Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 1
! sundur hausinn á Tító! — Niður Framhald á hls 14 Til ArBington og West Point BÞG-Reykjavík, mánudag. Myndina hér að ofan fékk Timinn símsenda í dag frá Kennedyhöfða á Floridaskaga og er hún tekin í þann mund, er kista Edward H. White, geimfara er sett um borð í flugvél, sem flutti hana áleið- is til West Point í New York- ríki, þar sem White verður jarðsettur. Félagar hans tveir, Grissom og Chaffee, sem einn- ig fórust í hinu hörmulega slysi í tilraunastöðinni á K'ennedyhöfða á föstudags- kvöld, verða jarðsettir í heið- ursgrafreitnum í Arlington, skammt frá Washington. Whité Framhald a bls. i4- ENGAR SAMN- INGA VIÐRÆÐUR EJ—Reykjavík, mánudag. SamningaviðræSur launþegafé laganna og atvinnurekenda hafa yf irleitt legið niðri frá þvj fyrir jól enda virðasf atvinnurekendur ekki í neinu samningsskapi. Viðræðu- fund*r hafa ekki átt sér sfað, og að því er blaðið hefur komizt næst hafa engar ákvarðanir verið teknar um formlega viðræðufundi enn sem komia er. Verkamannasambandið átti að- eins einn fund með atvinnurekend um í haust, og hefur ekkert verið ákveðið um áframhaldandi viðræð ur enn sem komið er. Svo sem kunnugt er, sömdu verkalýðsfélög in s.l. sumar um frestun frekari samningaviðræðna fram á haustið. Var þá haldinn einn formlegur samningafundur, en síðan hafa viðræður legið niðri, að því er bezt er vitað. Byggingariðnaðarmenn hafa haft lausa samninga frá 1. október og að sögn formanns Trésmíðafé- KINVERJAR OG RUSSAR EIGAST VIÐ AF OkT VAXANDi HEIFT NTB-Moskvu og Peking, mánud. Sovézkir ráðamenn velta nú fyr ir sér til hvaða gagnráðstafana skuli gripið í stjórn Kína, sem hefur virt að vettugi kröfur Sovét stjórnarinnar um að hætt vcrði mótmælaaðgerðum fyrir utan sendiráðið og verða þær stöðugt heiftúðugri með degi hverjum. f dag voru m.a. hengdar dúkkur, sem áttu að sýna æðstu ráða- menn Sovétríkjanna. Nú eru liðn ir fjmm dagar frá því átökin milli kínverskra stúdenta og sovézkra: lögreglumanna urðu á Rauða torg inu í Moskvu. Á sunnudagskvöldið sendi So- vétstjórnin harðorða mótmælaorð sendingu til kínversku stjórnarinn ar, þar :,em m.a. er talað um, að| gerðar verði „nauðsynlegar ráð- stafanir" vegna atburðanna við sovézka sendiráðið í Peking, en ekki er nánar skýrt hvað í þeim orðum felist. Fréttaritarar telja, að Sovétstjórnin muni þó ekki ganga svo langt að slíta stjórn- málasambandi við Kína, vegna þessara síoustu a'.' .irða. S.egja fréttamenri, að sambúð Sovétríkjanna og Kína hafi aldrei verið eins slæm og nú og leggja sovézkir ráðamenn áherzlu á, að hér sé um að ræða samræmdar ögrunaraðgerðir gegn Sovétríkj- unum og ráðamönnum þar. Geti svo farið, að Sovétstjórnin verði að fyrirskipa hörkulegar gagnað- gerðir. Segja má, að þeir 300 Sovét- borgarar, sem eru í Peking, að meðtöldum sendifulltrúum og fjöl skyldum þeirra, lifi við eins kon- ar umsátursástand. Hefur jafnvel komið fyrir, að fólk þetta hafi verið hindrað i að gera matarinn- kaup sín. Sendifulltrúar Sovétríkj anna segja, að árásaraðgerðir Kínverja gegn sendiráðinu og hat- ursfull afstaða þeirra til leiðtoga Sovétríkjanna hafi skapað alv.ar- legasta ástand í diplómatískum samskiptum tveggja ríkja, seni vit að sé um á friðartímum. Sovézkir leiðtogar segjast ótt- ast, að Kínverjar