Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUK 30. mara 1967 4 OPEL KADETT Nú einnig 4 dyra Venjuleg gerö eSa L (de luxe) gerð VeljiÖ úr 7 glæsilegum stærðum 10 fallegir litir eöa 18 samsetningar 8 áklæöi úr klæði eða leðurlíki Diskahemlar, alternator, sportskipting . .. og fjöldi annarra aukahluta Ármúla 3 Sími 38900 Rafgeymarnir hafa verið í notk- un hér á landi í fíögur ár.— Reynslan hefur sannað, að þeir eru ]afn góðir beztu erlendu raf- geymum, enda viðurkenndir af Volkswagenwerk A- G. til notkun ar í nýjum V W. biíreiðum inn- fluttum til tslands. 12 nián. ábyrgð. Viðgerðaþjónusta í Reykjavík: Dugguvogi 21, sími 33155 1 ÆKNIVER, Hellu. Rang. Tilboð óskast í Ford Fal'con fólksbifreið, árg. 1965 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. — Bifreiðin verður til sýnis við Bílaskálann, Suðurlandsbr. 6, í dag (fimmtudag) og a morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir hádegi n.k. láugardag. ír^ ||—’□ SKARTGRIPIR SIGMAR og PALMI Skartgripaverzlun, gull- og silfursmfði. Hverfisgötu 16 a, og Laugavegi 70. TÍMINN BRI DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. B RIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og víðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíbarðinn h.i, Brautarholti 8, Látið stílla tíma, áður en skoðun hefst. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100. K.F.K. Fóðurvörur Reynið hinar viðurkenndu K.F-.K. fóðurvörur. ÓDÝRASTAR VINSÆLASTAR KJARN—pÓÐUR—|<AUP Laufásvegi 17. Slmar 24295 — 24694. Björn Sveinbjörnsson haestaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð simar 12343 og 23338. KVÖLDVAKA FÉLAGS ÍSLENZKRA LEIKARA Verður flutt 1 SÍÐASTA SINN í Þióðleikhúsinu næstkomandi mánudagsícvöld ki 20, yfir 40 leik- arar, söngvarar, og hljómlistarmenn koma fram í kvöldvökunni. SÍÐASTA SINN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 38 strætisvögnum fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. maí, n. k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 AUGLÝSING um bifreiðaskatt fyrir árið 1967. Gjöld af bifreiðum fyrir árið 1967 (bifreiðaskatt ur, skoðunargjald, vátryggingariðgjöld ökumanna bifreiða og gjald vegna breytingar í hægri handar akstur) féllu í gjalddaga 1. janúar s. 1.,' en eindagi gjaldanna er 1. apríl næstkomandi. Eigendum og umráðamönnum bifreiða í Reykja vík ber að greiða gjöld þessi í tollstjóraskrifstof- unni í Arnarhvoli og eru þeir áminntir um að gera það hið fyrsta. Tollstjórinn í Reykjavík. Bílaklæðning, Smárahvammi Kóp. VIÐ KLÆÐUM ALLA BÍLA Ekið Fífuhvammsveg, skilti til hægri. Sími 13896. Heimas. 35180 — 33869. TÓMAS ÁRNASON og VILHJÁLMUR ÁRNASON lögmenn Skrifstofa okkar er flutt i Austurstræti 10 a 3. hæS Símar 24635 og 16307. KJÓSVERJAR! Skemmtifundur verður haldinn föstudaginn 31. 3. '67 að Domus Medica við Egilsgötu, stundvíslega ki. 21. Til íkemmtunar verður félags- vist og fleiri skemmtiatriði. Mætum öll. Átthagafélag Kjósverja,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.