Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 30. marz 1967
MENNTÁMALAALYKTUN
14. FLOKKSÞINGS FRAMSÓKNARMANNA - FYRRI HLUTI
MENNTA- OG MENNINGARMÁL
Inngangur.
Floicksþingið telur að grund-
vallarmarkmið mennta- og menn-
ingarstarfsemi eigi að vera varð-
veizla og ávöxtun þjóðlegs menn-
ingararfs, efling kristilegs siðgæð-
is meðal einstaklinga og þjóðfé-
lagsiheildar og leggur jafnframt
áiherzlu á stöðugt vaxandi áhrif
menntunar og þekkingar á efna-
hagsþróun og lifskjör.
I. SKÓLAKERFIÐ
1. Menntun æskufólks í nútíma-
þjóðfélagi er ein arðbærasta fjár-
festingin og brýnasta nauðsyn
þjóð, sem stefna vill að meiri
hagsæld og auðugra mannlífi. Þvi
ber að tryggja, að æskufólki lands
ins gefizt tækifæri til þess að
afla sér menntunar og rutt sé úr
vegi fjárhagslegum og efnahags-
legum hindrunum í þessu sam-
bandi þ.á.m. jafnaður aðstöðumun
ur til náms í dreifbýli og þétt-
býli og framkvæmd gildandi
fræðsiulaga tryggð um land allt.
Fræðslukerfi og starfshættir skóla
séu í samræmi við þær kröfur.
sem gera verður með tilliti iil
breyttra þjóðfélagshátta og nýrrar
þekkingar á sviði uppeldis- og
fræðsmmála.
2. Skólahúsnæði verði sam-
ræmt kröfum tímans. Á næstu
árum verður að gera stórátak í
byggingu skóla. Gerð verði áætl
un um byggingu nýrra héraðs-
skóla. Bætt verði hið fyrsta úr
húsnæðisvandræðum menntaskól-
anna. Við byggingu skóla verði
þess gætt að veita nemendum
aðstöðu til félags, og frístunda-
iðkana. Skólahúsnæði í sveitum
verði hagnýtt til sumardvalar
bæjarbarna, svo, sem frekast er
unnt.
3. Gerð verði áætlun um i'ram-
tíðarstaðsetningu hinna ýmsu sér-
skóla og annarra menningarstoín-
ana og stefnt að því að reisa
menntamiðstöðvar í öllum lands-
hlutum. Með byggingu storra'
heimangöngu- og heimavisíar-
skóia mundi landsbyggðin öðlast
aukaa möguleika á að laða ti'. sin
hæfa og vel menntaða kennara.
4. Rannsakað verði á hvem há*t
er hagkvæmast að skipuleggja
kerfi námslána og greiðsm á
skóladvalar- og,ferðakostnaði aem
enda, sem óhjákvæmilega þurfa
að vista sig til langs tíma utan
heimiia sinna.
5. í endurnýjun starfshátta og
skipulags á öllum námsstigum
verði m.a. stefnt að eftirfarandi:
a. Fjöldi nemenda í hverjum
bekk verði þannig að möguleikar
aukist á árangursríkari kennsiu
og nanari tengslum milli kennara
og nemenda.
b. Sköpuð sé aðstaða til að
þorri námsvinnu nemenda geti
farið fram innan skólans. Heima
vistum verði komið á fót við ýmsa
þá skóla, sem staðsettir eru í þétt
býli og húsnæðiserfiðieikar nem-
enda íeystir á þennan hátt.
c. Bætt verði aðstaða til sjálf-
stæðrar námsvinnu með því að
búa skólana hentugum kennstu-
gögnum.
Ríkisútgáfa námsbóka verði efid
og nenni gert fjárhagslega fcleift
að rækja hlutverk sitt. Fræðslu-
myndasafn ríkisins þarf að stór-
auka og afla vandaðra mynda ínn
iendra og erlendra.
d. Lffgð verði megináherzia á
að kenna skóíanemendum notkun
móðurmálsins í ræðu og riti, þ.á.
m. góða framsögu. Kennsia í bók
menntum og listum verði aukin
og miðuð við að opna börnum og
unglingum þann heim, þeim til
ánægju og þroska í tómstundum
Kennsla í þjóðfélagsfræðum verði
endurbætt og miðuð við að auka
ábyrgðartilfinningu og félags-
þroska nemenda og gera þá færa
um að neyta hinna margvíslegu
þegnréttinda. Tungumalakennsla
verði samræmd nýjustu aðferðum.
Námsefni skólanna þarf að vera
í sífelldri endurskoðun og færast
til samræmis við breytta tíma
hverju sinni. Kennsla í undirstöðu
atriðum atvinnutækni og vísinda
verði endurbætt og samræmd
kröfum nútímaþjóðfélags. Stærð-
fræðikennsla í gagnfræðaskólum
verði færð til samræmis við nauð
syn þeirra, sem leggja stund á
j. Stofna þarf fleiri leikskóla
fyrir börn undir skólaskyldualdri.
k. Endurnýja ber fræðslukerfi
gag ífræðastigsins. Þeim, sem lok-
ið hafa gagnfræðaprófi en ekki
landsprófi, verði opnuð leið til
stúdentsprófs með sérstöku við-
bótamámi.
