeir ætluðu endanlega að ggnga frá sölunni var lögreglan komin i spilið og handtók þá á staðnum. Náungar þejsir stálu bíl um nóttina til að flytja þýfið upp að Rauðavatni, en á sunnudaginn fengu þeir sendiferðabíl til að flytja þýfið í þæinn og hófust þá handa um að koma því í verð. Hringdu þeir á marga staði í bænum og fengu að lokum kaup anda í gegnum milliliði. M. a. ■•■n i. Fraffihal4nán^.,(^. GÓ-Sauðárkróki. Eitt af þvi gleðilegasta í ís- lenzku kirkjulífi í dag, er vax- andi viðleitni kirkjunnar til starfa að félagslegum vettvangi sem leiðandi eða leiðbeinandi afl. Má þar nefna barna- og æskulýðsstarf, sem nú er víða að verða mjög fjölbreytt og ýmsar aðrar nýjungar sem teknar hafa verið upp á sl. ár- urn. Fréttamenn á Sauðárkróki voru sl. mánudag kallaðir sam an itil að kynnast einni slíkri nýjung, stofnun stóiaðarheim- ilis. Sauðárk/ókssöfnuður keypti árið 1965 næsta hús við . kirkjuna fyrrum sjúkrahús Skagfirðinga með það fyrir augum að stofna þar safnaðar- heimili. Var samin fyrir það reglugerð og því kosin stjórn. Sóknarpresturinn sr. Þórir Stephensen er formaður en aðrir í stjórn eru Ólafur Stef- ánsson póstmaður, Valur Ing- ólfsson lögregluþjónn, frú Sig- ríður Árnadóttir og frú Sól- borg Valdemarsdóttir. Hóf stjórnin þegar starf að fjáröfl un og undirbúning' að breyt- ingu hússins. Eru teikningar þar að lútandi fullgerðar og viðgerð hússins hafin. Á aðal- hæð hússins verður 70 ferm. fundarsalur, eldhús, fundarher bergi, fatageymsla og snyrting ar, en í rishæð verða herbergi fyrir klúbbstarfsemi og föndur. Skapast þarna ágæt aðstaða til hvers konar félagsstarf- semi á vegUm safnaðarins bæði fyrir yngri sem eldri: Æskulýðsfélag sem hefur starf að í söfnuðinum í 6 ár fékk strax í fyrravetur þarna inni fyrir starf sitt, fundi, tennis- klúbb o.fl. Fermingarundirbún ingur hefur og farið þar fram að nokkru. S.l. haust hófst auk þess námsskeiðshald í föndri. Voru haldin 3 stutt námskeið fyrir áramót og nú um sl. helgi var haldin sýning á ýmsu er þar var unnið og jafnframt innritað í námskeið í basti, tágum, útsaumi, leður- vinnu og balderingu. Kennari Framhaid a bls 15 Múrarafélag Reykjavíkur 50 ára GÞE-Reykjavík, mánudag. Múrarafélag Reykjavíkur verður 50 ára fimmtudaginn, 2. febrúar. f tilefni þess hefur félagi® gefið út allmyndarlega bók, Múraratal og steinsmiða, en hún hefur að geyma stutt æviágrip allflestra þeirra fslendinga, sem þessar iðn greinar hafa stundað. Afmælisins verður minnzt á ýmsa aðra lund, m- a. með gestamóttöku að heim ili félagsins Freyjugötu 27, á af- mælisdaginn um kvöldið verður svo hóf að Hótel Sögu. »Þá hefur verið ákveSið að vcita hciðurs- merki þeim af stofnendum félags- ins, sem enn eru á lífi, en þeir eru 11 talsins. Múrarafélag Reykjavíkur var stofnað í BÍirubúð 2. feþrúar 1917. Stofnendur voru 56 talsins, og var þorri þeirra úr Múr- pg stqinsmíða félagi Reykjavíkur, sem stofnað var árið 1901, og var formlega slit ið árið 1912. Aðalhvatamenn að stofnun félagsins voru Óli Ás- mundsson, Kornelíus Sigmundsson og Ólafur Jónsson, en fyrstu stjórn þess skipuðu Einar Finnsson, Ól- afur Jónsson og Guðni Egilsson. f 16 ár var félagið sameiginlegt fyrir sveina og meistara, en með stofnun íVIúrarameistarafélags 27, nú er það sameiginleg eign Múrafélagsins og Félags ísl. raf- virkja. ‘ . . r Styrktarsjóður múrara er frá fyrstu árum félagsins, og er upp Fjórír slasast / KJ—Reykjavík, mánudag. Jeppabíll úr Reykjavík og Fólksvagen bíll úr Árnessýslu rák- ust harkalega sapnan á veginum í Ölfusi skammt frá Þorlákshafnar vegamótum. Árekstur þessi varð um klukk an fjögur, og er dálítil hæð á veg Reykiavíkur 16. marz 1933 verður Þess sjúkra- og ellistyrktarsjóðs inum þarna. Lentu hliðar bílanna J J _ ..... 