Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 11
t
FIMMTUDAGUR 30. marz 1967.
Gengiss kráning
Nr. 20—29. marz 1967.
t Sterlingspund 120,20 120,50
Bandar dollar 42,91
KanadadoUar 39,67 39.7P
Danskar krónur 622,10 623,70
Norskar krónur 600,4b 6(>C.U(
Sænskar krónur 831,60 833.
Finnsk mörk 1.335.30 1.338.71
Fr. frankar 868.10 870.31
Belg. frankar 86,38 86,60
Svissn. frankar 990,70 993,25
Gyllini 1.189,44 1.192,50
Tékkn kr. 596.40 598,jl
V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06
Lírur 6,88 o,90
Austurr. sch. 166,18 166,60
Pesetar 71,60 71,80
Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Hjónaband
4. marz voru gefin saman f hjóna
band af sr. Jóni Þórðarsyni ungfr.
Steinunn Gísladóttir og Sigurður
Guðjónsson. Heimiii þeirra er að
Grettisgötu 20,c.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b
Þann 4. marz voru gefin saman f
hjónaband í Háteigskirkju, af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sóley Birna
Guðmundsdóttir og Bergþór Engil
bertsson. Heimili þeirra er að Ás-
garði 77, Rvk.
SJÖNVARP
Föstudagur 31. marz 1967
20.00 Fréttir.
20.30 í brennidepli. Þáttur um
inlend málefni, sem eru ofar-
lega á baugi. Umsjón: Haraldur
J. Hamar.
21.05 Fjör í sjónvarpssal. í þess
um skemmtiþætti koma fram m.
a. söngkonan Connie Bryant frá
Jamaica. Eyþór Þorláksson og
Didda Sveins leika og syngja, og
nemendur úr dansskóla Báru
Magnúsdóttur sýna jazzballett.
Kynnir er Bryndís Schram.
21.20 Dýrlingurinn Roger Moore P
í hlutverki Simon Templar. ís- G
lenzkur texti: Bergur Guðnason. |
21.45 Dagskrárlok.
TÍMiNN
n
síðan í morgun. Það er rétt hjá
þér.
Fréttir af því, sem gerzt hafði,
bárust til Bouin snemma um
morguninn.
Ung smalastúlka frá Brachets
hafði verið kyrkt á afskeikktum
akri hjá nýja flóðgarðinum. Það
hlaut einhver umrenningur að
hafa gert það. Lögreglan í Beau-
voir var að spyrjast Þrir á öllum
búgörðunum. Ýmsar sögur voru
auðvitað á kreiki, en ekkert var
hægt að sanna. Stúlkan var ekki
nema sextán ára og munaðarlaus.
Hún hafði aldrei sézt í fylgd með
HESTAMENN
Fák mig vantar fallegan,
fagurreistan, taumléttan,
vel með farinn, viljugan,
vakran bæði og töltgengan,
Skriflegar upplýsingar
sendist afgreiðslu Tímans
fyrir 10. apríl merkt
..Góður kvenhestur1.1
SVEIT
12 ára drengur óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili í sumar. Upplýsing
ar í síma 41607.
FYRJR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
I—íX XX1JB1
- - ~ 1 ) -
yu' >u[ J
9-q 3 J
■ FRÁBÆR gæði
■ FRÍTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90X160 SM
■ VIÐUR: TEAK.
■ FOLÍOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
neinum manni, og í héraði hean-
ar var enginn sem mundi hafa
gert sig sekan um slíkan glæp,
jafnvel ekki fávitarnir, þó að þeir
eigi til að fremja ódæði. Lögreglu
þjónarnir lögðu því leið sina heim
að húsi Altefers.
Pazanna sá þá, þegar þeir gengu
inn í garðinn, og hún fékk hjart-
slátt, þegar þeir hörðu að dyrum.
En hún tók á móti þeim róleg
í fasi.
— Það hefur gerzt sorglegur at-
burður, ungfrú Aletfer, sagði for-
iniginn. Ég býst við, að þér hafði
frétt um það.
— Já, sagði Pazanna stuttara-
lega, eins og hún vildi ekki gefa
færi á sér.
— Ég get ekki annað en sagt,
að hver sem þorparinn er hefur
hann farið hrottaiega með veslings
telpuna. Þama lá hún, og laglega
andlitið htanar var allt sundur-
kramið. Glóbjarta hárið hennar
var rifið og slitið, svo að ekki sá
minnst á annað, sagði hann og
lækkaði róminn.
Pazanna kinkaði aðeins kolli,
því að hálsinn á henni herptist
saman, svo að hún gat ekki talað.
Lögrefluþjónninn þagnaði einn
ig og varð vandræðalegur. Að lok-
um sneri hann upp á yfinsfcegg-
ið og gekk út, um leið og hann
mælti varfærnislega:
— Mér hefur verið sagt, að
frændi þinn sé veikur. Vonandi er
það ekki alvarlegt.
— Já, hann er veikur. Pazanna
vissi, að hættunni hafði verið
bægt frá. Aumingja drengurinn
hefur verið veikur í tvo daga.
— Já, gamla konan sagði mér
það. j
Lögregluforingjanum virtist
létta við þessi orð. Hann reyndi
að útskýra, hvers vegna hann
hafði bomið, en honum vafðist
tunga um tönn.
— Þú veizt, hvernig starf o'kkar
er. Þegar eitthvað svona kemur
fyrir, verður að taka ailt með í
reikninginn. Það kemur fyrir stöku
sinnum, að náungi, sem er ekki
eins og fólk er flest, sleppir sér
og fremur eittlhvað, sem er svo
ægileigt, að það er varla haegt að
hugsa um það. Þú getur ekki í-
myndað þér það. Auðvitað er slákt
fólk ekki ábyrgt gerða sinna —
þó að ég þykist vita, að svo hafi
verið í þessu tiifelli.
