Tíminn - 30.03.1967, Qupperneq 16

Tíminn - 30.03.1967, Qupperneq 16
HAFlSINN FÆRIST ENN NÆR LANDI EJ Revkjavík, miðvikudag. Svo virðist, sem rek sé á ísnum suður á bóginn, a.m.k. við Gríms ey og sennilega þar fyrir austan, — sagði Jónas Jakobsson, veður fræðingur, er blaðið innti hann í dag eftir fregnum af hafísnum fyr ir norðan landið. Annars eru engar stórbreytingar á ísnum frá því í gær, en hefur þó heldur auk izt að því er fréttir frá Grímsey og Hrauni á Skaga herma, og það þarf að fara með varúð fyrir Vest firði, t. d. við Rit, en þar virðist vera einna örðugast um siglingar. Um ísinn höfðu þessar fregnir borizt í dag, er blaðið hafði sam- band við Veðursbofuna. Almennur fundur í Kópavogi FUF í Kópavogi og Samband ungra Framsóknarmanna halda al mennan fund að Neðstustöð 4, Kópavogi, sunnudaginn 2. spríl og hefst hann kl. 3 síðdegis. Umræðu efni: Ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum. Framsbgumenn: Pétur Einars- son, formaður FÖF í , Kópavogi, Sigurður^ Geirdal, verzlunarstjóri, Alvar Óskarsson, bifreiðastjóri, Ólafur Riagnar Grímsson, hagfræð- ingur og Baldur Ósikarsson, for- maður SUF. Að framsöguræðum loknum verða almennar umræður og fyrir- spurnum svarað. Eru allir vel- komnir á fundinn og menn hvatt- ir til að f jölmenna. Frá Galtarvita sást ísinn um allan sjó, bæði djúpt og grunnt á siglingaleið, og mikill ís virtist dýpra til hafs. Varðskip tilkynnti ísbrafl frá Galtarvita að Aðalvík, og að ógreiðfært væri við Rit. Spöng var við Hælavík og til aust urs þaðan að sjá. Frá Hormbjargsvita sást lítil breyting, en við Skaga var vax- andi jakabrafl um allan sjó, og spöng norðvestur af Ásbúðum. Vestan á Grímsey er landfastur ís, Framhald á 14. síðu. Frá ráðstefnu sveitarfélaga. Sigfinnur Sigurðsson flytur erindi. (Tímam. KJ) Ráðstefna um framkvæmdaáætlanir KJ-Roykjavik, miðvikudag. I vegum Sambands íslenzkra sveii- arfélaga. f dag hófst hér í Reykjavík ráð- Er þetta í fjórða skiptið, sem stefna um framkvæmdaáætlanir samtök efna til ráðstefnu fytrir sveitarfélaga, sem haldin er á' Framhald á 14. síðu. SILDVEIÐIBONNUD FYRIR SUÐUR- OG VESTURLANDI OÓ-Reykjavík, miðvikudag. I í gildi tU 15. maí n. k. Bannsvæðið leggingum fiskifræðinga. Sjávarútvegsmálaráðherra gaf nær frá Eystra-Homi fyrir austan I Tíminn hafði sam-band við Jakob út s. 1. mánudag reglugerð um að Rit, norðanvcrðu við ísafjarð Jakobsson, fiskifræðing, og sagði bann við síldveiðum við Suður- ardjúp. hann að ástand síldarstofnanna og Vcsturland. Veiðibannið verur ‘ Bann þetta er sett eftir ráð-1 Framhald á 14. síðu. KEMUR AGA KHAN AFTUR? KJ-Reykjavík, miðvikudag. Agha Khan f jórði einn af auðngustu mönnum heims sem gisti á Loftleiðahótelinu s. 1. nótt, fór í morgun vest ur haf í einkaþotu sinni, sem flutti hann til Keflavík- urflugvalíar í gær. Agha Khan sagðist fara í einkaerindum vestur um haf, er hann var spurður um ferðalagið af íslenzkum blaðamönnum í gær. Er því ekki ólóiklegt að hann muni koma hér við í bakaieiðinmi, þar sem einkaiþota hans mun ekki hafa það mikið flng- þol, að hún geti farið í ein- um áfanga yfir Atlantshafið. EIN STOFNUN SVARINEYÐARKOLLUM ALLAN SÓLARHRINGINNALLA DAGA? Kópavogur Framsóknarfélagið Freyja í Kópavogi heldur fund í félagsheim- ilinu Neðstutröð 4 fimmtudaginn 30. þ.m. klukkan 8.30. Dagskrá: 1. Kosningaundirbúningur. 