Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 15
15 ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 TÍtVðlNN Tekinn fyrir meinta ölvun KJ—Reykjavík, mánudag Einn ökumaður var um helgina tekinn fyrir meinta ölvun við akstur á götum Akureyrar. Hafði hann lent í smáárekstri og komst þannig upp um hann. FJARHAGSAÆTLUN Framhald af bls. 16 byggingar 10 milljónir króna Tekjuliðir eru stærstir: útsvör 60 milljónir Jöfnunarsjóðsframlag 11 milljónir, aðstöðugjöld 4,8 millj ónir. RYSKINGAR Framhald af bls. 16 skinnjakka að því er pilbarnir V segja, og munu þessir tveir hafa ætlað að aðstoða stúlkuna- Lenda piltamir þá í ryskingum, og Þór lærbrotnar, en hann hafði dottið af hestbaki í sumar og lærbrotnr.ð, og tók brotið sig nú upp. Rannsóknarlögreglan vill gjam an hafa tal af piltinum á svarta skinnjakkanum sem kom þarna að. Atburðurinn átti sér stað fyrir utan 'l'ávahlíð 39. ÓLÁTASEGGIR Framhald af bls. 16 einn lögregluþjóninn í andlitið, en ekki veitti hann lögregluþjón- inum þó alvarlegan áverka. Var lögregluþjónninn við störf sín eins og venjulega í dag. Fyrr um kvöldið hafði ungur maður verið handtekinn í Hafn- arstræti, qg hafði sá verið að ybba sig við lógreglumenn er vom á eftirlitsferð. Nærstaddir ungling- ar hópuðust kring um lögreglu- niennina og þann handtekna, og eltu að lögreglustöðinni, þar sem þeir stóðu í hóp nokkra stund, en hurfu á braut eftir að hafa baulað eitthvað og kastað mynt í glugga lögreglustöðvarinnar. FRYSTIKISTA Framhald af bls. 2. hringdu þeir eígnasala, og fóru með tækin og sýndu þau fólki. Verðniæti tækjanna var í kringum 40 þúsund krónur, en gátu komizt að samkomulagi um 24 þúsund við einstakling nokk- urn, og fengu greidd fjögur þús und strax, en svo átti að gera endanlega út um kaupin um kvöld ið. Þá Var maðuripn sem keypti búinn að heyra um stuld tækjanna 1 útvarpinu, og lét rannsóknarlög regluna vita, sem sat síðan fyrir mönnunum er þeir komu um kvöld ið. Annar náunginn sem var þarna að verki hefur komið töluvert við sögu hjá lögreglunni, en hinn sama og ekkert, — báðir eru í gæzluvarðhaldi. SAFNAÐARHEIMILI Framhald af bls. 2. í þessum greinum er frú Helga Vilhjólmsdóttir. Ennfremur verða námskeið í bridge, mynt söfnun, skák og meðferð ljós- myndavéla. Þátttakendur í námskeiðum þessum eru þegar orðnir um eitt hundrað og fleiri eru væntanlegir svo að þátttaka er mjög góð. Ennfremur sér Æskulýðsfé- lagið um opið hús einu sinni í viku. Þátttaka unga fólksins í þessu er ánægjuleg. Það hef- ur sjálft hjálpað til við stand- setningu húsnæðis o.fl. Sr. Þórir kvað aðstöðu fyrir Síml 22140 Morgan vandræðagripur af versta tagi. (Morgan — a suitable case for treament) VANESSA RE iliiLiLÍLÍliLiLÍLÍLiL Bráðskemmtileg brezk mynd, sem blandar saman gamni og alvöru á frábæran hátt. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave David Warner Leikstjóri: Karel Reisz íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBIO Greiðvikinn elskhugi Bráðskemmtileg ný ame ;< gamanmjmd t Utum með Rock Hudson. Leslie Caron og Char- les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI alla slíka starfsemi hafa vant- að og kirkjan vildi reyna að svara þeirri þörf sem væri inn an safnaðarins fyrir slíkt starf. Þar með legði hún drjúgan skerf til að efla heilbrigt fé- lagslíf og holla tómstundaiðju. Bæjarstjórn Sauðárkróks og Áfengisvarnarráð hafa styrkt starfsemina. Haldnar hafa ver- ið skemmtanir til fjáröflunar og svo hafa bæði einstaklingar og félagasamtök gefið safnað- arheimilinu stórgjafir. Fyrir það hvað sr. Þórir stjórnina mjög þakkláta. í gegnum gjaf- irnar og hina miklu þátttöku er auðfundinn hlýhugur og áhugi safnaðarins fyrir þessu starfi. Slíkt er að sjólfsögðu nauðsynlegt, þvi framundan er kostnnaðarsöm viðgerð og end urnýjun hins gamla sjúkrahúss. En samtaka söfnuður sem telur um 1500—1600 manns á auð- veldlega að geta framkvæmt þetta. Þetta mun fyrsta safnaðar- heimili ,sem tekur til starfa ut an Reykjavíkur. Sími 11384 lllY FfUR JJSŒSSC Heimsfræg. ný amerlsk stör mynd l litum og CinemaScope tslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 32 Northampton—WBA 1:3 Norwich—Derby 3:0 Nottingham F.—Plymouth 2:1 Nuneaton—Rotherham 1:1 Oldham—Wolves 2:2 Preston—A. Villa 0:1 Sheff. W.