Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 TÍMINN Minningarspjöld barnaspitaUsjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stóóuin: fjörð, Eymundssonarkjallaranum, Skartgripaverzlur Jóhannesar Norð Verzluninni Vesturgötu i4, Þorsteins búð Snorrabraut 61, Vesturbæja''- Apóteki, Holtsapóteki og frá t'róken Sigríði Bachmann forstöðukonu . Landsspitaians. Minnmgarkon Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins ft Selfossi fást á eftirtöldum stöðum ! Kevkja vík. á skrifstofu Ttmans Bankastræti 7. Bílasölu Guðmundar Bergþóru- götu S. Verzluninnl Perlon Ounhaga 18 A Selfossl Bókabúð K.A. Kaup félagmu Höfn og oósthúsmu I Hveragerði Otibúi K A Verziuninm Reykjafoss og pósthúsmu 1 Þorláks höfn hjá Otibúi K. A Sjálfsblörg Eélag Eatlaðra Minnmgarkort um Eirik Stelngrims son vélstjóra frá Fossl fást á efttr töldum stöðum simstöðinm Kirkju bæjarklaustrl stmstöðmm Plógu Parisarbúðinm ' Austurstrætl og hjá Höllu Eiriksdóttur. Þórsgötu Z2a Revkjavik Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningastöð búsmæðra, Laufás vegi 2, simi Í0205 er opin alla virka daga kl 3—5 nema laugardaga Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingia. Minmngarspjöld tóst t bókabúð Olivers Steins og bóka búð Böðvars Hafnarfirði Minningarspjöld Hjartaverndai fást i sknfstotu samlakanna Ausi urstrætl 17. VI hæð slmi i942b. Læknafélagi tslands. Uomus Med ica og Ferðaskrifstofunni Otsyn Austurstræti 1.7 Minningarspjöld Heilsuhæliss.ióðs íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13. B. Hafnarfirði sími 50433. Og I Garðahreppl hjá ErJu Jónsdóttur Smáraflöt 37. Simi 51637 Minningarkort Styrktarfélags van gefinna fást i Bókabúð Æskunnat og á skrifstofu télagsins Líugav 11 aími 13941 Mlnnlngargiafarkort Kvennabands ins til styrktar Sjúkrahúsinu á Hvammstanga fást f Verzl, Brynju Laugaveg. Tekíð á móti tilkynningum i daqbókina kl. 10 — 12 Hjonaband hann bera hana burt frá þessari döpru tilveru, þarigað sem hún gæti lifað fegurra lífi og unnið sér fé Og frama. — Pazanna, Piazanna, kallaði vindurinn. Hún fór á fætur og kveikti ljós, því að hún var hálf- smeyk. — Pazanna! Pazanna! Hún heyrði gegnum stormgnýinn sár- saukafulla rödd, sem barst að ut- an. Ef til vill höfðu þessi sífelldu högg á rúðuna verið bæn um hjálp. Greinaraar fyrir utan gluggann feyktust til og frá. í gegnum lauf- ið sá Pazanna grilla í fölt andlit með starandi augu. Það hreyfðist í hvert sinn, sem tréð hristist. Það var eins og húsið hefði kastað út einni vofunni. Þó að Pazanna þætti gaman að ímynda sór, að draugar reikuðu um á göngunum, var hún of skyn söm til þess að trúa á þá. Samt varð hún að bæla niður einhverja ónotatilfinningu, áður en hún þaut að glugganum og þrýsti andlitinu að ískaldri rúðunni. Þá sá hún, hvar Chrétien lá endilangur á trjá grein. Ljósglætan frá glugganum féll á andlit hans. — Pazanna! Pazanna! hrópaði hann þegar hann sá hana, og augnaráð has var ekki eins og J . meonskiun manni. Reiðin, sem kom í stað óttans, og kvíðinn út af þessari kynlegu hegðun Chrétiens, knúði Pazönnu til þess að opn,a gluggann. Regn- ið og vindstrokan, sem barst inn um gluggann, lamdi líkama henn 5. |an. voru gefin saman í hjónaband í Kristkirkju, Landakoti af séra Fro men, ungfrú' Ingibjörg Ása Péturs- dóttir, Laugarásv. 23 og Dominique Blin. Heimili þeirra verður í Marseilles, Frakkl. (Studio Guðm., Garðastr. 8, sími 20900). Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 ÚTSALA Veitum mikinn afslátt af margs Konar fatnaði. Notið tækifæríð og geríí góð kaup. ar af svo miklu afli, að hún hörf- aði frá. Henni dimmdi skyndilega fyrir augum, og hún várð að beita öllu sínu viljaþreki til þess að hrópa — Farðu burt! Farðu burt! Vindurinn og regnið þeyttu orð um hennar til baka. Andlit Chréti ens afmyndaðist af skelfingu, og h>ann reyndi að rísa upp. Síðan hvarf hann allt í einu eins og vofa Pazþnnu gekk svo illa, að loka glugganum, að hún gleymdi snöggvast, hvað henni leið illa. Síðan þurrkaði hún sér í framan og um allan líkamann, því að hún var rennvot og að því loknu fór hún skjálfandi upp í rúmið. En það var hjarta heng.ar, sem þarfn aðist hlýju. Hvers vegna fékk hún aldrei .að vera í friði og ró? Hún morraði milli svefns og vöku og blundaði öðru hverju, en allt í einu hrökk hún upp við hávaða í stiganum. Fyrst hélt hún, að sig hefði verið að dreyma, en þá heyrði hún hljóðið aftur. Það var eins og eitthvað þungt slettist við stigann. Pazönnu datt Biglotte í hug og síðan Chrétien, því að hún vissi, að þau voru bæði gefin fyrir að vera á ferli um nætur. Vegna Chrétiens fór hún á fætur til þess að athuga, j hvað væri á seyði. í Að neðan barst Ijósglæta og lágt Jivískur. Fjölskyldan var öll I gengin til náða. Hverjir voru svo djarfir áð tala saman í húsi Alte- fers á þessum tíma sólarhrings- ins? Paaanna fór niður án þess að hirða um að hafa lágt, því að hún vildi fyrir hvern mun ganga úr skugga um, hvort allt væri í lagi, og sjá um, að fjölskyldan væri ekki vakin. Christjana stóð í ljósglætunni á veröndinnj með nokkrar ferða- töskur við hlið sér. Hún var með þunna slæðu á höfðinu og hafði kastað kápu yfir herðarnar. Skammt frá henni beið einhver, en Pazanna sá ekki, hver það var. Christjönu brá, þegar hún sá Pazönnu. Andlit hennar afmynd-i ’ hvernig ha:y fór með mig. Vertu sí Paza. Þær kysstust að skilnaði. en George tók ferð töskuraa”. Sotmurinn blés inn ura opnar dyrnar. I — Vertu sæl, Paza, sagði Chrstj ana aftur. I Andlit hennar ijómaði af ham- ingju, því að hún var að leggja af stað út í lífið. Hún hljóp í rigningunnj út áð bil, sem beið úti á götur.ni skammt frá. Rauð afturljósin lystu ar. Hún sagði við Pazönnu: - Það dauft í suddanum var' þér líkt. Hvað ert þú eigin- Hurðin skeUtist á eftir pe.-m, lega að gera hérna? Njósna um 0g bíllinn þaut af stað. Paza iét mig, býst ég við. Jæja, ég er að sér á sama standa um rigningona. fara burt alfarin. Þú mátt vekja Hún stóð kyrr á dyraþrepunum, alla í húsinu, ef þér sýnist, en jafnvel eftir að rauðu ljósin voru ég læt ekki stöðva mig. Er hægt horfin bak við götuhoraið. Sú að banna okkur að fara, George? stund, þegar þau hurfu, virtist — Nei, auðvitað ekki Ohristj- marka tímamót í atburðarás sjð- ana. ustu daga. Flótti Christjönu var Þegar hann kom nær, þekkti eins og refsing fyr;r misserðir Pazanna hann- Það var George Christophes. Þannig mundi fóik- hárgreiðsluneminn frá Bouin, sem ið í Bouin tala næstu daga Það Christjana var mjög hrifin af. yrði fullt af siðferð'iegu rétilæti, — Þú heyrðir, hvað ég sagði. en mundi jafnframt þýkja gam- Þau geta ekki bannað mér að an af óförum Christophes. fara. Ætlarðu að kalia á þau? . . Pazannagekkniðurneðstuþrep1 ChJ?stJana var farln var • , Pazanna ekki viss um nema «1- — Mér dettur ekki í hufí að finningar hennar sjálfrar -æru kalla á lian 1 § j svipaðar þessu. Heiður ættar ni- — Til hvers komstu þá niður?!ar togaðist á