4-íl rtv* f Anct nr* 1 ! „ rt TT'All--------------: 1 i. '___________ SLYS KJ—Reykjavík, manudag. Tvö smávægileg slys urðu á göt um Reykjavíkur í dag. Sjö ára drengur, Hallgrjmur Gústavsson, Kleppsvegi 66, varð fyrir bíl á Kleppsvegi um klukkan fjögur og fullorðinn maðip, Þorlákur Jóns son varð fyrir strætisvagni á mót um Laugavegs og Höfðatúns. Báð *r voru fluttir á Sly^ " ’-'funa •n hvorugur mun haí ’ zt al- \ srlega að því er taiio er. það sveinafélag og hefur verið það síðan. Árið 1934 var nafni félagsins breytt í Múrasveinafélag Reykja- víkur, tveimur árum síðar var því breytt í Sveinafélag múrara, það nafn hélzt í 5 ár, en þá var elzta nafnið lögleitt á nýjan léik. Ákvæðisvinna hefur frá fyrstu tíð áttu rík ítök hjá stéttinni, og samdi félagið fljótt verðskrá eftir sambærilegum skrám á Norður- löndum og hinni gömlu verðskrá Múr- og Steinsmíðafélagsins, sem er ein hin allra elzta hér á landi. Árið 1942 var síðan samþykkt að vinna eingöngu eftir ákvæðisvinnu taxta, var Ólafur Pálsson þá kos inn mælingafulltrúi, og hefur s(ð an haft þann starfa með höndum. Árið 1956 eignaðist Múrarafélag Reykjavíkur eigið húsnæði, er það festi kaup á húsinu Freyjugötu sem til er í dag, og úr honum hafa verið veittir fjölmargir styrkir til félagsmanna og aðstandenda þeirra vegna veikinda, elli og andláts- 1. maí 1965 gekk í gildi ireglugerð fyrir lífeyrissjóð múrara. Múrarafélagið gekk í Alþýðusam- band íslands árið 1943. saman, og Fólksvagninn valt á veg inum á eftir. Fjórir sem í honum voru, slösuðust og voru fluttir af lögreglunni á Selfossi í Slysavarð stofuna í Reykjavík, og síðan var einn fluttur á spítala, þar sem hann hafði skorizt illa. Fólksvagn inn skemmdist mjög mikið, nærri 73 ARA K0NA FYRIR BIL KJ—Reykjavík, mánudag. Sjötíu og þriggj,a ára gömul kona varð fyrir bíl á Sóleyjargötu um klukkan hálf sjö á laugardags kvöldið, og hlaut slæmt höfuð- högg. Riggur hún nú á Landa koti þungt haldinn. Slysið varð á móts við húsið númer 5 við Sóleyjargötu, og var konan á leið austur yfir götuna en bifreiðinni var ekið norður götuna. Hafði bíl verið ekið inn á Sóleyj-argötuna af Bragagötu, og bíllinn sem konan varð fyrir var rétt kominn fram úr þeim bíl, er slysið varð. Ökumaðurinn, um tví tugt, mun ekki hafa ekið tiltakan lega hratt, og.ekki rekizt af miklu afli á konuna, sem aðallega slas J aðist við að falla í götuna. ónýtur, og sömuleiðis urðu miklar skemmdir á jeppanum. Lögreglan á Selfossi tók einn ökumann um helgina austur í Rang árvallasýslu, og var sá grunaður um að vera ölvaður við akstur. Iðnnemar söfnuðu 61 þús kr. í Hnífsdalssöfnunina Iðnnemar í Reykjavík stofnuðu til skemmtunar í Glaumbæ 26. þ. m. til ógóða fyrir söfnun vegna sjóslysanna í Hnífsdal. Aðgöngu miðar seldust 463 á kr. 100.00, alls kr. 46.300.00. Á skemmtuninni lágu frammi söfnunarlistar og söfnuð ust þar gjafir samtals að upphæð kr. 16.850.00. Öll vinna og nær allar auglýsingar var Iátið ókeypis í té. Kostnaður nam aðeins kr. 2.000.00. Hafa iðnemar afhent biskupsembættinu alls kr. 61-150.00 til fyrirgreiðslu. Vilja iðnnemar koma á framfæri þakklæti til skemmtikrafta og allra annarra, er studdu þá með ókeypis aðstoð. Olvaður unglingur stal bíl föð- ur síns og eyð ilagði hann KJ—Reykjavík, mánudag. Ungur, ökuréttindalaus pilfur, grunaður um að vera undir áhrif um áfengis, ók bifreið föður síns á ljósastaur í Silfurtúni aðfaranótt sunnudagsins, og má segja, að bíll inn, sem er nýlegur amerískur að gerð, sé svo til ónýtur. Ljósastaur inn hrökk í þrennt við ákeyrsl una, en þetta var tréstaur, mikill og sver. Atburður þessi skeði um klukk an þrjú um nóttina, og hafði pilt urinn tekið bíl föður síns án vit undar hans, en faðirinn er leigu bilstjóri, og var nýkominn heim til sín eftir akstur. Var pilturinn á leiðinni í áttina til Reykjavíkur er hann rakst á staurinn rétt við vegamót Arnarness og Hafnar fjarðarvegar. Aðkoman að staðnum var mjög ljót, og erfitt að ná piltinum úr bílnum. Kom sér vel, áð lögregl an j Hafnarfirði hafði meðferðis í lögreglubifreiðinni sérstakt járn, svo' að hægt var að spenna bíl brakið frá piltinum og losa hann úr bílnum. Pilturinn, sem er úr Hafnarfirði, er illa lærbrotinn, og auk þess mikið slasaður, skor inn og brotinn, en úr lifshættu. Þá olli annar piltur, réttinda laus, árekstri í Hafnarfirði, á mótum Öldugötu og Lækjargötu. Lenti hann í árekstri við leigubíl, og vildi ekk’ að lögreglan yrði kvödd á staðinn Er leigubílstjór inn neitaði því, stakk rétt indalausi pilturinn af, en Reykja víkurlögreglan hafði hendur í hári piltsins, að ósk Hafnarfjarðarlög reglunnar, en pOturinn er úr Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.