Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 SAMTÍDIN hið vinsæla heimilisblað allrar fjölskyldunnar flytur sögur, greinar, skopsögur, stjörnuspár, kvennaþætti skák- og bridgegreinar o. m. fl. 10 hefti á ári fyrir aðeins 120 kr Nýir áskrifendur fá þrjá árganga fyrir 250 kr. sem er alveg einstætt kostaboð. Póstsendið 1 dag eftirfarandi pöntunarseðil: Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 250 kr. fyrir ár- gangana 1965, 1966 og 1967 (Vinsamlegast send- ið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávlsun). Nafn- .......................................... Heimili ........................................ Utanaskrift okkar er: SAMTÍDIN. Pósthólf 472, Revkjavík (oiilinental SNJOHJOLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- sjálfvirku neglingarvél. öryggi í snjó og er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, tundir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þj$n- með fullkomnustu vélum Skipholti 35 t Ákveðið hefur verið áð viðhafa allsherjaratkvæða greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 6. þing landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 33 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 12 föstudaginn 3. febrúar n.k. / A- Kjörstjórnin. ASSESTSEMENTVÖRUR Vér höfum nú fyrirliggjandi frá Englandi sléttar, eldtraustar innan- og utanhússplötur í ýmsum þykktum, ennfremur þakplötur og vatnsþrýstirör. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara rifflaðar og sléttar plastplötur, +GF+ pípufittings, járn- rör, +GF+ snittivélar og skelísvélar í báta. ESPHOLIN H.F. HÖFÐATÚNI 10 — SÍMI 14144. Óskilahestur í óskilum *r á Mófellsstöðum í Skorradal móbrúnn hestur, ca. 10—12 vetra, taminn og þægur. Mark: Blaðsfýft framan, bitl framan og gat hægra, fjöður aftan vinstra. Hesturinn verður seldur mánu- daginn 13. febrúar 1967 kl. 14.00, hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað. Hreppsstjóri Skorradalshrepps. TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar @nllnenlal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Jörð til leigu Kolsholt 1 í Flóa er laus til ábúðar á fardögum n.k. Á jörðinni er gott íbúðarhús, 32 kúa nýtt básafjós og lausgöngufjós fyrir geldneyti, fjár- hús fyrir 60 fjár. Aðrar byggingar tilsvarandi og í góðu lagi. 33 hektara tún, miklir ræktunarmögu- leikar — Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Þor- finnsson, Spóastöðum, sími Aratunga. Auglýsing um lausar lögregluþjóns- stöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónastöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13 .flokki launakerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. janúar 1967. Laus staöa Staða lögreglukonu í Reykjavík er laus til um- sóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launakerfis opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefur yfirlögregluþjónn almennrar löggæzlu og varðstjóri kvenlögreglu- deildar. Umsóknarfrestur er til 21. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. febrúar 1967.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.