Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1967, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 30. marz 1967 10 G .T3MINN I DAG | í dga er fimmtudagur 30a marz. — Quirinus. Tungl í hásuðri kl. 4.12 Árdegisflæði kl. 8.15. Heilsugazla DENNI DÆMALAUSI — Jæja, hér er ég kominn aftur. Það er sem ég segi altlaf, að allt er gleymt og grafið. ■fe Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kl. 18—8 — sími 21230. -^j-Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaiþjónustuna í borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur í síma 13888. Næturvarzlan í Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og' helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík 25. marz — 1. apríl annast Laugavegs Apótek — Holts Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 30.3. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 1. apríl annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8 sími 51820. Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness kvöld og eru auglýstar fáar sýning hefur nú verið sýnd tæpt ár í Iðnó ar eftir á leiknum. Myndin sýnir vlð óvenju mikla aðsókn og afbragðs Þorstein Ö. Stephensen og Gísla undirtektir. Sýningum er nú að Halldórsson í hlutverkum sínum. Ijúka, 54. sýning leiksins verður í Slglingar Skipaútgerð rfkjsins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land i hringferð. Herðubreið fór frá Vestmannaeyjum í gær á austurleið. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiða fjarðarhafna í kvöld. Flugáæflanir 'Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 24.00 í bvöld. Flugvélin fer til London kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðri), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir),. Eg ilsstaða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja ( 2ferðir), Hornafjaröar, ísafjarðar og Egilsstaða. HclögulGD2 Pan American þota kom í morgun kl. 06.35 frá NY. Fór til Glasg. og Kaupm.h. kl. 07.15. Þot an er væntanleg frá Kaupm.h. og Glasg. í kvöld kl. 18.20. Fer til NY í kvöld kl. 19.00. — Fyrirgefðu Pancho. Þetta er einka- mál. Vertu ekki að hugsa um þetta. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Dulræn fræði á atómöld." Kaffiveitingar verða eftir fundinn. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Fundur í kvöld fimmtudaginn 30. marz kl. 8.30 í Lyngási við Safamýri. Á dagskrá eru ýmis félagsmál. Anna Snorradóttir sýnir skuggamyndir. Rangæingafélagið i Reykjavík. j Skemmtifundur, laugardaginn 1. apríl í Domus Medica, (Læknahúsinu við Barónsstíg). Hefst kl. 21. Margt til skemmtunar. Mætið öll og takið - með ykkur gesti. Nefndin — Bullets — Það er úti um þig og hjáipar menn þína. í myrkrinu kemur röddin alls staðar að. — Þeir hlusta eftlr fótataki — en ekkert heyrðist, því að Dreki hreyfir sig hljóð- laust eins og köttur. Hvar hef ég séð hann áður. — Gamli asninn þinn. — Hvað gerði þessi maður þér? DREKI >Eint r fiOðlNS EIWN MflEPORqeruR ijLOF;e> "onihifí I M lÆ?JU oc; KRNNro 'o SlOfíN MÍÐNF? lO (=>I9RN9 f •FjRRL.CB.qD, . PO 'R MRKV- 3SO& MEtrr SLE-ppiRsvO Vj-PM PflSS- '^LfíRRO fÍHÓ/V \\SMELI-I VJ^KKI f POTTflAJ í . I Sv£// v/o rfor- \j C/A7 t/A/A//e> />/9& ,)'/? '/?*?/ JfS/A/Cjft-O 7~/t_. I WoruM 1 Pi f?ss t e/zqu/z / AV/S/Æ VE/Z-O - / J^XíUBQUcfí/Z-/ WY./?/vP /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.