Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 16
Vörubílstjórnar sameinast um að segja upp tryggingum
HYGGJAST NÁ BETRI KJÖRUM
ŒJJ-Reykjavík, mánudag. þe«s í auglýsingum, að meðlim- hefst tryggingarárið 1. mai ár
Landssamband vörubifreiða- ir sambandsins segi upp trygging- hvert.
stjóra hefur undanfarið mælzt til um á bifreiðum sínum fyrir 1. Einar sagði ekkert ákveðið um,
_________________________________1 febrúar. Er þetta í samræmi við hvort sambandið tæki upp trygg-
samþykkt síðasta þings landssam- ingar sjálft, eða semdi víð ein-
bandsins. • ; hvert tryggina'arfélaa. Ákvörðun
Blaðið átti í dag tal við Einar í því efni yrði tekin síðar.
|Ögmundsson, formann sambands-: Hann sagði. að fyrst og frem'í
; ins, og sagði hann ekki neina væri hér um bílatryggingar að
'launung á því, að landssamband-1 ræða. Ef landssambandið Liyndí
i ið hefði haft það á stefnuskrá sinni ' aftur á móti hafa eitthvað frek-
frá byrjun að freista þess að ná ar með tryggingarmálin að gera,
'betri kjörum fyrir meðlimi sma í
bílatryggingum, og alhliða tr; gg-
ingum. Hafi síðasta þing sam-
bandsins, sem haldið var í haust,
samþykkt að mælast til þess við
meðlimi sambandsins að þeir los-
uðu tryggingar sínar. Til þess, að
svo geti orðið, verða þeir að segja
upp tryggingunum fyrir 1. febrú-
ar, þar sem uppsagnarfrestur er
þrír mánuðir. Eins og kunnugt er,
BJ—Reykjavík, mánudag.
Eins o j?frá sagði í blaðinu
á sunnudag, er nú í rann-
sókn hjá lögreglunni á Kefla
víkurflugvelli mál vegna
stórrar jarðýtu í eigu varnar
liðsins, sem lánuð var út af
Keflavíkurflugvelli án til-
skilins leyfis yfirvalrja. Var
jarðýtan lánuð í sandnám í
Höfnum.
Mál þetta er enn í rann-
sókn. Það, sem ljóst er í
málinu nú, er að á föstudag
var vélin notuð í umræddu
sandnámi, en aðfaranótt
laugafdagsins var hún flutt
inn á flugvöllinn aftur.
Á myndinni, sem tekin er
í áðumefndu sandnámi sjást
greinilega förin eftir belti
jarðýtunnar.
(TÍMAMYND GP)
Rýskingar í Mávahlíö
- f jórir gefa sig fram
KJ-Reykjavík, mánudag.
Um klukkan þrjú aðfaranótt
sunnudagsins vaknaSi fólk í hús
uin við ofanvcrða Mávalilíð, er
stúlka rak upp óp, cn hún var með
tveim cða þrem piltum. Meðal
þeirra sem vaknaði var Þór Þor-
björnsson Mávahlíð 45, tuttugu og
þriggja ára að aldri. Fór hann út,
til að aðgæta hverju þetta sætti,
og hefur lent í viðureign við pilt
ana sem endaði með því að hann
lærbrotnaði, og llggur nú á sjúkra
húsi.
Stúlkan mun hafa verið í hópi
fjögurra pilta, og því er Léifur
sóknarlögreglunnar klukkan eitt
í dag, og viðurkenndu að hafá
lent í átökum við Þór. Aðallega
munu þrír þeirfi vera viðriðnir
málið. Skýra þeir svo frá, að með
þeim hafi verið stúlka er varð
eitthvað afbrýðissöm að því þeir
telja og fór að æpa og öskra.Dreif
þarna að fólk, og margir komu út
í glugga. Meðal þeirra sem koma
þama að er Þór Þorbjörnsson og
með honum annar piltur.í svörtum
Framhald á bls. 15.
Rauða skikkjan
frumsýnd í feb.! qLqq/R fjNCLING-
E.T-Revkiavík. mánudas. W* B W ■ ■ ^
AR í MIÐBÆNUM
EJ-Réykjavík, mánuda;
Ekki hefur enn verið fastákveð-
inn frumsýningardagurinn á
„Rauðu skikkjunni" hérlendis ,en
kvikmyndin verður frumsýnd ein-
hvern títtia fyrri helming febrúar-
tnánaðar, að því er Guðlaugur KJ-Reykjavík, mánudag
Rósénkranz, þjóðleikhússtjóri,
tjáði blaðinu í dag.
Kvikmyndin verður frumsýnd á
tvéim stöðum á sama tíma — í
Háskólabíói og Austurbæjarbíói,
éins og „79 af stöðinni" á sín-
um tíma.
Nokkur unglingaólæti urðu að-
faranótt sunnudagsins í miðbæn-
um í Reykjavík og voru nokkur
ungmenni handtekin og flutt í
Síðumúla.
Óvenjulega mikið var um ungl-
inga í bænum á laugardagskvöldið
f
Herferð gegn áfengisneyzlu
FB-Reykjavík, mánudag.
Blaðinu barst í dag áskorun
til almennings frá Stórstúku fs-
lands, þar sem menn eru hvatt
ir til að hefja herferð gegn
áfengisneyzlu í landinu, og fer
áskorunin hér á eftir:
„Af tilefni hinna viðsjár-
verðu atburða, sem gerðust í
Reykjavík síðastliðið laugar-
dagskvöld ag nreira eða
minna ölvaðir anglingar voru
valdir að, vill Stórstúka íslands
enn eins og áður vekja athygli
almennings á þvi, á hve hættu-
legt stjg ástandið í áfengismál-
um þjoðarirmar er komið og
hve brýna nauðsyn ber til að
þar sé snúizt til varnar.
