Alþýðublaðið - 15.11.1984, Síða 11

Alþýðublaðið - 15.11.1984, Síða 11
Fimmtudagur 15. nóvember 1984 11 Miiverk eftir Karen Agnete Þórarinsson af stofnfundi Sambandsins að Yslafclli hinn 20. fcbrúar 1902. Talið frá vinstri: Steingrimur Jonsson, Bcnedikt Jónsson á Auðnum, Sigurður Jónsson i Ystafclli, Pctur Jónsson á Gautlóndum, Helgi Laxdal í Tungu, Arni Kristjánsson í Lóni og Friðbjörn Bjarnason á Grvtubakka. UFANDITRÉ FJÖLGAR LENGI GREINUM Hinn 20.febrúar1902stofnuðu kaupfélögin í landinu með sér samband til að sinna ýmsum sameiginlegum verkefnum. Það hlaut nafnið Samband íslenskra samvinnufélaga - og er fyrirtækið í eigu kaupfélaganna. Sambandið hefur með höndum fjölþættan atvinnurekstur - innanlands og utan - og annast margvísleg verkefni fyrir samvinnufélögin um land allt. V'IISIl^lLIWt S>\.Wl>A.ISÍ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA 0 Allt til pípulagna Burstafell Byggingavöruverslun Bíldshöföa 14 Sími 38840 Gæðavara á góðu verði Við eigum nú til á lager 8 stærðir af KLINGER kúlulokum frá V4" til 2". Mjög hagstætt verð. Heildsala — Smásala Miðaðu við IBMPC Skjár án auka endurkasts. Létt og auðvelt lyklaborð. Mm Hraðvirkur prentari. Söluumboð fýrir IBM PC einkatölvuna: Ef þú ert að hugleiða kaup á tölvu, hagaðu þér þá eins og þeir sem reynsluna hafa. Flestir tölvuframleiðendur og nær allir framleiðendur hugbún- aðar miða við IBM PC.tölvuna, sem tók beint strik á toppinn hér- lendis eins og hvarvetna í heimin- um. Betri meðmæli eru vandfund- in. IBM PC er ekkert frekar tölva fyrir byrjendur þó að hún henti þeim mjög vel. Þú þarft heldur ekki eingöngu að ætla henni byrj- unarhlutverk. Verkefnasvið IBM PC er afar víðfeðmt hvort sem hún er sjálfstæð eða í tengslum við aðrar tölvur. Við að kynnast kostum IBM PC kemstu fljótt að raun um hve dýr- mæt hún er. Pantaðu kynningu á IBM PC strax hjá næsta söluum- boði. Gisli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf., Smiðjuvegi 8, Kópavogi, sími 73111 Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, Reykjavík, sími 20560 Örtölvutækni sf., Ármúla38. Reykjavík, sími 687220 --------—

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.