Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 13
< i virtist skorta úthald. I væri óskandi, að 'l Þfetta KR-mót heppnaðist vel og héldu fleiri opin mót. meistaraflokki kvenna, TÍIVSINN IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR MÍIÐJUDAGUR 31. jaaúar 1967 Sundmeistara- mót Reykjavíkur háð í kvöld skilja orð mín þannig, að ég sé að amast við þátttöku eldra fólks í badminton, síður en svo, og það er vissulega ánægju legt, að svo stór hópur elðra fólks stundi hadminton. En á meðan þátttakan er bundin í jafn ríkum mæli við hina eldri, verður badminton á íslandi aldrei annað en fúsk. ÞaT' verð ur að leggja áherzlu á yngri kynslóðina, ala upp badmin- ton-menn, og sem betur fer, hafa forustumenn í badminton málum hér, komið auga á þessa staðreynd. En betur má, ef duga skal .Það er ekki nóg, að forustumennirnir hvetji til þátttöku hinna yngri. Badmin- ton-fólkið sjálft verður að gera sitt til að auka áhuga yngri kynslóðarinnar, t.d. að hvetja sín eigin börn til þátt- ViBar GuSjónsson, til vinstri og Jón Árnason sigruðu í tvíliSakeppnl í meistaraflokki. Ljósmynd Rafn Viggósson. TBR-fólk sigraði á báðum vígstöðvum en virtist skorta úthald. Alf-Reykjavík. — TBR-fólk var sigursælt í hinni opnu tvíliða- keppni, sem KR efndi til á laug- ardaginn. Sigruðu Jón Árnason og Viðar Guðjónsson þá Óskar Guðmundsson og Reyni Þorsteins son í úrslitaleik í karlaflokki. Og í kvennaflokki börðust í úrslitum TBR-konurnar Jónína Niljónusar- dóttir og Rannveig Magnúsdóttir gegn þeim Lovísu Sigurðardóttur og Huldu Guðmundsdóttur. Sigr- uðu Jónína og Rannveig í þeirri viðureign (15-10, 10-15, 15-12.) Keppnin í karlaflokki vas nokk- uð skemmtileg. Þeir Jón og Viðar fengu erfiða keppinauta í fýrstu atrennu, þar sem Skotarnir Johh og Bobby voru. Sigruðu Skotámir fyrstu lotu 15:7, en í annarri lotu unnu Jón og Viðar 15:6. í oddi reyndust Jón og Viðar vera st rk- ari aðilinn og unnu þeir 15:8. í úrslitum mættu Jón og Viðar þeim KR-ingum Óskari Guðmunds syni og Reyni Þorsteinssyni. Jón og Viðar unnu báðar loturnar með sömu tölu, 15:9, og voru vel að sigrinum komnir. Óskar var eitt- hvað miður sín í þgssum leik og hitti illa. Reynir- gerði margt gott, Jónína og Rannveig sigruðu í Alf-Reykjavík. — Mikil þátttaka er í Sundmeistaramóti Reykjavík- ur, sem háð verður í kvöld í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttakend ur eru frá ÍR, KR, Ægi og Ár- manni, en auk þess keppir sund- fólk frá Héraðssambandinu Skarp héðni og Sundfélagi Hafnarfjarð- ar sem gestir í mótinu. Ármann og KFR sigruðu íslandsmótinu í körfuknattleik- var haldið áfram í Laugardals- höllinni á sunnudagskvöld. Fóru fram tveir leikir. í fyrri leikn- um mættust KFR og íþróttafélag Keflavíkurflugvallar og lauk leikn um með sigri KFR 71:57. Voru KFR-ingar sterkari aðilinn allan tímann. í síðari leiknum mættust Ár- mann og stúdentar. Lauk þeim leik með sigri Ármanns 69:43. Nú hafa öll liðin leikið einn leik eða fleiri. Sýnt þykir, að gömlu keppinautarnir, KR og ÍR, muni berjast Um íslandsmeistara- titilinn. KFR og Ármann sigla milli skers og báru, hafa' litla möguleika til sigurs, en verða held ur ekki í fallhættu. Á botninum kljást svo ÍKF og stúdentar. Landsflokkaglíman Landsflokkaglíman 1967 verður háð sunnudaginn 19. marz n.k. í íþróttahúsinu að Hálogalandi og hefst kl. 17. Ungmennafélagið Víkverji sér um mótið. I! bflgur, sem Sund- rað Íteykjávíku’r hefur gefið, og | hlýtur hann stigahæsta félagið. j Vinnst hann til eignar, ef sama féiagið vinnur hann þrisvar sinn- um í röð eða fimm sinnum alls. Fyrst var keppt um bikarinn í fyrra ög sigraði þá Ármann í keppninni. Að lokinni keppni í hinum ýmsu sundgreinum í kvöld, verð- ur háður úrslitaleikur í sundknatt- leiksmóti Reykjavíkur. Til úrslita keppa Ármann og KR, og spurn- ingin er, hvort KR-ingum tekst að sigra í kvöld. Um 20 ára skeið hafia Ármenningar verið ósigr- andi á þessu sviði, en KR-ingar eru staðráðnir í að stöðva þessa sigurgöngu — fyrr eða síðar. Keppnin í Sundhöllinni í kvöld hefst klukkan 20.30. Valsmenn unnu báða leikina h IþróUaskemman nýja á Akur- eyri var formlega teldn í notk- un s.