2. Frétt ir frá flokksþingi. 3. Ýmis önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. IÞGiReykjavík, miðvikudag. Haukur Kristjánsson, yfirlækn- ir Slysavarðstofunnar liefur skýrt Tímanum frá því, að óhugsandi hafi verið að hringt hafi verið til Slysavarðstofunnar á páskadags- morgun án þess að svarað væri í símann. Lítið hafi verið að gera þennan morgun, og læknar og hjúkrunarlið liafi beðið í stofunni hringingu um klukkan 10.30 og. ó- hugsandi væri að hringt hefði ver- ið, hvað þá lengi í símann, án þess að fólk hefði svarað. Tekur hann þetta frain í sambandi við frétt í blaðinu í dag, þar sem skýrt er frá því að barn liafi Iátizt, en crfiðlega hafi gengið að ná í lækni og m.a. verið hringt í Slysvarð- stofnna nefndan morgun en ekki eftir kalli. Gat hann um eina síma I verið svarað. Mun líklega hafa verið hringt í Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur, sem nefnd er fyrst í dag- bókardáiikum blaðanna, sími þar er 11510, en samkvæmt upplýs- ingum símsvara Læknafólagsins er ekki svarað í þann síma nema á virkum dögum. Þetta númer, 11510 er einnig nefnt fyrst í símsvaran- um. Ilins vegar finnst það a.mjk. eikiki við nafn Læknafélagsins í símaskrá frá 1965. Sknsvari Lækna félagsins segir, að ekiki sé svarað í þennan síma nema frá 9—12 og 1—6 á virkum söigum. Síðan beldur símsvarinn áfram en hann svarar 1 18888, og segir að nætur- va'kt lækna sé í Slysavarðstofunni, sími 21230, frá kl. 5 e.ih. til kl. 8 að morgni. Þarna falla iþví niður tímarnir milli 8 og 9 að morgni, ef farið er stranglega eftir klukku og tíminn miMi 12 og 1 á daginn. Munu þó neyðartiifelli geta orðið á þessum tímum líka. Fyrir utan símsvarann er um tvö númer að ræða, sem fólk þarf að kunna á, ef það þarf að þrífa til símans í ofboði. Annað er gagnslaust í matartíma og á helgidögum. Samt er það allis staðar efst á blaði og hefur fengið áríðandi heiti, Neyðarvakt. En að sjálfsögðu svara aðrir aðilar fólki í nauðum allan sólarthringinn, eins og Slysa varðstofan, Slökkvistöðin og Lög- regluvarðstofan, og eru númér þeirra greinilega prentuð fremst í símaskrá. Nú er fólk misjafn- Framhald á 14. síðu. Utvegsbankinn opnar glæsi- legan, nýjan afgreiðslusal Séð yfir hinn stóra og glæsilega afgreiðslusal Útvegsbankans. (Tímamynd G. E.) TK-Reykjavík, þriðjudag. f dag var opnaður nýr og glæsi- legur afgrciðslusalur sparisjóðs- dcildar Útvegsbankans í Rvík. Þótt hér sé um „nýjan" og ný- i tízkulcgan sal að ræða, er húsnæð- ið þó í reyndinni hið sama og ís- landsbanki var starfræktur í efiir 1906. í þessum sal verða starfrækt- ar sparisjóðs og hlaupareiknings- deildir bankans. Fram til maí-loka verður þar einnig víxladeild bank- ans, en hún fiytur í hið eldra hús- næði sparisjóðsdeildar, sem áætlað að Iokið verði við að endurbyggja og færa til nýtízku horfs um mán- aðamótin maí-júní. í tilefni af því að hinn nýi og glæsilegi afgreiðslusalur var tek- inn í notkun í dag kvaddi banka- stjórn Útvegsbankans blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá byggingaframkvæmdunum við bankann. Hafði Jóhannes Elíasson orð fyrir bankastjórunum. Framhald a DLs 15 \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.