kunni að grípa til hreinna ofbeldisaðgerða gegn sovézkum borgurum í Peking og einnig sé hætta á, að til vopna- viðskipta komi við landamæri ríkj anna. Haft er eftir heimildum í Moskvu, að Kínverjar stefni nú markvisst að því, að stjórnmála- samband slitni milli ríkjanna. í dag komu 40 kínverskir stú- dentar frá Lundúnum til Moskvu á leið sinni til Kína að taka þátt í menningarbyltingunni. Ekki kom til neinna óeirða í sambandi við komu þeirra, enda öflugur lög regluvörður á flugvellinum. Á sunnudag hófust mótmælaað- gerðir fyrir utan júgóslavneska sendiráðið í Peking, en ekki eru þær eins umfangsmiklar og fyrir utan sovézka sendiráðið. Er harka lega ráðizt á Tító í áletrunum á spjöld og borða og má þar lesa með júgóslavnesku endurskoðun- setningar eins og þessar: Lemjið arklíkuna! Þá hafa verið brennd- lags Reykjavíkur, Jóns Snorra Þorleifssonar, hafa engar viðræð ur farið fram á þessu ári, og eng- in ákvörðun verið tekin um að hefja viðræðufundi. Samningar Málm- og skipasmiða runnu einnig út 1. október. Sagði Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðarmanna, að nokkrir fundir hefðu verið haldnir í haust. Síðasti fundurinn var haldinn 9. desember og þar lögðu fulltrúar málm- og skipasmiða fram uppkast að samningi um setningu ákvæðis vinnutaxta. Hefur þessi tillaga málm- og skipasmiða verið í at- hugun hjá atvinnurekendum, og engar viðræður farið fram um þetta mál síðan tillagan var af hent. Guðjón sagði, að engir samning ar væru nú til um ákvæðisvinnu í járniðnaði, og væri l^ér um að ræða tilraun til að koma samn- ingi um ákvæðisvinnutaxta í fram tíðinni. Lægi mikið undirbúnings starf að baki þeim tillögum, sem fram hefðu verið lagðar. | Guðjón sagði, að frekar lítil á- kvæðisvinna hefði verið í járniðn aðinum, en járniðnaðarmenn vildu hafa um þetta samning, svo að hægt væri að vinna að því að auka ákvæðisvinnuna. Þetta væri þó að sjálfsögðu ekki hugsað sem lausn á . hinum al menna kjarasamningi, heldur til þess gert að reyna að koma á samn ingi um þetta sérstaka atriði. MnversKu sTuaenrarmr, sem lenru i aroKum við sovezka logreglumenn á Rauða torginu í Moskvu á miS- vikudag, eru nú komnir til Peking til aS taka þátt í menningarbyltingunni. Þannig litu nokkrir þeirra út, er þeir komu á járnbrautarstöðina í Moskvu. Voru þeir meS fyrirferSarmikla plástra á andliti og margir bólgnir og bláir. SögSu þeir meiðslin vera eftir kylfur lögreglumanna. Stúdentarnir voru allir klæddir að hætti RauSra varðliða. STUDENTAR I MADRID HEIMTA FRELSI NTB-Madrid, mánudag. í dag kom til mikilla átaka milli stúdenta og lögreglu í hjarta Madrid á Spáni. Stúdentarnir köst uðu steinum að lögreglumönnum, sem beittu kylfum og vatnsbyss um. Um 700 stúdentar tóku þátt í mótmælaaðgerðum og hrópuðu taktfast: Frelsi, frelsi! Mótmælaaðgerðirnar beindust gegn handtöku stúdenta og verka manna, sem í fyrri viku kröfðust frelsis fyrir verkalýðsbreyfinguna og mótmæltu vaxandi dýrtíð inn- anlands. Gangan í dag var nýhafin, er fjöldi lögreglumanna kom á stór um flutningavögnum og lögreglu bifretðum á vettvang og réðst lög regluliðið þegar af hörku gegn stúdentunum. Hvað eftir annað urðu lögreglumennirnir að hörfa undan steinkasti og leita skjóls við Framhald á bls. 14- )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.