Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 10
10 TÍMINN DENNI DÆMALAUSI Barnapían segir aö allt sé í lagi. Engin vandræði, engin læti. Nú hefur eitthvað skeð. Hvað held urðu að hafi komið fyrir. í dag er þriSjudagurinn 31. janúar. — Vigilíus Tungl í liásuðri kl. 4.59. Árdegftiflæðl kl. 9.05. HeHsugæzla h Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð Inni er opln allan sólarhrlnglnn sim' 21230, aðelns móttaka slasaSra ir Næturlæfcnlr fcl 18 — ft slml 21230 ir Neyðarvaktln: Slml 11510, opið hvem virkan dag, frá fcl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngai um Læknaþjónustu ' borglnnl gefnar > slmsvara lælcna félags Keykjavtkur • slma 18888 Næturvarzla t Stórholtl l st opin fra ménudegl tll föstudags kL 21 a fcvöldln tll 9 á morgnana Laugardaga og belgldaga fra fcl 16 é dag- lnn til 10 ð morgnana Kópavogsapótek: Opið vtrka daga frá fcl. i—7 Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgjdaga frs ki 13—15. j Sunnudaga og helgidagavarzla er i Lyfjabúðinni Iðunn, Vesturbæjar apóteki vikuna 28. jan. — 4. febrúar. FlugáæHanir Loftleiðir: h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 9,30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10,30. Er vœntan le^ur til baka frá Luxemborg kl. 01.15. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10.15. Eiríkur rauði er væntan legur frá London og Glasg. kl. 00.15. 5® / ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 ur félgasvist. Kaffi. Stjórnin Nemendasamband Húsmæðraskólans að Löngumýri, heldur kynningar og skemmtifund, í kvöld, þriðjudag, klukkan 20,30 i Aðalstræti 12. uppi. Sýndar verða skuggamyndir Mætið vel og stund- víslega. Nefndin. c élagslíf Siglingar Nessókn. í kvöld, þriðjudag klukkan 9, flyt- ur séra Ingþór Indriðason erindi í félagsheimili kirkjunnar, er hann nefnir: „Hvernig má leikmaður verða að liði í kirkjunni.“ Allir vel komnir. Bræðrafélagið. Kvenréttindafélag íslands heldur afmælisfundi sinn í kvöld kl. 8,30 að Hallveigar- stöðum 3. h. við Túngötu. Fundar- efni: Rræða, Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. Upplestur: Gerður Hjörleifs dóttir o. fl. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður fimmtu daginn 2. febr. kl. 8.30 í Sjóm.skól- anum. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Yngri deild, fundur í Réttarholts- skóla, fimmtudágskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Spialkvöld, miðvikudaginn 1. febr. kl. 8 í félagsheimilinu. Spiluð verð KIDDI 5EE — Mamma, mamma. Sérðu hverjir eru — Hvernig væri að uppáhaH:? jsift fengi — Pankó er uppáhaldið mitt. Þú hefur komnir. góðan koss. útlitið Kiddi, en þú ert allt of mjór. V'.'V J , — Verið bergi fyrir færa. velkomnir piltar. Finndu her þá. Hvað hafið þið annars að — Hér eru demantarnir frá Hollend ingnum, og hér er pakki frá Kína. Eiturlyf fyrir 20 miiljónir. — Þetta er sannkallaður ruslaralýður. Hræðilegur staður. En hvað um Caro line. Skipadeild SÍS: Arnarfell er væntanlegt tií Norð- fjarðar í dag. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar í dag. Litlafell fór 29. frá Bromborough til Reykjavikur. Helgafell er í Þor lákshöfn. Stapafell losar á Vestfjörð um. Mælifell er í Rotterdam. Linde fór 24. þ. m. frá Spáni til íslands. Eimskip h. f. Esja er á Norðurlandshöfnum á aust urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík ur. Blikur er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Blöð ogtímarif Heimilisblaðið SAMTÍÐIN: febrúarblaðið er komið út, mjög fjölbreytt, og flytur m. a. þef.a efni: Menningarútgjöld og herkostn aður (forustugrein) Sígildar náttúru lýsingar. Hefurðu heyrt þessar? (Skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Konuriki (framhaldssaga). Hér er aðgæzlu þörf, eftir Gunnar J. Frið rlksson. Siðseyni, ástir, sjónvarp og trúmál (samtal við erkibiskupinn af Kantaraborg). Kvikmyndadísin Ursula Andress. „Elli, þú ert ekki þung“. Erlendar bækur. Flest er nú orðið eitrað, eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáld- skapur á skákborði, eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnu spá fyrir febrúar. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Trúlofun Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Valfríður Gísladótfir og Einar Júlíusson, Kaupmannahöfn. Orðsonding Afgreiðsla Húsfreyjunnar er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands ís- lands, Laufásvegi 2. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar- daga. Þeir, sem vildu gefa Geðverndarfé- laginu notuð frímerki, geta komið þeim á skrifstofu félagsins, Veltu- sundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjav. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstími prests, er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikud kl. 4—5. Svarað í sima 15062 á viðtals timum. _STeBBí sTæLCæ en.ii- tjirgi bragason' E-o ekk: tiúio fío K/VWf* 2/6>F> WOTHAFnN 'RTT/lVtTti //<to jb&rr '/)7T//3tíM9 OPPtári/fiQfifí SKOMMU 'flOUR, VÍ//MÍ RfK'WíftÐOICi /JÖNS- HJRRT/Í Ot; ST£QQl 'fí L£i£>/NN/ VN/& EtfriRSUtiO Oc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.