í. laugardag. f þvj tilefni buðu Akureyringar 1. deildar liði Vals í, handknattlfeik norður, og léku Valsmenn tvo leiki. Fyrri leikinní sem fram fór á laugar- dag, unnu Valsmenn 27:19, en sið- ari leikinn, sem fram fór á sunnu- dag, unnu þeir 32:20. íþróttahátið Verzlunarskólans: Nemendur gegn úrvals liði kennara í kvöld Eins og áður hefur verið sagt frá, efna nemendur Verzlunar- skóla íslands til íþróttahátiðar að Hálogalandi í kvöld-' Ðagskráin er mjög fjölbreytt og verður keppt í knattspyrnu, handknattleik, körfuknattleik og reiptogi. Þá Badmintoníþróttin á vax- andi fylgi að fagna hérlendis. í Reykjavík hafa tvö félög bad- minton á stefnuskrá sinni, Tennis- og badmintonfélagið og KR. Lengi vel var TBR eina félagið, sem lagði rækt við bad minton, en fyrir nokkrum ár- um va. stofnuð badminton- deild í KR, og má segja, að með tilkomu hennar hafi færzt meira fjör í badmintonið í höf- uðstaðnum. Utan af lánds- byggðinni berast fréttir um aukinn áhuga á badminton, t. d. er mikill áhugi á Akranesi. Það þarf ekki að koma nein- um á óvart, þótt badminton sé vinsæl íþrótt. Badminton er íþrótt við allra hæfi, ef svo má að orði kveða. Ungir og gamlir stunda þessa íþrótt og hana er hægt að stunda innan- húss og utanhúss. En það hefur loðað allt of iengi við badminton-iþróttina hér á landi hve þátttaka í henni er mikið bundin'' við eldra fólk, fólk, sem hætt er að stunda aðrar 'íþróttagrein- ar, t-d. knattspyrnu, frjáls- íþróttir og handknattleik. Þetta fólk stundar badminton sér til skemmtunar og eilsu- bótar. Á meðan svo er, er hætt við, að við náum aldrei verulega langt í þes—ri íþróttagrein. Nú má enginn töku i þessari skemmtilegUL íþróttagrein. Þá vildi ég koma á fram-. færi þeirri hugmynd, hvort ekki sé orðið tímabært að efna til iandskcppni j badminton. Að vísu er „standardinn" ekki hár lijá okkur, en cnginn verð- ur óbarinn biskup. Víst er, að milliríkjakeppni mundi auka enn frekar áhugann hér a landi og hvetja menn til að æfa skipu lega og vel. Einn af badmln- ton-mönnum okkar skýrði ...ér frá því nýlega, að forustumað- ur í badmintonmálum Svía, hefði látið í ljós áhuga á keppni milii Íslendmga og Svía, í samtali, sem hann átti við liann. Er þetta .athyglis- verð hugmynd- En áður en við förum að hugsa um lands- Framhald á bls. 15. verðip- fimleikasýning og ekki má gleyffiA aðalleik kvöldsins, keppni nemfeiidá við úrvalslið kennara. , Kennarar skólans eru margjr hverjir mjög snjallir handknatt- léiksmenn og verður án efa gam- an að sjá þá taka nemendur í írennslustund á þessu sviði. Knattspyrnukeppnin verður á milli VR og MR. Þá mætir VR nemendum Menntaskólans á Lauga arvatni í körfuknattleik. Stúlkur úr VR mæta stöllum sínum í MR í handknattleik, en keppnin í reiptogi verður uppgjör á mlili verzlunardeildar og lærdómsdeild- ar VR. Íþróttahátíðin að Hálogalandi í kvöld hefst kl. 20.15. Þátttakendur á sjöunda þús. Þegar þátttökufrestur í Vasa- gönguna frægu rann út í gær, höfðu 6414 keppendur tilkynnt þátttöku. Vasa-gangan er eins og kunnugt er fræg skíðaganga í Sví- þjóð og vekur jafnan mikla athygli vegna þess hve þátttaka er mikil í henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.