Alþýðublaðið - 17.04.1984, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. apríl 1984
fc
Ljósm.: G.T.K. Snjötlum húsmœðrum leiðbinnt með myndarskapinn.
Alafoss
Einka iðnsýning
Einar Egilsson verslunarstjóri.
f Álafossbúðinni, Vest-
urgötu 2, hittum við versl-
unarstjórann Einar Egils-
son og spurðum hvað væri
efst á baugi hjá honum.
„f þessari viku“, sagði
Einar, „höfum við helst
verið að vekja athygli við-
skiptavina okkar á glugga-
tjaldaefnum í níu litum og
í tveimur munstrum. Þess-
ir litir eru valdir af hönn-
uði okkar Guðrúnu Gunn-
arsdóttur. Jafnframt höf-
um við fengið Pfaff til
þess að sýna nýja tölvu-
stýrða saumavél, Ljóra til
þess að sýna gluggatjalda-
uppsetningu, Fönn til þess
að kynna nýjung í hreins-
un gluggatjalda og einnig
höfum við fengið Blóma-
val til þess að sýna potta-
plöntuskreytingar í litlum
gluggum.
Nýjustu húsbúnaðartímaritin
liggja frammi auk þess sem vön
saumakona leiðbeinir með venju-
legan gardínusaum sem og saum á
svonefndum felligardínum.
í leiðinni sýnum við svo tvær nýj-
ar gólfteppagerðir úr alull. Odýru
Króný-gólfteppin, sem komu á
markað í haust og mosateppin, en
það er nú tæpur mánuður síðan
þau konru á markað. Mosateppin
eru framleidd úr yrjóttu garni.
Ljósm.: G.T.K.
Valdar voru fjórar mosategundir og
líkt eftir þeirn i lit og áferð. Báðum
þessum gólfteppum hefur verið
mjög vel tekið.
Góðu gömlu Wilton-gólfteppin
þai f ekki að kynna, þau mæla með
sér sjálf.
Sex nýja Iiti í áklæðum vorum við
að koma með hér i verslunina. Rétt
er að minnast á, að liægt er að fá
gluggatjaldaefni, áklæði og gólf-
teppi í sama lit.
Til þess að kynna þessar nýjung-
ar höfum við fengið í lið með okkur
nýstofnaða auglýsingastofu sem
heitir Jónsson & Jónsson. Hafa
þeir kynnt þetta á nýstárlegan og
skemmtilegan hátt, sem svo sannar-
lega hefur vakið athygli", sagði Ein-
ar Egilsson að lokum.
G.T.K.
Rœtt við Einar Egilsson, verslunarstjóra
Álafoss búðarinnar um sýninguna í Álafossbúðinni og það
nýjasta nýja í heimilið
f
f
Iðnaðarbankinn hefur stigið nýtt skref til hagsbóta fyrir
sparendur.
Við breytum nú bundnum reikningum sem hér segir:
1Í stað gömlu 12 mánaða reikninganna koma nýir
• reikningartil6mánaða.
2Sex mánaða, bundnir reikningar Iðnaðarbankans verða
« því tvenns konar:
VERÐTRYGGÐIR með 1,5% p.a. vöxtum sem nú verða reiknaðir
tvisvará ári.
ÓVERÐTRYGGÐIR (áðurtil 12 mánaða) með 19% p.a. vöxtum
sem einnig eru reiknaðir tvisvar á ári.
BýW einhver
annQT bahki
|B-Bönus?
Htnir peningðT
8 mínaw reikning/
Mðngirgo&ir
kostir umfrðm
BvljW einlwer
ÍmQPI[ annar banfcj
\ meira fneisi ?
3Reikningseigendum verður nú frjálst að færa fyrirvara-
• laustog án lengingar binditímans milli þessara tveggja
reikningsforma. Slíktgetur skiptverulegu máli, breytist
aðstæður manna eða aðstæður í þjóðfélaginu.
4Við greiðum sérstakan vaxtabónus sem við köllum
♦ IB-BÓNUSofan á ,,venjulega''vexti._______________________
#flh\ er 1,5% p.a. vaxtabónus Iðnaðarbankans, sem leggst
Mp$) sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu
CLíUaundnum 6 mánaða reikningi tvisvar á ári, ef ekki er tekið út
af honum.
Hann er reiknaður í júlí og janúar ár hvert. IB-BÓNUS greiðist
fyrst íjúlí n.k. Athugið, að þá greiðist hann á alla nýja 6 mánaða
reikninga, sem stofnaðir verða frá 15. apríl til 1. júlí n.k.
Upplýsingasími: 29630
Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint
í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29650.
Við veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan
bækling.
Iðnaðarbankinn