við tilfinningar ndnn — Ég heyrði hávaða, og mig langaði að vita, hvað væri á seyði. — Já, þú ert alltaf að leika mömmu, alltaf að reyna að hafa vit fyrir mér. Jæja, þú mátt halda, hvað sem þu vilt, þvi að mér stendur nákvæmlega á sama- — En þú veizt ekki, hvað mér finnst, Christjana. Mér finnst þetta alveg rétt af þér. Þú getur kallað mig skynsama, ef þú vilt, en ég mundi gera það sama í þínum sporum. En þú ættir að láta möirimu vita. Það birti yfir svip Christjþnu, — Ég þori það ekki. Hún1 mundi hafa fengið mig til þess ið hætta við að fara. En hún kemurl til okkar. Hún hefur oft lofað að koma og búa hjá mér, þegar ég! er gift. Hún leit upp. Augu benn-1 ar voru þurr. — vCð erum að Þriðjudagur 31. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isúbvarp. 13.15 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við sem hei-na sitjurn, Sigrún Jónsdóttir hann- yrðakona flytur erindi; Mennmg arverðmæti sem mega ekki glst- ast. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17. 40 Útvarpssaga barnanna: „.Hviti steinninn“ eftlr Gunnel Linde Katrín Fjeldsted les (10). 18.00 Til kynningar. 18.55 Dagskrá kvöids ins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Heilagur Benedlkt frá Núrs íu Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 19.50 Lög unga fólks ins. Gerður Guðmundsson Bjark fara til Nantes. Síðan ætlum við til Parísar. Þegar við erum gxftj Zá'ZZr. 20.30 Otvarpssagan: ætlum Vlð að setja a stofll hár-j ^ Tníðamir" eftir Graham Greene greiðslustofu, er það ekki George? j | Tes Það yar hlyja i roddmm, þegj| fn 3n (16) n>00 F,eltir ar fhun n?fndl nafn hans-. Það | og veðurfregnir. 21.30 Lestur P,ss folst i þvi fynrheit um frelsi. & f onnA — Paza, ég ætla að btðja þig f iusahlf J.8)' 2140 Vi6sjá'J2™ að segja mömmu frá þessu. Hún * Framferð, mannsms og ábyrgð tekur það nærri sér, en hún skjl- áðist af reiði og skelfingu. Hún' ur það. En hvað pabba viðvíkur, sneri sér að félaga sínum og sagðiivona ég, að hann verði svo æst- með grátstafinn í kyerkunum: jur, þegar hann heyrir það, að — Eg sagði þér þetta. Þú hefð- hann detti niður dauður. ir átt rið hafa lægra, þegar þú, — Uss! barst töskurnar mínar niður. Nú' Christjana reigði höfuðið er Pazanna búin að heyra til okk-1 þrjózkulega. 16—1------- PtLÁII/ kjokkcn P SIGURÐSSON S/F SKÚfLAGÖTU 63 Simi 19133 j hans; IV: Eruð þér hræddur? 22.30 „Þú ein ert ástin min“; Fritz Wunderlich syngur óperettulög. 22.50 Fréttir I stuttu máli. Á hljóðbergi. 23.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. febr. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Við vinriuna: Tó.nléikar. 14.40 Vió, sem neuna sitjum. 15.00 MiðdegiBÚtvarp 16. 50 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Söpur og söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stiórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tilkynningar. 18.55 Dag- skrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Áml Böðvars son flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlis fræðingur talar. 19.55 Sjöunda Schumannskynning útvarpsins. 20.20 Framhaldsleikritið > „Skytt- urnar“. Flosi Ólafsson bió til útvarpsflutnings og er leikstjórl. 21.00 Fréttir og veðurfregnir 21. 40 Æskan og lífið framundan. Dagskrá Sambands bindindisfé- laga ( skólum. 22.20 Harmoniku- þáttur 22.50 Fréttir í stutn* máli. Tónlist á 20. öld Atli Heimir Sveinsson kynnir. 23.35 Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.