Komið verði á fót námskeiðum
í ýmsum greinum að loknu gagn-
fræðaprófi og þannig gefinn kost-
ur á framhaldsmenntun, er miði
að aukinni sértoæfingu, meiri
starfshæfni og meiri almennri
menntun í tungumálum, bók-
menntum, liistum, félagsstörfum
og fleiru. Þessi námskeið verði
í tengslum við hina ýmsu sér-
skóla og veiti að afloknum til-
teknum prófum réttindi til inn-
göngu í þá. Gera þarf verknámi
og bóknámi jafntoátt undir höfði,
rælkia sem skyldi hlutverk sitt
að bvi er varðar verklega þjálfun
kennaraefna og tilraunastarfsemi
á sviði kennslumála. Bygging
Æfinga- og tilraunaskóla má ekki
dragast lengur. Einnig þarf að
halda áfram byggingu kennara-
skólahússins. Athugað verði um
stofnun framhaldsdeildar við
Kennaraskólann ; 'engslum við
Háskólann, hlið ar kennara-
háskólum á Norðiu ,undum.
o. Keppa ber að því að gera
kennslu eftirsóknarvert ævistarf.
í því skyni verði launamál ken.n-
ara á öllum stigum tekin til ræki-
legrar athugunar.
p. Stefnt verði að því, að ríkis-
sjóður beri einn allan kostnað
af skóiamálum og öðrum mennta-
málum, þar sem þau mál eru svo
þýðingarmikil, að eigi má láta
býli, sem af ýmsum ástæðum geta
ekki sótt skóla frá heimilum sín-
um.
Stofnuð verði sumarheimili í
sveitum fyrir börn úr kaupstöðum
og kauptúnum og skal að því
stefit að þar hafi börnin viðfangs
efni er geti orðið þeim að sem
mestum andlegum og líkamleg-
um þroska, þ.á.m. ræktuna'.störf,
gæzlu húsdýra og umgengni v’ð
þau.
III. HÁSKÓLI ÍSLANDS
1) Flokksþingið fagnar sívax-
andi skilningi alþjóðar á nauðsyn
þess að auka og efla starfsemi
Háskóla fslands.
2) Efla ber stórlega rannsóknir
og kennslu í öllum þeim visinda-
greinum, sem stundaðar eru við
Háskóla íslands, einkum undir-
Frá flokksþinginu. Séð yfir fundarsallnn.
tækninám og með hliðsjón at því,
sem tíðkast annars staðar á Norð
urlöndum.
e. Halda þar± uppi stöðugu til
rauna- og rannsóknastarfi á sviði
skólamála og tryggja, að ákveðr-
um hundraðshluta alls skólakostn-
aðar sé varið til vísindalegra
rannsókna í kennsiuaðferðum og
uppeldismálum.
f. Miða þarf starf skólanna víð
að mismunandi hæfileikar nem-
enda nýtist sem bezt, og að þeir
fái að nema með þeim hraða, sem
hæfir bezt þroskastigi hvers eirt-
staklings.
g. Komið verði á fót ríkisstofn-
un, sem hafi með höndum sál-
fræðilegt leiðbeiningar- og rann-
sóknarstarf fyrir skóla landsins.
Einnig annist stofnunin skipulagn
ingu sðstoðar við afbrigðilega nem
endur og hafi yfirumsjón með
sérkennslu fyrir þá. Stórlega verði
bætt aðstaða til kennslu heyrn-
leysingja, blindra, vangefinna og
þeirra. sem á einn eða annan hátt
eru hindraðir í að njóta náms
eftir venjulegum leiðum. Stuðlað
verði að sérmenntun kennara á
þessum sviðum.
h. Félagslíf Darna og unglinga
verði meira tengt skólunum en
nú er Danskennsla fari fram á
vegmn skólanna. Nauðsynlegt er
að stórf kennara í félagslífi nem-
enda séu metin til jafns við
kennsiu, þar eð þroski nemenda
félagsiega er eins mikilvægur og
fræðsla í beinum, námsgreinum,.
L Starfsfræðsla og leiðbeinihg-
ar um starfsval verði reglulegur
þáttur i skólaldfinu
þannig að unglingar velji ekki
síður verknámsgreinar, og búa
þannig um, að verknámsleiðin
geti leitt upp til æðstu mennta-
, stiga.
