Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 15
FTMMTUDAGUR 30. marz 1967, TÍMINN 15 LIPPMANN Framhald af bls. 9. í 37 daga loftárásahléinu 1966 að ríkisstjórnin bauðst til að því einu, að sámkomulag jrrði um að hefja samningaviðræður. . . , En síðar hefir ríkisstjóm in krafizt eins og annars áður en hún yrði fáanleg tiil að létta af loftárásunum á Norður-Viet- nam.“ ÞARNA er að finna skýring- una á ummælum þeirra Kosyg- ins forsætisráðíherra og U Thants uan þau undarlegu við brögð forsetans að láta til mæli þeirra beggja eins og vind tím eyru þjóta. Kosygin og U Thant fullvissuðu okkur um, að Hanoimenn gengju nú að skilmálum okkar frá 1966 — eða afléttingu loftárásanna gegn óskilorðsbundnum við- ræðum. Við svöruðum með því að láta þessar fullyrðingar lönd og leið, af því að fyrir- heitin, sem í þeim fólust, voru ekki framar fullnægjandi fyrir okkur. Af þessum sökum er öll við- ieitni til undirbún. umsamdr- ar lausnar í sjálfheldu. Okkur hefir verið tjóð, að við eigurn nú kost á því, sem við fómm fram á árið 1966. Við getum ekki fengið það, sem við för- um nú fram á, — eða að minnsta kosti ekki enn, — og þess vegna heldur stríðið á- fram og ekki verður séð fram á endi þess. ÚTVEGSBANKINN Framhald af bis. 16 Jélhannes sagði, að þegar lokið vseri endurbyggmgu Ihins gamla Ihiúsnæðis sparisjóðsdeildarinnar básdnu við laekjartorg (PálShúsi), væri lokið viðbyggingum og end orbyggingu bankans að undanskil- inni edtetu hæðinni, risfhæð, sem ekki verður innréttuð til afnota á naastunni. Verða þá þrír afgreiðslu saiir á 1. hæð banbans, stóri sal- urinn fyrir sparisjóðinn, víxladeild in í hinu gamla og endurbyggða húsnæði sparisjóðsins og erlend viðskipti og gjaldeyrisdeild í við- bygginigunni nýju. Jóhannes sagði það enga tilvilj- un, að sparisjóðsdeildinni væri valin stærsti og veglegasti af- greiðslusalur bankans. Það væri! með ráði gert til að skapa sem bezt starfsskilyrði til að veita við- skiptamönnum við innlánsdeild sem bezta og skjótasta þjónustu., Innlánin væru starfsgrundvöllur bankans og aukin starfsemi hans væri háð auknum innlánum. Arkitektar við byggingafram- kvæmdir hafa verið EiríkL. Ein- arsson, Hörður Björnsson og Jón Karlsson, en verkfræðingur við styrktarútreikninga Bolli Thorodd- sen. Yfirsmiður er Guðjón Guð- mundsson. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 áróðri kommúnista til skamms tíma hefur verið sá, að enginn einstaklingur mætti eiga ueitt og því hafa þeir hamazt gegn atvinnurekstrinum almenni af því hann hefur að mestu verið í höndum einstaklinga og félaga þeirra. Nú er komið mildara hljóð í strokkinn, góðu heilli, því atvinnureksturinn á íslandi þarfnast svo sannarlega ein- hvers annars nú en þess haturs áróðurs, sem prýtt hafa síður Þjóðviljans á undanförnum ár- um og skýtur reyndar öðru hverju upp kollinun. hjá ,m- um Austra kallinum enn þá, þótt hann vilji halda '-ví f.am núna upp á síðkastið að hann fylgi eiginlega sömu stefnu og Framsóknarflokkurinn. Judith 3. Angelique-myndin: Simi 18936 Frábær ný amerísk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels manna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára Tónleikar kl. 8.30. T ónabíó Stnu 31182 íslenzkur texti. Að kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd í litum Sagan hefur verið framhalds saga í Vísir. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 (Angélique et le Roy) Uog KÓNGURINN Heimsfræg og ógleymanleg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Slm 11544 Heimsóknin Major Dundee Ný amerísk stórmjmd í litum og Cinema Scope. Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ! Síml 114 7« Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow Roils-Royce) Heimsfræg stórmynd með ísl. texta. Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirley Mac Laine Alin Delor Sýnd kl. 5 og 9 Jart Jónsson tögg. andurskoðandi Holtagerði 22 Kópavogl Simi 15209 ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. hin síðari ár hefir einkum séð und irbúning að þátttöku unglinga- landsliða í Norðurlandamótum. Tækninefnd K.S.Í., sem hefir eink um séð um leiðbeinendanámskeið og verið ráðgefandi aðili i þeirn málum. Mótanefnd K.S.Í., sem hef ir annast og séð um framkvæmd allra landsmóts og bikarkeppna á vegum sambandsins. Nánar verður getið unn starfsemi KSÍ í blaðinu fyrir helgina. (The Visit) LAUGARAS Simai .. ut :zinb Hefnd Grímhildar Völsungasaga Q. hluti. Amerísk CinemaScope úrvals- mynd gerð i samvinnu við þýzk, frönsk og ítölsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Quinn Ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa íslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kj. 5/Og 9 ENSK.A KNATTSPYRNAN Framhald af bls. 13. Tottenham 35 18 7 10 61-46 43 Chelsea 35 14 13 8 61-48 41 Leicester 35 16 6 13 68-60 38 Everton 34 14 8 12 47-36 36 Arsenal 35 13 10 12 44-41 36 West Ham 34 14 7 13 77-65 35 Stoke City 35 15 5 15 54-48 35 Sheff. Wed. 34 12 10 12 44-39 34 Burnley 35 12 8 15 60-60 32 Sheff. Utd. 34 12 8 14 42-53 32 Sunderland 34 12 7 15 52-60 “1 Fulham 35 10 9 16 62-70 29 Mandh. City 33 9 11 13 31-43 Southampton 34 11 5 18 58-77 27 Aston Villa 34 11 5 18 46-63 27 Newcastle 35 9 8 18 30-67 25 W.B.A. 33 9 6 18 56-66 23 Blackpool 35 5 8 22 34-63 18 2. deild. Wolves 35 21 7 7 73-37 3 Coventry 35 20 9 6 62:36 49 Blackburn 35 17 9 á 46-38 43 Ipswich 35 14 13 8 60-48 .1 Carlisle 35 19 3 13 54-45 -1 Palace 35 16 7 12 45-45 39 Millvall 34 16 7 11 39-40 39 Birmingham 36 15 7 14 65-57 37 Hull City 'úÖ 15 6 15 69-57 36 Þýzk stórmynd t litum - Cinemascope með Íslenzkum texta. Framhald af Sigurði Fáfnis- bana Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 Íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ána HAFNARBlÓ Hillingar Spennandi ný amerísk kvik mynd með • Gregory Peck op Diane Baker Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki 5 og 9 Bolton 33 Preston 36 Huddersfield 35 Portsmouth 36 Bristol City 35 Derby C. Plymouth Rotherham Charlton Norwieh Cardiiff Northampton 35 Bury 35 13 10 16 4 16 8 12 9 10 11 11 8 11 7 10 9 10 8 8 12 10 8 11 4 10 4 10 53-44 36 16 60-66 ^6 11 47-39 -±0 15 54-65 33 14 45-31 31 17 61-65 30 18 49-53 29 16 49-60 29 18 40-46 28 14 35-44 28 17 49-74 28 20 41-71 26 21 39-66 24 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ CoFTCTEINNINN eftir Friedrich Durrenmatt Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Frumsýning föstudag 31. marz kl. 20 Sýning i tilefni 40 ára leikara afmælis Vals Gíslasonar. MAur/sm Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fjatía-Eyvmdup Sýning föstudag kl. 20.30. tangó Sýning laugardag kl. 20,30 KU^UfóSlUfep’ 20. sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sínn 50249 Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Harriet Andersson. Sýnd kl. 9 Furðufuglinn Með Norman Wisdom. Sýnd kl. 7 Stml 50184 Darling Margföld verðlaunamynd Julie Christie, Dirk Bogarde tslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnunf Sim' 41985 tslenzkur texti OS.S 117 Snilldar vel gerð og hörkuspenn andi. ný frönsk sakamálamynd. Mynd I stíl vtð Bond myndirn ar Kerwin Matthews Nadia Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.