—QPR 3:0 Sunderland—Brentford 5:2 Watford—Liverpool 0:0 West Ham—Swindon 3:3 Skotland: Berwich Rangers—Glasg. R. 1:0 Celtic—Arbroath 4:0 Dundee—Aberdeen 0:5 Falkirk—Alloa 3:1 Hearts—Dundee Utd. 0:3 Hibernian—Brechin 2:0 Inverness—Hamilton 1:3 Kilmarnock—Dunfermline 2:2 Siim 50249 Hinn ósýniiegi (Dr. Mabuse) Akaflega spennandi og hroll vekjandi ný mynd. Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 7 og 9 GAMLABÍÓJ Stml 114 78 Kvíðafulli brúð- guminn (Period of Adjustment) Bandarísk gamanmynd eftir frægu leikriti Tennessee Williams. íslenzkur texti. Jane Fonda Jim Hutton Sýnd kl. 9 Stóri Rauður (Big Red) Bráðskemmtileg ný Walt Disn- ey-Utmynd. Sýnd kl. 5 og 7 T ónabíó Sími 31182 Islenzkur texti Skot í myrkri (A Shot to the Dark) Heimsfræg og snUldar vei gerO ný, amerisk gamanmynd i Ut um og Panavislon. r'eter SeUers, Elka Sommer. Sýnd fcl 6 og 9. Morton—Clyde 0:1 Motherwell—East Fife 0:1 Partick—Dumbarton 3:0 Queens Park—Raith 3:2 St. Johnst.—Queen of South 4:0 St. Mirren—Cowbeath 1:1 Stirling A.—Airdrie 1:2 ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13, keppni fyrir alvöru, þarf að stofna sérsamband fyrir bad- minton innan ÍSÍ. Getur vart dregizt lengi að það verði gert, og þegar það verður komið á laggirnar, gæti það orðið eitt fyrsta verkefni þess að skipu- leggja slíka landskeppni.-alf. IWWWWH Síml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum með úrvals leikurunum Jack Leimnon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 Símar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani fVölsungasaga fyrrl hiuti) Þýzk stórmyno i Utum og dn emscope með isl texta, tekin að nokkru béi á landi s. L 8un»r við Dyrhóley, á Sólheima sandi, við Skógarfnss. é . Þtng völium. við Gullfoss og Geys) og * Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnlsban) ... ... Owe Bayer Gunnar Gjúkason Roll Henntnger Brynhildur Buðladóttir .. Karln Dors Grimhildur Maria Marlow Sýnö kl 4, 6,30 og 9 íslenzkui texti Sími 11544 Úr dagbók herbergis- þernunnar (The Diary Of A Chamber- maid> ' Tilkomuniikil og afburðavel leik in frönsk mynd gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Luis Bunuel Jeanne Moreau Georges Geret Danskir textar Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVORT ER MEIRA Framhald af bls. 5. ur til viðbótar nú séu minna en 10 króna viðbót 1950 og það er réttur prósentureikningur. Krón- an er svo sem ekki ákveðin og óbreytanleg stærð eins og senti- metrinn. En þá er líka allur reikn ingur um krónufjölda orðið mark- lítið tal. En tilveran er nú samt ekki tómar prósentur og gjaldmiðill er gjaldmiðill, sem á og þarf að hafa sína stærð ef hugsandi fólk á að taka mark á honum og treysta honum. Því er það ekki gott fyrir þjóðina að hafa viðskiptamálaráð- herra, sem sefjar sjálfan sig með prósentureikningi svo að .onum finnst það bara gott að hlutur, sem kostaði 100 krónur 1950 hækk aði ekki nema up 33 í fyrra. Tölulega hefur rýrnum krón-! unnar og vöxtur verðbólgunnar aldrei verið eins mikill og síðustu árin. Alltaf hækkar -sú krónutaáa ÞJÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er indælt stríd Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir Lukkuriddarinn Sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalau opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. ai 13N REYKJAYÍKIJR: sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýning fimmtudag kl. 20,30 Síðustu sýningar. Fjalla-Eyvindup Sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt KU^þUfeStU^Ur sýning laugardag kl. 16 Sýning sunnudag kl. 15 sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191 mnuunumuj»mm«> KQBéyiOiCSBI B Síml 41985 íslenzkur texti. West Slde Story Heimsfræg amerísk stórmynd i litum og Panavision. Russ Tamblyn Natalie Wood. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Simi 50184 Skuggar þess liðna sýnd kL 9 Leðurblakan Spftný oe (burðarmikU dönsk Utkvtkmyna Ghlta Nörhy Pattí Retchhardt Sýnd kl. 7 meir og meir, sem þarf að bæta við til að borga það sama og i fyrra. Atvinnuvegir og einstakl- ingar hafa áldrei þurft að bæta jafnmörgum krónum við og nú og því er eðlilegt að menn segi að vöxtur verðbólgunnar sé nú mest- ur ef miðað er við krónufjöldann. Prósentureikningur er ágætur eD það er ekki einhlýtt að hugsa bara í prósentum. Halldór Kristjánsson-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.