Skorar Stórstúkan á menn
að hefja öflu-ga herferð gegn
áfengisneyzlu í landinu í hvaða
formi sem er, fyrst og fremst
með þvi að vera bindismenn
sjálfir í orði og verki, en einn-
ig með því að fylkja sér til
starfa ] bindindissamtökin í
landinu.
f.h. Sfcórstúku fslands
Ólafur Þ. Kristjánsson
stórtemplar
Kjartan Ólafsson,
stórritari."
Þjófur seildist inn
nm hótelelugga
KJ—Reykjavík, mánudag.
Um helgina vaknaði gestur
nokkur á hóteli hér í borginni
við það, að maður var kominn
hálfa leið inn um glugga hót-
elherbergisins og hafði seilzt í
kvenveski. Hvarf maðurinn hið
snarasta úr glugganum, er gestur
inn vaknaði en maðurinn hafði náð
í kvenveski í öðrum herbergjum
og stolið úr þeitti peningum m.a.
tveim þúsundum úr einu. Veskin
Jónsson rannsóknarlögreglumaður' fundust við h,ótelið um m«rgun-
tjáði Tímanum í kvöld, þá gáfu :‘nuL:f_r?™S? "arlöfegian hafðl
þeir sig fram á skrifstofum rann
FJÁRHAGSÁÆTL-
UN KÓPAVOGS
AFGREIDD
FB—Reykjavík, mánudag.
Fjárhagsáætlun Kópavogskaup-
staðar var afgreidd á fundi bæj-
arstjórnar fösitudaginn 27. jan-
úar sjðastliðinn, Niðurstöðufölur
eru 79.5 miljónir. Helztu gjalda
liðir eru áætlaðir: félagsmál 17
milljónir 605 þúsund krónur,
fræðslumál 10 milljónir 485 þús
und, gatna- og holræsagerð 10
milljónir og 500 þúsund, skóla
Framhald á bls. 15.
Á 2. HUNDRAÐ-
FÓRU ÁÐ STEINS-
HOLTSJÖKLI
UM HELGINA
EJ—Reyykjavík, mánudag.
Nofckuð á annað hundrað manns
fóru austur að Steinholtsjökli nú
um helgina til þess að skoða að-
stæður þar eftir fjallhrunið. Nokk
uð var um skriðuföll úr bergstáli
Innstáhauss, eins og við er að bú
ast eftir svona mikið hrun..
Ferðamennirnir fengu frekar
leiðinlegt veður við Steinholtsjök-
ul, en þar rigndi.
gæti auðvitað farið svo. að ;am-
bandið mundi sjá um allar trygg
ingar fyrir meðlimi sína.
AKUREYRI
RÍKIS- og
VARNARMÁL
UTAN-
og um nóttina, enda veður gott.
Eins og oft á kvöldin, þá söfn-
uðust unglingar saman á Hótel ís
lands planið á laugardagskvöldið, j
og voru flestir unglinganna á bíl-'
um sem lagt var á planið. Er
þarna oft drykkjuskapur, en lög-
reglan hefur oft á kvöldin þurft
að banna bifreiðastöður á planinu,
til þess að koma í veg fyrir ósóma. i
Er einn unglingurinn var hand-
tekinn á Hótel íslands planinu,
vegna illrar hegðunar, fannst ein-
um félaga háns hann endilega
þúrfa að skerast í leikinn, sem
lauk með því að alls voru þrír
handteknir, og settir í Síðumúla.
Sá sem handtekinn var fyrst sló
Framhald á bls. 15.
Hlöðuþak fýkur í Blönduhlíð
GÓ—Sauðárkróki, mánudag.
Aðfáranótt laugardags gerði mik
ið austan-hvassviðri í Blönduhlíð
eins og þau geta mest orðið þar
og urðu skaðar nokkrir af völdum
veðursins. M.a. fauk þak af hlöðu á
Ulfsstöðum og einn hlöðuveggur-
inn féll inn, einnig fauk þar nokk
uð af heyi. Hey fauk einnig á
Silfrastöðum og Höskuldsstöðum
og víðar, en þó ekki verulegt magn
á neinum þessara bæja.
Tómas
Félag ungra
Framsóknar-
manna á Akur-
eyri heldur
fund á Hótel
KEA næstkom-
andi laugardag,
4. febr. kl. 2,30
e. h. Umræðu-
efni: Utanríkis-
og varnarmál.
Frummælandi: Tómas Karlsson,
ritstjórnarfulltrúi. Allt Framsókn
arfólk velkomið á fundinn.
Stjórnin.
ÞORSTEINN
JÓSEPSS0N
BLAÐAMAÐUR
LÁTINN
FB-Reykjavík, mánudag.
í gærkvöldi andaðist í Land-
spítalanum Þorsteinn Jóseps-
son blaðamaður. Þorsteinn var
fæddur á Signýjarstöðum í
Borgarfirði 18. júlí 1907 son-
ur hjónanna Jóseps G. Eliesers
sonar bónda þar og Ástríðar
Þorsteinsdóttur. Þorsteinn var
ráðinn sem ljósmyndari og
blaðamaður að dagblaðinu
Vísi laust fyrir 1940, en hann
hafði lengi haft hug á að ger-
ast blaðamaður, og mikill
áhugamaður var hann einnig
um ljósmyndatökur. Hafði Þor
steinn starfað hjá Vísi alla tíð
síðan. Hann ferðaðist oftlega
til útlanda og var kunnur ljós-
mýndari bæði hér og erlendis.
Einnig er hann vel þekktur fyr
ir ritstörf sín, en nú síðast
fyrir jól kom út bók eftir hann
Landið mitt, sem varð metsölu
bók og mun hafa selzt upp að
mestu.
...