Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 4
4_____________________________________________________TIMINN_____________________________ ÞRIÐJUDAGUR 31. janúap 1967 ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á KARLMANNA- 1 FÖTUM - STÖKUM JÖKKUM - DRENGJABUXUM DRALONPEYSUM - VINNUFATNAÐI OG ÚLPUM , , . ■ . - ;v • ;■ | 1 GEFJUN - IDUNN, KIRKJUSTRÆTI Tilkynning frá Húsnæöismálasfofnun ríkisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda umsækjendum/væntanlegum umsækjendum um í- búðarlán á neðangreind atriði : 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstakling- ar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjómar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun rík- isins skulu senda umsóknir sínar, ásamt til- skildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðis- málastofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz 1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu láns- loforða á árinu 1967. 2. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis- málastofnuninni og fengið hafa skriflega viður- kenningu fyrir, að umsókn þeirra sé lánshæf, þurfa ekki að ertdurnýja umsóknir. 3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k. Húsnæöismálastofnun ríkisins RAUÐI KROSS ÍSLANDS, REYKJAVÍKURUEILD Hinn árlegi ÖSKUDAGSFAGNADUR verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu að kvöldi Öskudags þann 8. febrúar n.k. Borðhald hefst kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans. Vinsamlegast tryggið yður aðgöngumiða hjá skrif stofu RKÍ. Öldugötu 4, sími 14658. Húsinu lokað kl. 20.30. — Hátíðabúningur. Ágóða varið til Rauðakrosstarfsins. I RÍKISINS fer 6. febrúar aústur um 1 í hrkigferö. Vörumóbtalíai:(ií i og á morgun til Djúpavogs, Breið' dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, B.H. Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. KENNSLA Hef tekið við kennsiu aftur. — Enská, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, bókfærsla. Haraldur Ómar Vilhelmsson, Sími 1-81-28. Baldursgötu 10. ÞÝZKAR ELDHOSINNRÉTTINGAR úr harffpfasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðcinangruð- um stélvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af cldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið oð söluskottur er innifalinn tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaðinn. msE\ RAFTÆKI HÚS & SKIP hf. LAUGAVIGI 11 • >IMI >1111 M. s. Esia og innlhurðir Frnmleiðandi: Aaii,-TJXEros BEtre Skúlingötu 63 lll.hœð-Sími 19155 - Pósthólf 579

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.