Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hnngið í síma 12323
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
71. tbl. — Fimmtudagur 30. marz 1967. — 51. árg.
FinRTÁN FORI IQT A Flfll I IIM * páskaveðrinu fórust 14 menn í fjöllum í Noregi, en margir björguðust naumt úr háska.
■ Jv/ll I fil i I V/IilUO I íi I JULLUIVI Myndin er tekin í Jötunheimum. Björgunarmenn á skíðum draga á eftir sér lík eins manns
af fjórum, sem urðu úti í fjallgöngu. Voru fjórmenningarnir í hópi sj ö manna, sem þeir urðu viðskila við, skammt frá áfangastað þeirra.
Hagstofan birtir yfirlit yfir tekjur starfsstétta árið 1965:
BÆNDUR ENN í HÓPI
ÞEIRRA TEKJULÆGSTU
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Hagstofa íslands hefur birt
skýrslu yfir „tekjur einstakra
starfsstétta á árinu 1965 sam-
kvæmt framtölum 1966“. Kemur
þar í Ijós, að meðalbrúttótekjur á
framíeljanda miðað við landið allt
voru 1965 tæpar 150 þúsundir.
Meðalbrúttótekjur karla á aldrin
um 25—66 ára voru aftur á móti
248 þúsund, og í þeim flokki voru
læknar og tannlæknar tekjuhæst
ir, en tekjulægstir reyndust vera
lifeyrisþegar, viss hópur ófag-
lærðra verkamanna og bændur.
í febrúartoefti Hagtíðinda er að
finna 5 töflur um þessa útreikn
inga og greinagerð.
í töflunni um meðalbrúttótekjur
kvæntra karla 25—66 ára á árinu
ísl. konur
með hæstan
meðalaldur
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Meðalævi kvenna mun hærri á
íslandi en í nokkru öðru landi. í
nýútkomnum Hagtíðindum er frá
því skýrt, að meðalævi kvenna sé
tglin vera 96.2 ár hér á landi, og
eru útreikningar þá miðaðir við
árin 1961—‘65. Næst okkur koma
Norðmenn með 75.6 ár og Sví-
þjóð með 75.4.
Meðalævi karla hérlendis er þó
verulega minni, eða 70.8 ár. Hafa
karlar í Noregi, Svíþjóð og Hol-
landi hærri meðalæbi en íslenzkir
karlmenn, þó ekki muni nema 5-
6 mánuðum.
1965 eftir samandregnum starfs-
stéttum og þéttbýlisstigum kemur
Ijós, að lægstar tekjur hafa ýmsir
ófaglærðir menn aðrir en þeir
sem vinna við byggingarstörf og
aðrar verklegar framkvæmdir,
fiskvinnslu, iðnaðarframleiðslu og
flutningastörf. Ilafa þessir fram
teljendur, en þeir teljast 395 tals
ins, meðalbrútótekjur er nema 191
þúsundi. Næst neðstir samkvæmt
skránni eru bændur, gróðurhúsa
eigendur o. þ. h. með 199 þúsund.
Lífeyrisjþegar og eignafólk hef
ur samkvæmt þessu 124 þúsund
krónur.
Tekjuhæstir í þessari töflu eru
læknar og tannlæknar með 442
þúsund krónur, yfirmenn á fiski-
skipuim með 392 þúsund, sérfræð-1 og vinnuveitendur (aðrir en bænd
ingar (þeir, sem ekki eru opin- ur) og forstjórar með 307 þús-
berir starfsmenn) með 321 þúsund ' Framhald á bls 14.
msBgm ■.........■ I...I
CIA
bannað
að borga
brúsann
NTB-Washington, miðvikud.
Johnson, forseti Bandaríkj
anna, fyrirskipaði í dag, að
bandaríska leyniþjónustan,
CIA, hætti öllum leynilegum
fjárstuðningi við stofnanir
bæði heima og erlendis.
Jafnframt lét hann þess
getið, að hann myndi íhuga
gaumgæfilega tillögur um,
að Bandaríkin héldu áfram
að styrkja verðugar alþjóða
stofnanir, en fyrir opnum
Uöldum.
Ákvörðun forsetans bygg-
ist á tilmælum sérstakrar
nefndar, sem hann skipaði
fyrir nokkru til þess að
rannsaka alla fjármálastarf-
semi CIA, eftir að upp
kiomst, að CIA jós fé í ýms
ar einkastofnanir. í nefnd-
inni áttu sæti þrír menn, en
formaður hennar var Nichol
as Katzenbach, varautanrik-
isráðherra. Niðurstöður
nefndarinnar eru í tveim
hlutum. í fyrsta lagi lagði
nefndin til, að CIA yrði
bannað að styrkja hvers kon
ar menningar- og mennta-
samtök, en í öðru lagi yrði
leitað leiða til þess, að
Bandaríkjastjórn sjálf héldi
styrktarstarfsemi áfram, án
alls leynimakks.
Johnson, forseti, sagðist
geta falldzt þegar í stað á
fyrri liðinn og myndi hann
gefa út skipun til allra sam
taka að haga sér í samræmi
Framhald á 14. síðu.
FA 2600 KR. A HALF-
TÍMANN í SJÓNVARPI
1 GÞE-Reykjavík, miðvikudag.
1 Allar líkur benda nú til þess að
samizt hafi milli Siónvarps og Fé- ingsnefndir beggja aðila komu sér
lags ísl. hljómlistarmanna, en ! saman um samningsuppkast 20. þ-
staðið hefur í þófi um þá samninga
um margra mánaða skeið. Samn-
I mm
'
Sigldi út úr strandinu
Stjas-Vorsabæ, miðvikudag.
Bjanmi II. sigldi fyrir eigin véla
afli úr ióninu og út fyrir skerja-
I garðinn kl. sjö í kvöld. Um miðjan
dag var báturinn dreginn á flot
út á iónið og fór út um skerja-
garðinn á háflóði. I-Iann tók niðri
á einum stað en losnaði af sjálfs-
dáðum. Síðan var bátnum siglt í
vesturátt og kemur fyrst við í
Þorlákshöfn. Myndin er tekin af
Bjarma II. Bétt áður en hann var
dreginn á flot. Björgun h. f. ann-
aðist björgunarstarfið. Kostnaður
við það nemur um 2 millj. kr.
m. og var það undirritað með fyr
irvara. Á félagsfundi samþykktu
hljómlistarmenn það fyrir sitt
leyti, en að því er Pétur Guðfinns
son framkvæmdastjóri Sjónvarps
tjáði blaðinu í dag, verður ekki
endanlega frá málunum gengið
fyrr en eftir nokkra daga.
Gunnar Egilson, sem sæti á í
samninganefnd fyrir hönd Félags
ísl. hljómlistarmanna sagði í við
tali við Tímann í dag, að í raun
inni væri hér um að ræða bráða
birgðasamninga, sem' gilda ættu til
6 mánaða en yrðu þá endurskoðað
ir að fenginni reynslu. Samkvæmt
þessum samningum fá hljómlistar
menn kr. 1000 fyrir hálftíma hljóð
ritun fyrir sjónvarp, en það er hið
sama og þeir fá fyrir hljóðritun
í hljóðvarpi. Sé um að ræða bæði
hljóð- og myndupptöku nemur
greiðslan kr. 2600 á mann fyrir
hálftíma leik, en þá er vitaskuld
gert ráð fyrir stórum lengri æf-
ingatíma en ella. Þessir samningar
eiga að taka til allra starfandi
hljómsveita hér á landi, en undan
skildir eru einleikarar og lúðra-
sveitir.
Framhald á 14. síðu.