Hann veifaði hendinni í kveðju-
skyni og Pazanna andvarpaði.
— Jœja, vertu sæl, ungfrú Alte-
fer. Ég vona, að þú hafir ekki
tekið nærri þér, að við komum.
Þegar Pazanna var orðin ein,
lét hún fallast niður á stól við
skrifborðið sitt. Óttinn vék fyrir
sárri sorg. Hugur hiennar hvarfl-
aði frá Ohrétien, veslingnum, tii
ungu stúlkunnar, sem hafði verið
svívirt og drepin. Hún sá fyrir
hugarsjónum sínum, litla af-
skræmda andlitið, úfið hárið og
ungan líkamann, sem brjálaður
maður hafði misþyrmt. Henni
fannst hiutverkið, sem Ohristop-
hore frændi hennar hafði falið
henni, svo erfitt, að henni fannst
hún vera að sligast undir því.
Hún ásakaði sjálfa sig fyrir að
hafa skotið sér undan ábyrgðinni
um morguninn, þvi að hana hafði
sbort þrek tií þess að uppigötva,
hvað oili kvíða hennar, þó að
hún hefði óljóst hugboð um, að
eitthvað illt var á seyði. Hún
DRAQE
Uti og innihurðir
Framleiðandi: aall-uiefos buvq
B.H. WEISTAD & Co. Skúlogötu 65 lll.hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579
lækningastofa
Opna lækningastofu mánudaginn 3. apríl að
Strandgötu 8—10 viðtalstími frá 13,30 til 15 nema
laugardaga kl. 10—11. Sími á stofu 52344. Heima
52315. '
Grímur Jónsson héraðslæknir, Hafnarfirði.
Mötuneytisstjðri
óskast frá 1. júní til að stjórna 3—400 manna
mötuneyti i Straumsvík.
Umsóknir sendist skrifl-:ga íslenzka Alfélagið h.f.
Strandgötu 8—10, Hafnarfirði.
nagaði sig árangurslaust i handar-
bökin fyrir það, sem hún hafði
látið ógert.
Ohrétien lá ofan á rúminu sínu.
Hann var með óráði. Pazanna
lagði höndina á enni hans með
hálifgerðum viðbjóði. Það Vár yott
atf svita. Allt, sem gerzt hafði
ryfjaðist upp fyrir hennj. Hún var
ekki í minnsta vafa pm, að 3fyiy-
ain hafði sigrað. Ifami hafði á
réttu að standa, tantaði hún, og
stærilæti hennar var rok|ð út í
veður og vind-
— Hann skildi það þetpr en ég.
Síðan hugsaði hún með sér: Ég
verð að skritfa honum og segja
honum eins pg er.
Eittihvað, sem vay þyngra á met-
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 30. iparz.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp. |
13.15 Á frívaklj
inni.
Eydis EyÞórsdpttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn. 14.40
Við, sem heima sitjum. Anna
Bjarnadóttir í Reykholti flytur
síðara erindi sitt um Presta-
kvennafélag íslands og norræn
prestkvennamót. 15.00 Miðdegisút
varp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00
Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17.40
Tónlistartími barnanna. Egill
Friðleifsson stjórnar tímanum.
18.00 TUk. 18.55 Dagskrá kvölds-
ins og veðurfregn. 19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar. 19.30 Dag-
Iegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björg
vin Guðmundsson og Björn Jó-
hannsson tala um erlend mál-
efni. 20.05 Einsöngur: Janet Bak-
er syngur ensk lög. 20.30 Útvarps
sagan: „Mannamunur'* eftir Jón
Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les
(2). 21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika i Háskólabíói.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós-
son. Einleikarar á píanó: Gísli
Magnússon og Stefán Edelstein.
22.15 Pósthólf 120. Guðmundur
Jónsson les bréf frá hlustendum
og svarar þeim. 22.40 Fiðluleikur
Jaime Laredo leikur. 22.55 Frétt
ir i stuttu máli. Að tafli. Ingv
ar Asmundsson flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
Föstudagru 31. marz.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isutvarp.
13.15 Lesin
dagskrá _____
næstu viku. 13.30 Við vinnuna:
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
sitjum. Bríet Héðinsdóttir ies
söguna „Alþýðuheimilið" eftir
Guðrúnu Jacobsen (7). 15.00 Mið
degisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir. Miðaftanstónleik-
ar. 17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Bærinn á ströndinni“ eftir Gunn
ar M. Magnúss. Vilborg Dagbjarts
dóttir les (4). 18.05 Tónleikar
kvöldsins og veðurfregnir. 19.
00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.
30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita:
Hrólfs saga Gautrekssonar. Andr
és Björnsson les (96. b. Þjóðhættir
og þjóðsögur. Þór Magnússon
safnvörður talar um bjargnytjar.
c. „Góðu börnin gera það“ Jón
Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóð
Iög með aðstoð söpgfólks. d. Um
nokkra höfðingja og köttinn Rósa
rós. Stefán Jónsson ræðir við
aldraða konu i Kópavogi, Sigríði
Sigurðardótur e, í hendingum.
Sigurður Jónsson frá Haukagili
flytur vísnaþátt. 21.00 Fréttir og
veðfruregnir. 21.30 Víðsjá. 21.45
Einsöngur. Enrico Caruso syngur
22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein-
bjamarsonar Gils Guðmundsson
alþm les (7> 22.20 Kvöldhlióm
leikar Frá fónieiknm (iinfónu
hljóRisveitsT isUndí I Háekóla
Wó kvöldið áSur 22-W Fróttir í
stuttu m|U, Dagskrárlok.
morgun