Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 30. marz 1967 M EN NTAMÁLAÁLYKTUN FJOUOJAN - ISAFIRDI Framhald.af bls. Ö í ollum höfuðgreinum atvinnuveg anna. Framsóknarflokkurinn legg ur því á það höfuðáherzlu að auka þekkingu og tækni 1 atvinnulífi þjóðarinnar. í því skyni vili flokk urinn auka taeknimenntun og rann sókmr eins og frekast er uant. Athuga þarf þörf atvinnaveg- anna fyrir rannsóknarstarísemi og hver þau verlkefni eru, sem mest eru aðkallandi á næstu árum. Á grundvelli slíkra upplýsinga ber að marka meginstefnu landsins í vísindamálum, og veita auF.ru fjármagni til rannsóknarstarfsem- innar, þannig að hún geti veitt at vinnuvegum landsins þá tæknilegu forustu, sem aukin samkeppni krefst. Stórbæta verður aðstöða rannsóknarstarfseminnar með fuil komnum rannsóknarstofum, haf- rannsóknarskipum og tiirauna- svæðum. Höfuðáherzlu verður að ieggia á auknar rannsóknir í undirsföðu atvinnuvegunum, sjávarútvegi, landbúnaði og iðnaði, sem og á rannsóknir á fisk- og öðrum véía iðnaði; sérstaklega með það fyrir augum að nýta betur en gert hef- ur verið innlend hráefni. oæði til lands og sjávar. Byggingarrann sóknir verður að auka verulega, ebki sízt með tilliti 11 hins háa byggingakostnaðar í landinu. Efla ber undirstöðuranusóknir á náttúru landsins meðal annars í því skyni að auka sem mest þekkingu á eiginleikum landsins og náttúruauðæfum. V. HEIMKOMA ÍSLENZKRA MENNTAMANNA Á undanförnum árum hafa æ fleiri íslenzkir menntamenn setzt að erlendis til lengri eða skemmri dvaiar, sumir áð fullu. Lítilli þjóð er slíkur landflótti menntamanna gífurleg blóðtaka, þar eð hún hef ur í senn kostað miklu til mennt- unar þeirra og væntir sér mikils af starfi þeirra til eflingar íslenzk um vísindum, menningu og þjóðar- hag. Það er íslendingum lífsnauð synlegt að þegar verði skipulega hafizt handa til að stöðva larid- flótta menntamanna og reynt með öllum skynsamlegum ráðum að fá aftur heim þá, sem farið hafa úr landi. VI. BÓKMENNTIR OG LISTIR Bókmenntir. FLokksþingið lítur svo á að alla tíð verði að leggja sérstaka á- herziu á bókmenntir, og efla heri þær með aukinni kynningu cg fjárstuðningi. F’okksþingið ályktar að efla beri útgáfustarfsemi Menningar- sjóðs. Einkum annist hann útgáfu á erlendum öndvegisritum í þýðmg um og stuðli þannig að því, að hægt sé að vera menntaður Evrópu maður á íslenzku. Flokksþingið ályktar að gorð skuli tilraun með sérstök la_in handa ungum og efniiegum ri’.nöf undum og skáldum. Flokksþingið ályktar að stofn- að skuli til myndarlegra bók- menntaverðlauna, sem úthlutað verðí annað hvert ár. Flokksþingið ályktar að aukö beri stórlega kynningu á bók- menntum ,bæði í skólum og meðri almennings. Flokksþingið ályktar að ráðnir skuli sérstakir bókmenntaráðunaut ar við stofnanir eins og útvarp og sjónvarp. Fella ber niður tolla af ef.u til bókagerðar. Leiklist. Leiklistarmenningu ber að efla með þjóðinni, m.a. með því að landsbyggðin utan höfuðborgannn ar fái notið starfsemi Þjóðleikhúss ins sem mest og bezt. Stofnaður verði sérstakux ferðaleikflokkur á vegum Þjóðleikhússins, sein starfi allt árið og verði einkum skipaður ungum leikurum. Leik- listamám verði tekið til endur- skoðunar og að því stefnt, að unnt verði að ljúka leiklistarnámi hér á landi. Ennfremur fari fram endurskið un á lögum og reglugerð um Þjóð- leikhús í Ijósi fenginnar reynstu. Stefna ber að því að borgar leikhús rísi hið fyrsta í Reykjavik. Starfsemi leikfélaga og leik- flokka áhugamanna viða um ’.and hljóti ríflegan fjárstuðning hins opinbera, og að því stutt, að slík félög eigi þess kost að njóta til- sagnar og aðstoðar fullnuma leik- stjóra. Hraðað verði stofnun æik tjalda- og