1. Unnið verði ötullega að æski-
legri fjölgun menntaskóla. Auka
þarf íjölbreytni í kennslugreinum
menntaskólanna og gefa nemend-
ium kost á valgreinum samkvæmt
;áhuga þeirra og áformum um sér-
.menntun að loknu stúdentsprófi.
| m. Tækniskóli íslands verði efld
ur og nemendum hans gert kleift
að ljúka hér námi sínu. Hraðað
verði eftir föngum, að tækniskóli
taki tii starfa á Akureyri, svo sem
lög gera ráð fyrir. — Samvinnu-
skólinn verði efldur og fái rétt til
að brautskrá stúdenta. Verzlunar-
menntun verði tekin til rækilegr-
ar endurskoðunar. — Kannaðir
verði möguleikar á stofnun sér-
staks lýðháskóla, sem yrði óháður
hinu samfellda skólakerfi. —
Hjúkrunarskóli íslands verði efld-
ur og leitazt við að ráða bót á
hinum alvarlega skorti á full-
menntuðu hjúkrunarliði. — Sköp-
uð verði skilyrði til að ljúka hér
á landi námi félagsráðgjafa. —
Fóstrukennsla fari fram á vegum
ríkisins. Lögð verði áherzla á efl-
ingu sérskóla í þágu atvinnuveg-
anna: sjómannaskóla, iðnskóla,
bændaskóla, garðyrkjuskóla o.fi.
n. Menntun kennaraefna miðist
jafnan við auknar kröfur og
breyttai þarfir menntaskólakérfis
iijs. Meðan Æfinga- og tilrauna-
skóii ei 'ekki risinn og tekinn til
j fullr:. starfa. er Kennaraskólan-
um s engan hátt gert kleifi að
misjaína getu bæjar- og sveitar-
félaga ráða úrslitum um það, hver
menntunarskilyrði skapast. Hins
vegar er mikilsvert, að hlutdeild
bæjar- og sveitarfélaga í fram-
kvæmd sbóla- og annaua mennta
mála verði mikil eftir sem áður.
i’ 'í
j II. BARNAVERND
j í vaxandi mæli bera mjög ungir
foreidrar ábyrgð á uppeldi barna
og er þeim í ríkara .næli börf á
félagslegri aðstoð en fyrri kyn-
slóðum til að valda því hlutverki
sínu.
Ber því að auka heilsugæzlu og
aðstoð félagsráðgjafa við heimili,
j sem illa valda uppeidís terkefni
i sínu.
* Fjóiga ber dagstofun’im eins cg
leikskólum, föndurskoium og
fleiri stöðum, þar sem börau.n er
veitt fjölbreyttara félags’.c.R upp-
eldi en fæst á fámennum heimil-
um.
Barnaverndarráði og barnavernd
arnefndum sé gert fært að rækja
hlutverk sitt fyrst og "ramst með
varnaraðgerðum, en það krafst
nægilegs, fullmenntaðs starfsliðs
og 'eiti allra úrræða, sem heilla-
vænlegust eru börnum og ungdng
um tii þroska Starfrækja ber
nauðsynlegar stofnanir til upp-
töku og rannsókna, en gæti< ber
þess, að börn dvelji aldrei til 'ang
frama á slíkum stofnunum. Benda
má a fámenn systkinaheimili sem
úrræði, ef ekki tekst að sjá fyrir
uppeidi barna á venjulegum
heimilum.
Stofna þarí' skólaheimili og
heimavistarskóla fyrir börn í þétt-
Tímamynd GE.
stöðurannsóknir. Stefna ber að
því, að allar undirstöðurannsókn
ir, sem hið opinbera hefur af-
skipti af, fari fram á vegum Hú
skólans.
3) Taka verður upp rannsóknir
og kennslu í nýjum gríinum við
háskólann, s.s. í þjóðælagsfræð-
um, samtímasögu og listum. Komið
verði á fót raunvísinda- og náttúiu
fræðideild. Tengsl Háskóla ís-
lands við erlenda háskóla verð:
efld.
4) Hafizt verði handa um bygg
ingu likisbókhlöðu í tengslum við
háskólann, og annan byggingar-
þörf skólans verði fullnægt með
markvissum framkvæmdum og'
| nauðsynlegum fjárfrænlögum.
5) Kjör og aðbúð háskó'astúd-
enta verði bætt frá þvs sem nú er.
M.a. verði hraðað byggingu nauð-
synlegra stúdentagarða, einkum
hjónagarðs. Fjárveitingar til fé-
lagsneimilis stúdenta verði auknar
og stefnt verði að þvi að koma upp
námsiaunakerfi fyrir siudenta, er
geri þeim kleift og skylt að helga
sig r.ámi að fullu. Hraðar ver'ðí
að koma á fót öflugr stódenta-
stofnun til að annas: þiónustu-
starfsemi í þágu stúdenta.
Endurnýjunarnámskeið fyrn
kandidata verði tekin upp seni
reglulegur þáttur í starfsemi Há
skólans.
iV VÍSINDI OG TÆKNI
fíjá lítilli þjóð með takmarkd15
vinnuafl er það höfuðskilyrði fyrir
blómlégu efnahagslífi. að fram-
leiðni og afköst séu sem mest
Framhald á bls. i2.