leikmunasafns, sam leikfélög eigi jafnan aðgang að. Flokksþingið vill, að stuðlað verði að því, að tilraunastarfsemi á sviði leiklistar njóti opinbers stuðnings og að leikritaskáldum og leikritaiþýðendum verði sköpuð sem æskilegust starfsskilyrði. Leikritahöfundar og leikarar njóti fyllsta stuðnings til þess að íslenzk leikrit eflist sem mest. Leitazt verði við af fremsta megni að stuðla að samningu og flutn- ingi leikrita fyrir börn. TÓNLEIKAR Framhald af bls. 3 Sópran-hlutverkið hvíldi á Guðrúnu Tómasdóttur, sem skil aði aríunni af sinni kunnu hóf semi og smekkvísi Kristinn Hallsson fór með bassa-aríur og tilsvör Péturs og Pílatusar. Rödd hans er þykk og þétt og efninu gerði hann ágæt skil á sinn örugga og sjálfstæða hátt. Orð Krists og aríur flutti Halldór Vilhelmsson. Það þarf bæði skilning og smekkvísi í petta hlutverk, hafði Halldór það til að bera, og féll hin blæ- fagra og eðlilega rödd hans vel að því. Hljóðfæra leikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands ásamt sembal og organleikara aðstoðuðu við flutninginn. Tals vert reyndi á einleikara úr röð- um strengja og blásara því Bach notar mikið þeirra fylgd sínum persónum til handa, og var frammistaða þeirra ágæt. Kórstjórn Ingólfs Guðbrands sonar er ef svo má segja sér í flokki, enda hefir hann þjálf að sinn kór með vissa stílteg und tónlistar fyrir augum, þótt verkefnin hafi ekki einskorðast þar við. Yfir flutningi Jóhannes ar-passíunnar, var hátíðablær og ógleymanlegar margar af kóralmelódíunum. Eftir að hafa heyrt þetta verk hérlendis árið 1943 og síðast árið 1950, var þessi páskahugvekja sannarlega orðin tímabær. Um tilraun Polyfónkórsins að flytja Passíuna í íþróttahöll Reykjavíkur, má segja að ekki væri fullreynt fyrr en reynt var. — Þar var einnig gengið úr skugga um að enginn fengi af því gleði. Húsið hljómsnautt gímald, þar sem bæði tónn flytjendur og áheyrendur týna hver öðrum í. Jafnvel þótt „Forum“ hitt og þetta úti um viða veröld hafi dugað sumum þarf músíkin að eiga sinn blíf- anlega samastað, sem skapaður er fyrir hana eina. Unnur Arnórsdóttir. 1 5EOJFE EINANGRUNARGLER FIM.M ÁRA ABYRGÐ Söluumboð- SANDSALAJN s.f. Elliðavogj U5. sími 30120. pósth. 373 Vélahreingerning 33049. LAUGAVEGI 90-Q2 Islenzkur heimilisiSnaður Laufásveg 2. Höfum mikið urval at fai leeum mlan'orum silfur og leirmunum tréskurði batik munsturbökum og fleira Islenzkur heimilisiðnaður. Laufásveg 2. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði og fasteignastofa Skólavörðustig 16 simi I303C heima 17739 LEÐUR - NÆLON OG RIFFLAO GÚMMI. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skiphnlti 7(1 (inngangur frá bakhlið.) JÖN AGNARS FRlMERKJAVERZLUN SIMI 17-5-61 kl. /,30—8 e. h. Guðjón Styrkársson tiæstaréttarlögmaður Austurstræti 6 Sími 18354 Massey Ferguson orattarvéla OG GRÖFUElGENDUR Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við véi arnar fyrtr vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þlónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F Síðumúla 17. Sími 30662 PIANO - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrin-Steinwag tbacb Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgð PÁLMAR ISÓLFSSON 6 PALSSON. Símar 13214 og 30392. Pósthólf 136. T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um aflt land. HALLDÓR. Skólavörðustig 2. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson. gullsmíður, Bankastræti 12. Laugaveg 38 Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38, ) Vandaður barna- fatnaður í úrvali. CÓLFTEPPt V/ILTON T EPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. VIRAX UmboðiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.